Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 71

Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 71
 17. desember 2005 LAUGARDAGUR46 Tilvalin jólagjöf fyrir mömmur, ömmur og aðrar drottningar. Fæst í betri bókabúðum og á www.baekur.is. ����������������������� Stóra svið SALKA VALKA Mi 28/12 kl. 20 Su 8/1 kl. 20 WOYZECK Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 21 KALLI Á ÞAKINU Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Su 15/1 kl. 14 CARMEN Fi 12/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Fö 13/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Lau 14/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Nýja svið/Litla svið ÞRJÁR SYSTUR e. TSJEKHOV Nemendaleikhúsið, aðeins í desember Í kvöld kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 MANNTAFL Mi 28/12 kl. 20 Su 8/1 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING SÖNGLIST / RÉTTA LEIÐIN Létt og skemmtilegt jólaleikrit. Í dag kl. 14 og kl. 16 Su 18/12 kl. 14 og kl. 16. Miðaverð 700- kr. BELGÍSKA KONGÓ SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í JANÚAR Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Fö 20/1 kl. 20 MIÐAV. 2.500- GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ������������ �������������������������������������������������� ��������� ���������������� ������������������������ ����� ���������������� ������� ��������������������������������������������� ������� �������������������������� ������������ �������������� �� ����������� Leikhópurinn Á senunni kynnir: mi›. 14. des. kl. 10.00 fim. 15. des. kl. 10.00 lau. 17. des. kl. 17.00 sun. 18. des. kl. 14.00 sun. 18. des. kl. 16.00 ATH - A‹EINS fiESSAR S†NINGAR! S‡nt í Tjarnarbíói Tjarnargötu 12. Mi›asala er hafin í síma 861 9535 og á senan@senan.is www.senan.is Fim. 29. des. örfá sæti laus Fös. 20. jan. Lau. 21. jan. Gleðileg jól! laus sæti uppselt laus sæti uppselt 17.12 27.12 28.12 29.12 lau. þri. mið. fim. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700 Ármúli 5 Létt Jólastemming alla helgina Idoltilboð á barnum og boltinn í beinni Nýr semball er kominn til landsins, gæðahljóðfæri sem tónlistarfólk bindur miklar vonir við. Jory Vinikor, einn fremsti semb- alleikari heims, vígir nýja hljóðfærið í Salnum í dag. „Við tókum okkur góðan tíma í að huga að því hvaðan við ættum að fá gripinn,“ segir Árni Harð- arsson, skólastjóri Tónlistar- skóla Kópavogs. Árni fékk það hlutverk að finna nýjan sembal, sem Kópavogsbær hafði ákveð- ið að gefa Tónlistarskólanum og Salnum í sameingingu. Gjafa- bréf var afhent árið 2003 í til- efni af 40 ára afmæli Tónlistar- skólans það ár. „Guðrún Óskarsdóttir semb- alleikari var ráðgjafi okkar í þessu máli. Við þurftum að finna réttu tegundina af hljóð- færi, en niðurstaðan var sú að panta smíði hans í París hjá einum þekktasta hljóðfærasmiði Frakka.“ Semballinn var smíðaður á vinnustofu Marc Ducornet í París sem Árni heimsótti á sínum tíma. „Hljóðfærin frá honum eru öll handsmíðuð og hann tekur sér góðan tíma í afgreiðslu, þess vegna er líka þessi tími lið- inn. Þetta er svokölluð fransk- flæmsk gerð af sembal, sem við fengum. Hann er með vítt tón- svið sem kemur sér vel því við þurfum að hafa hérna sembal sem hentar fyrir allar tegundir af tónlist, bæði gömlu tónlistina og það sem verið er að skrifa fyrir þetta hljóðfæri í dag.“ Semballinn hefur tvö hljóm- borð (63 nótur) og spannar rúmar fimm áttundir. Þessi gerð hefur mikið notagildi og hefur verið valin af fjölmörgum tónleikasölum og hljómsveitum víða um heim. Til þess að vígja sembalinn er sjálfur Jory Vinikour, einn fremsti semballeikari heims, kominn hingað til lands og hefur í farteskinu glæsilega efnis- skrá með verkum eftir William Byrd. John Bull, Johann Kaspar von Kerll, Harold Meltzer, Jean Philippe Rameau og Deomenico Scarlatti. Vígslutónleikarnir verða haldn- ir í Salnum klukkan 16 í dag. Vinikour er ekki ókunnur Salargestum en hann kom síðst fram á Tíbrártónleikum í Saln- um ásamt Áshildi Haraldsdótt- ur flautuleikar í febrúar árið 2003 þegar þau saman fluttu allar flautusónötur J.S. Bachs á tvennum tónleikum sem síðar var útvarpað hér á landi og um alla Evrópu. ■ Sembalvígsla í Salnum JORY VINIKOUR VIÐ NÝJA SEMBALINN Vinikour er einn fremsti semballeikari sinnar kynslóðar, hefur leikið með söngkonununum Ceciliu Bartoli og Anne Sofie von Otter, kom fram í Carnegie Hall í New York í nóvember en er í dag kominn í Kópavoginn til að vígja þar nýtt hljóðfæri. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 14 15 16 17 18 19 20 Laugardagur ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Jólamynd Kvikmyndasafnsins er dansk-sænska kvikmyndin Pelle sigurvegari í leikstjórn Bille August. Sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfirði.  20.00 Tvær þöglar bíómyndir, Sunrise eftir F.W. Murnau frá árinu 1927 og Rien que les heures eftir Alberto Cavalcanti frá 1926, verða sýndar í Loftkastalanum. Franska hljómsveitin Angil flytur frumsamda tónlist sína undir sýningu myndanna ásamt íslenskum strengjakvartett. ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói. Kynnir verður leikarinn góðkunni Halldór Gylfason, Arngunnur Árnadóttir leikur einleik á klarínett, Ingólfur Gylfason verður í hlutverki litla trommuleikarans, barnakórar frá Flúðum og Selfossi stíga á stokk auk þess sem nemendur úr Listdansskóla Íslands sýna listir sínar. Bernharður Wilkinson stjórnar.  16.00 Snillingurinn Jory Vininkour vígir nýjan sembal á síðustu Tíbrártónleikum ársins 2005 í Salnum, Kópavogi.  17.00 Árlegir jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju. Einsöngvarar eru Ísak Ríkharðsson drengjasópran, KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.