Fréttablaðið - 17.12.2005, Síða 56
17
SMÁAUGLÝSINGAR
Ástarperlan er ekta perla í kræklingsskel
sem kemur í gjafaöskju ásamt rhodium
húðuðu hálsmeni. Litur perlunnar er
leyndardómur þar til skelin hefur verið
opnuð. www.love-pearl.blogspot.com /
S.8938876
Vinsælasta leiktæki árs-
ins, Amerísk Trampolin.
Gerðu samanburð gæðanna og örygg-
isins vegna. Frábær jólagjöf fyrir alla
fjölskylduna. S. 565 0313 & 848 7632.
Trampolinsalan.
Stubbastrumpar.
Góð lausn fyrir alla vinnustaði, verslanir
og fl.. Snyrtilegir og auðveldir í notkunn.
Henta einnig vel fyrir tyggjógummí.
Uppl. í s. 847 7995 & 699 2698.
Tröllafell
Barna og unglingabókin í ár. “Frábær
lesning. Spennandi saga” www.stil-
brot.com/trollafell
Kite Jólatilboð!
Höfum nokkra kraftdreka til sölu á mjög
góðu verði. Hringið núna! S. 821 5867.
“Be Wilde” Posh Red, antílópuskinn.
Einnig til í svörtu. Verð 17.900.
kulusukart.com S. 893 6262
Design “Rarity” Anna Bag, antílópu-
skinn. Verð 18.900 Kulusukart.com S.
893 6262
Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu rúllugardínukeflin og fáið nýjan
dúk á keflin. Gluggakappar sf. Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086.
Nýr Sky digital búnaður til sölu ásamt
áskrift. Frábært verð. Útvegum örugga
áskrift að Sky. Hringdu núna. ONOFF S.
892 9804.
Geirungsskurðarhnífur Morso Gerd og
geirungssög. Uppl. í s. 552 7390.
Leirpottofn, Paragon
Til sölu, nokkurra ára. Ýmsir glerungar,
verkfæri, bækur, og mót fylgja. Verð
samkomulag. S. 694 1618.
Bílskúrssala Keilufelli 4
Frá kl. 13-16 í dag. Sófasett (Lady)
3+2+1, Tekk hjónarúm með áföstum
náttborðum, dýnur fylgja, furueldhús-
borð 90x150, stækkanlegt, Ikea rúm
120x200, frystikista (gömul) í lagi. Til-
boðum tekið. S. 557 3549 & 863 2284.
Þvottavélar
Til sölu nokkrar yfirfarnar þvottavélar og
þurrkarar. Sími 847 5545.
Til sölu tvær 90 cm útihurðar með
karmi, gluggi fyrir ofan. Uppl. í s. 822
0506.
Til sölu 8 stk rjúpur. Verð 30 þús. Uppl.
í síma 847 8827.
Hljóðeinang. skilrúm, 8 einingar, ein-
ingin er 180x100 cm, kostar nýtt yfir
300 þ., fæst á 50 þ. B 60 eldvarnarhurð,
10 þ. Glæsilegt 12 feta snókerborð m.
öllu, eins og nýtt, 150 þ. S. 698 0400,
sk. ýmis skipti.
Queen Size rúm með rúmteppi 15 þús.
28” sjónvarp 5 þús. Video 1 þús. Hillur
1 þús. Ísskápur 5 þús. Upplýsingar í s.
587 5977 eftir kl. 15.
Íssk. 160 cm og 140 cm m/sérfrysti á
10 þ. 104 cm og 85 cm á 8 þ. Þvottavél
á 10 þ. S. 896 8568.
Fallegt sérsmíðað afgreiðsluborð til
sölu fyrir lítinn pening. Einnig til sölu
kæliskápur fyrir framleiðslufyrirtæki frá
Frostverk stærð 1,50 x1,20 cm, gler-
skápur með opnalegum rennihurðum.
Uppl. í síma 824 5003.
