Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 88

Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 88
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 FALLEG HÖNNUN FRUMLEG HUGSUN Bankastræti 14 FÓTBOLTI Sir Alex Ferguson og Roy Keane hafa látið allt skítkast eiga sig frá því að Keane yfirgaf félag- ið með hvelli á dögunum. Fergu- son lét að því liggja að Keane færi til Madrid en af því varð ekki þar sem Keane samdi við Celtic. Á blaðamannafundi hjá Celtic ósk- aði Keane fyrrverandi félögum sínum góðs gengis og Ferguson endurgalt greiðann í gær. „Hann á eftir að standa sig vel. Ekki spurning um það. Ég held að þetta sé rétt skref hjá honum og hann á eftir að slá í gegn hjá félaginu,“ sagði Ferguson sem hefur ekki gefist upp á því að ná Chelsea í deildinni þótt allir séu fyrir löngu búnir að afskrifa liðið enda spilamennskan lengst af vetrar verið skelfileg og ekki til- eftirbreytni. „Við vitum hvar við stöndum í lok mánaðarins. Vonandi erum við bara nokkrum stigum á eftir Chelsea um áramótin,“ sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. - hbg Sir Alex Ferguson tjáir sig um Roy Keane: Keane mun slá í gegn hjá Celtic GAMAN, GAMAN Roy Keane skemmti sér konunglega á sinni fyrstu æfingu með Celtic í gær og fór að sögn hægt í tæklingarnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.