Fréttablaðið - 17.12.2005, Qupperneq 86
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
84
11
12
/0
5
FRÉTTIR AF FÓLKI
Jennifer Anis-ton segist vera
enn hræddari við
papparazzi-ljós-
myndarana en
hér áður fyrr, þar
sem þeir geri, að
hennar sögn, nán-
ast hvað sem er
til þess að ná af
henni myndum.
,,Þeir eru oft
stórhættulegir í umferðinni. Ef ég keyri
hægt eru þeir komnir upp á gangstéttir
og fara þvert á öll gatnamót bara til þess
að ná þessari einu mynd,“ segir Jennifer
logandi hrædd.
Kim Basinger og fyrrum eiginmað-
ur hennar, leikarinn
Alec Baldwin, hafa
loksins lokið tveggja
ára harðvítugri for-
ræðisdeilu um dóttur
þeirra. Baldwin kærði
Basinger á dögunum fyrir
það sem hann taldi vera
brot á umgengnisrétti gagn-
vart dóttur hans. Hann ásakaði einnig
Basinger um að nota dóttur þeirra sem
njósnara með því að láta hana hringja á
næturnar til að segja henni frá því sem
Baldwin gerði á kvöldin. Að sögn náðust
sáttir á milli deiluaðila utan réttarsal-
arins.
Leikkonan Daryl Hannah,
sem lék svo
eftirminnilega í
Kill Bill-mynd-
um Quentins
Tarantino, mun
eyða jólunum
á leynilegum
stað þar sem
hún er um þessar mundir að vinna að
heimildarmynd um mansal. Hannah,
sem framleiðir myndina ásamt vini
sínum, mun fara huldu höfði og reyna
að fletta ofan af þeim mönnum sem
fást við þessa grimmilegu iðju. ,,Því
miður eru núna fleiri þrælar í heimin-
um en nokkru sinni fyrr. það verður að
breytast,“ segir þessi hugrakka leikkona.
Philip Seymour Hoffman og Sam Rockwell hafa nú bæst í hóp þeirra
sem vilja leika í næstu mynd um leður-
blökumanninn. Verður þetta framhald
af Batman Begins sem gekk svo vel fyrr
á árinu. Samkvæmt heimildum falast
Hoffman eftir hlut-
verki mörgæsarinnar
sem Danny Devito
lék hér um árið.
Rockwell lítur
aftur á móti hlut-
verk jókersins hýru
auga sem Jack
Nickholson
lék eitt
sinn svo
frábær-
lega.
Kynbomban Pamela Ander-son hefur viðurkennt að
hún geti ekki eytt jólakvöld-
verði með fyrrum eigin-
manni sínum, rokkaranum
Tommy Lee, vegna þess að
hún getur ekki hugsað um
neitt annað en kynlíf í hans
návist. Þessi fyrrum Bayw-
atch stjarna segir að hún
eigi í stökustu vandræðum
með sig í kringum Tommy og
getur ekki hugsað sér að eyða
jólunum með honum. ,, Ég
fer bara að hugsa um kynlíf
og gleymi kalkún og meðlæti
þegar hann er nálægt.“
Dyraverndunarsam-tökin PETA, sem
berjast meðal annars
gegn því að feldir dýra
séu notuð í klæðnað, hafa útnefnt
hótelerfingjann Paris Hilton og vinkonu
hennar, Kimberley Stewart, sem jafn-
framt er dóttir rokkarans Rod Stewart,
sem verst klæddu konur ársins. Tals-
maður samtakanna sagði að þær
stöllur væru gjörsamlega ómeðvit-
aðar um dýraverndunarsjónarmið
samtakanna. ,,Það ætti að setja
á fót nýjan þátt með þeim sem
kallaðist The Simpletons.“
Leikkonan Lindsay Lohan, hefur skrifað undir samning þess efnis að hún verði
næsta andlit tískuhússins Chanel. Lindsay,
sem slegið hefur í gegn í myndum
á borð við Herbie, Fully Loaded,
hitti yfirhönnuð tískuhúss Chan-
el, Karl Lagerfeld vegna mynda-
töku fyrr í þessum mánuði. ,,Ég
hef hitt Karl Lagerfeld og fæ að
kynna Chanel. Þetta er frábært
tækifæri fyrir mig“.