LAUGARDAGUR 17. desember 2005
Jólaball Barnalands til styrkt-
ar S.E.M
Sunnudaginn 18.des kl 13-
17
Miðinn gildir einnig sem
happdrættismiði
Miðasala í síma 699-8364
Pilgim skartgripir
Skarthúsið Laugavegi
Hárspangirnar fást í
Skarthúsinu Laugavegi
Alpahúfurnar fást í
Skarthúsinu Laugavegi
Húfur, vettlingar og treflar.
Skartshúsið Laugavegi
Kína skór – Allar stærðir
Skarthúsið Laugavegi
Dregið aðfangadag, glæsi-
legir vinningar. Greiðslu-
kortaþjónusta.
Jólahappdrætti Krabba-
meinsfélagsins.
Flíspeysa í jólapakkann.
Útilíf.
Mikilvæg sending, hratt og
örugglega.
Allt að 10 kíló á aðeins 700
krónur til allra áfangastaða.
Flugfrakt Flugfélags Ís-
lands.
Fartölvutilboð.
Tæknival.is
Auðvitað vilja börn bækur
Penninn-Eymundsson.
40% afsláttur af völdum
jólavörum.
Penninn-Eymundsson.
Fluguveiðiskóli, gjafabréf.
Langa.is
Gjafavörur.
Birkihlíð, Kópavogi.
Borðtölvutilboð.
Tæknival.is
Jólagaman í Austurbæjarúti-
búi Landsbankans
Laugavegi 77, í dag kl. 13-
16.
Sproti, jólasveinar, kór
Menntaskólans við Hamra-
hlíð og Birta og Bárður.
Heitt súkkulaði og smákök-
ur.
Allir velkomnir.
Landsbanki.
Ránið eftir Gunnhildi Hrólfs-
dóttur
Útgefandi.
Opið laugardag
Herrafataverslun Birgis.
Þú færð jólafrímerkin á
helstu bensínstöðvum og
matvöruverslunum á
höfuðborgarsvæðinu og
auðvitað á öllum afgreiðslu-
stöðum okkar.
Pósturinn.
Grænmetispíta.
Pítan Skipholti.
Ljósritunarvélar.
Tæknival.is
Byggt og búið tilkynnir
komu
flugsendingar með flestum
áður uppseldum
Siríus seríum.
Pantanir óskast sóttar sem
fyrst.
Byggt og búið seríubúðin
þín.
Flottar vetrarkápur,
Hjá Hrafnhildi.
Kortadiskur Landmælinga.
Penninn-Eymundsson.
Heill heimur fyrir stóra
stráka.
Vdo.is
Langar þig að senda þínum
nánustu jólakveðjur?
Hringdu í síma 550-5000
og pantaðu jólakveðju sem
birtist á Bylgjunni, Létt 96,7
og Talstöðinni.
Jólakveðja þín kemst til
skila á BLT.
Nú er Húsasmiðjublaðið
komið heim til þín.
Stútfullt af spennandi jóla-
gjafahugmyndum.
Húsasmiðjan.
Kalli á þakinu og jólasvein-
arnir verða í Húsgagnahöll-
inni í dag klukkan 14.
Húsgagnahöllin.
50% afsláttur af útiseríum.
Blómaval.
Tvöfaldur pottur.
Lottó.
Opið til 22 til jóla.
IKEA.
Prentarar.
Tæknival.is
Galakjólar á nýársfagnaðinn,
Hjá Hrafnhildi
Auðvitað vilja pabbi og
mamma bækur
Penninn-Eymundsson.
Normannsþinur!
25% afsláttur í 4 daga.
Garðheimar.
Ostakörfur.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Tvöfaldur pottur stefnir í 7
milljónir.
Lottó.
10 túlípanar aðeins 990
krónur.
Blómaval.
Jólastemmning á Kaffi París
allan desember.
Lengdur opnunartími um
helgar og jólatilboð á veit-
ingum.
Kaffi París og Tuborg.
Jólin eru komin í frönsku
búðinni. Opið frá kl. 10-22 í
Kringlunni og á Laugavegi.
Franska búðin du pareil au
meme, Laugavegi og
Kringlunni.
Kalkúnapíta.
Pítan, Skipholti.
Jólavörur, Jólaknöll.
