Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 44

Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 44
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 7 A NEW FRAGRANCE FOR MEN© B U R B E R R Y L IM IT E D 2 0 0 4 W W W .B U R B E R R Y .C O M A4_britmen_homme_Euro.qxd 13/07/04 12:27 Page 1 SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY Sjöundi var Hurðaskellir, - sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr. Höf. Jóhannes úr Kötlum Í kvöld er það Hurðaskellir sem drepur á dyr bæjarbúa, væntanlega með miklum látum. Hurðaskellir er sá jólasveinn sem mestan hávað- ann gerir og er hann alltaf ánægður þegar marrar harkalega í hurðum. Hurðaskellir hefur af því mestu skemmtun að ganga ruddalega um og skella hurðum svo enginn fái svefnfrið. Ef þið viljið sofa vært í nótt skuluð þið loka öllum hurðum tryggilega og helst læsa þeim. Hurðaskellir er þó meinlaus karlinn og í dag er hann í miklu uppáhaldi hjá börnunum enda heyrist í honum langar leiðir. jólasveinar } Hurðaskellir MYND/ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ..Er komin út!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.