Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 40

Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 40
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 NOTAÐAR VÉLAR O&K L45,5 árg. ‘01 notkun 6.000 vst. Hyundai W95 árg. ‘03 notkun 2.372 vst. O&K RH 12,5 árg. ‘03 notkun 3.900 vst. Komatsu PC 210 árg. ‘03 notkun 3.300 vst. Hyundai 290LC árg. ‘02 notkun 3.900 vst. O&K MH Plus árg. ‘90 notkun ca. 11.000 vst. Lágmúla 9, 108 Reykjavík S: 899 5549 / 892 3996. 356 7645150510 14.900,- BLAUPUNKT Essen MP35 873 Visor CKIT Bluetooth handfrjáls búnaður 9.900,- VISOR handfrjáls búnaður Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is 21 45 / T ak tik 0 7. 12 .0 5 16.880,- BÍLANAUST verkfærasett 063 077900273 Skemmtilegt píanó sem hægt er að rúlla saman 5.990,- ROLLUP rafmagnspíanó 1/2 og1/4” topplyklasett 48 stk. „spline“ toppar frá 4-32 mm 9.980,- BÍLANAUST topplyklasett 951 DEMON Kassabíll fyrir kraftmikla ökumenn 6.785,- DEMON kassabíll 2.990,- ERO öryggisljós Fjölnota vasaljós með lífhamri og hníf sem sker öryggisbelti. 24.900,- BÍLANAUST rauða taskan 94 stk 1/4" og 1/2" toppasett og verkfæri Leiðin liggur Í Bílanaust 889 H02A200 200 stk. 1/4" og 1/2" toppasett + mikið af aukahlutum 889 H02MT4294 097 0K400 Bíltæki með útvarpi og geisla- spilara og spilar MP3 889 H02S4248C þar sem hörðu pakkarnir fást Birt með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl Hyundai fjölgar starfsmönnum í Evrópu á næsta ári. Hlutur Hyundai á Evrópumarkaði hefur nánast tvöfaldast á undan- förnum þremur árum. Á sama tíma hafa helstu bílamarkaðir Evr- ópu staðið í stað eða jafnvel dreg- ist saman. Þessi árangur Hyundai hefur meðal annars verið rakinn til hraðrar uppbyggingar nýju evrópsku rannsóknar- og þróun- armiðstöðvarinnar í Russelsheim í Þýskalandi. Helsta hlutverk miðstöðvar- innar hefur fram til þessa verið að laga alþjóðlegar frumgerðir að kröfum evrópska markaðarins, til að mynda hvað útblásturs- og mengunarstaðla varðar, örygg- ismál, hávaðamörk og hraðatak- markanir. Hyundai hefur lagt mikla áherslu á uppbyggingu evr- ópsku rannsóknar- og þróunar- miðstöðvarinnar sinnar og þegar á næsta ári verður starfsmönnum fjölgað úr 170 í 230. Auk evrópsku miðstöðvarinnar rekur Hyundai tvær aðrar í Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. Rannsóknir og þróun í lykilhlutverki Fyrsti Mazda6 MPS bíllinn var afhentur hjá Brimborg í vikunni. Þetta er fyrsti bíll sinnar tegundar á Íslandi og samkvæmt upplýsing- um frá Mazda er nýi eigandinn lík- lega sá fyrsti á Norðurlöndum. Bíllinn er vel búinn, fjórhjóla- drifinn með 2,3 lítra 260 hest- afla vél, sex gíra beinskiptingu, túrbínu og millikæli. Af öðrum búnaði má nefna Bose-hljómflutn- ingstæki með sex diska hleðslu í mælaborði, útvarpi, sjö hátölur- um og fimm rása magnara. Mazda6 MPS afhentur Líklega sá fyrsti á Norðurlöndunum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.