Partýbúðin Grensásvegi.
Hagstæð húsgagnakaup.
Valhúsgögn, Ármúla.
Landakort í tölvuna.
Penninn-Eymundsson.
Upplýsingar um síðustu
ferðir fyrir jól
á www.landflutningar.is
Landflutningar Samskip.
Kalkúnn er hátíðarmatur.
Kalkúnn.is
Öll verk á netinu.
Galleri Lind, Bæjarlind.
Galleri-Lind.is
Stuttfrakkar
Herrafataverslun Birgis.
Jólahappaþrennurnar eru
komnar á sölustaði.
Gleðileg jól.
Happaþrennan.
Verið velkomin í Spöngina.
Þægilegur verslunarkjarni
fyrir jólin.
Spöngin, Grafarvogi.
Frábær þjónusta á skíða-
svæðinu í Tindastól.
Kaffi Krókur,
skagafjordur.is
Fluguhnýtingasett í jóla-
pakkann.
Útilíf.
Harðir pakkar.
Tæknival.is
Tollfrjáls jólatré um helgina.
Blómaval.
Grafið ærfille.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Jólaskreytingar.
Birkihlíð, Kópavogi.
Álfabikarinn.
Móðurást, Hamraborg.
Eldsteikt er ekta. Bíómiði á
myndina Draumalandið fylg-
ir með kaupum á
barnaboxum á Burger King
fram að jólum, eða á með-
an birgðir endast.
Burger King.
Við hjá Snælandsvideo
erum í jólaskapi.
Fjórir ostborgarar, stór
skammtur af frönskum og
2 lítrar af ísköldu Coca-
Cola á aðeins 1890 kr.
Opið til 22:00
Valhúsgögn, Ármúla.
Auðvitað bækur í útskriftar-
gjafir.
Bókabúð Máls og
Menningar.
Álfelgur. Mikið úrval.
Vdo.is
Flottar ítalskar sparidragtir,
Hjá Hrafnhildi.
Bíll ársins á
Vdo.is
Amerísk jólatré,
Bíldshöfða 18
Hollur hátíðarmatur.
Kalkúnn.is
Jólavörur
Birkihlíð, Kópavogi.
Normansþinur!
25% afsláttur.
Blómaval.
Verið velkomin í Spöngina.
Þægilegur verslunarkjarni og
næg bílastæði.
Spöngin-Grafarvogi.
Mundu happdrættisgíróseð-
ilinn.
Jólahappdrætti
Krabbameinsfélagsins.
Myndavélar.
Tæknival.is
Silkipeysur, ullarpeysur,
Hjá Hrafnhildi.
Leikur lánið við þig fyrir jól?
Prófaðu jólahappaþrenn-
una á næsta sölustað.
Buffpíta.
Pítan Skipholti.
Nýja íslenska 38 tommu
jeppadekkið.
Jeppamiðstöð Arctic
Trucks, Kletthálsi 3.
Förðun og snyrtivörur.
Maddina Laugavegi.
Opið til sex,
Hjá Hrafnhildi.
Alvöru bensínbílar fyrir stóra
stráka.
Vdo.is
Heilreykt gæsabringa.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Jólafötin á litla barnið.
Móðurást, Hamraborg.
Verum tímanlega á ferðinni
með jólapakkana.
Landflutningar Samskip.
Líf og fjör á skíðasvæðinu í
Tindastól.
Esso, skagafjordur.is
Opið til 22 öll kvöld í Skútu-
vogi.
Blómaval, Skútuvogi.
Full búð af nýjum vörum.
Opið frá kl. 10-22 í Kringl-
unni og á Laugavegi.
Franska búðin du pareil
au meme, Laugavegi og
Kringlunni.
Sælkerakörfur.
Ostabúðin Skólavörðustíg
North Face í jólapakkann.
Útilíf.
Vegas, opið öll kvöld.
Vegas.
Vegas, skemmtilegur staður.
Vegas.
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og
Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt.
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.
83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna,
Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra þvísamkeyrðar auglýsingar.
KONUR HLUSTA
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
51-59 smáar 16.12.2005 14:39 Page 7