Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 89
 17. desember 2005 LAUGARDAGUR64 Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) SKÍFAN KYNNIR MEÐ STOLTI GARGANDI SNILLD Á DVD! ÍSLENSK TÓNLIST Í 1000 ÁR MESTA ÚRVALIÐ ER Í SKÍFUNNI! 160 MÍNÚTUR AF AUKAEFNI: ÍTARLEG VIÐTÖL VIÐ MÖGNUÐUSTU LISTAMENN LANDSINS! SIGURJÓN KJARTANS DV HILDUR LOFTSDÓTTIR MBL 5.1 SURROUND STERÍÓ HLJÓÐ. EINSTÖK UPPLIFUN! NÝTT! Helgartilboð 1.999 kr. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 14 15 16 17 18 19 20 Laugardagur ■ ■ LEIKIR  13.30 Grindavík og Keflavík mætast í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik.  16.15 Grindavík og Skallagrímur mætast í Iceland Express-deild karla.  16.15 Afturelding og FH mætast í DHL-deild karla í handknattleik.  16.15 Haukar og Fram mætast í DHL-deild karla í handknattleik.  16.15 Víkingur/Fjölnir og Fylkir mætast í DHL-deild karla.  17.30 ÍR og ÍBV mætast í DHL- deild karla. ■ ■ SJÓNVARP  13.25 Íslandsmótið í körfuknatt- leik á Rúv. Kvennaleikur Grindavíkur og Keflavíkur.  15.30 Íslandsglíman á Rúv.  16.05 A1 á Sýn.  16.10 Íslandsmótið í körfu- knattleik á Rúv. Leikur karlaliða Grindavíkur og Skallagríms.  18.50 Spænski boltinn á Sýn.  21.00 Box á Sýn. FÓTBOLTI Eftirfarandi lið drógust saman í 32 liða úrslitum Evrópu- keppni félagsliða. DRÁTTURINN: LITEZ BÚL - STRASSBOURG FRA STUTTGART ÞÝS - MIDDLESBROUGH ENG SLAVIA TÉK - PALERMO ÍTA HEERENVEN HOL - STEAUA RÚM LOKOMOTIV MOSKVA RÚS - SEVILLA SPÁ BOLTON ENG - MARSEILLE FRA HERTHA BERLIN ÞÝS - R. BÚKAREST RÚM BASEL SVI - MÓNAKÓ FRA UDINESE ÍTA - LENS FRA ROSENBORG NOR - ZENIT RÚS CLUB BRUGGE BEL - ROMA ÍTA SCHALKE ÞÝS - ESPANYOL SPÁ LILLE FRA - SHAKHTAR ÚKR THUN SVI - HAMBURG ÞÝS REAL BETIS SPÁ - AZ ALKMAAR HOL ARTMEDIA BRATISLAVA SLÓ - LEVSKI BÚL. Dregið í Evrópukeppni í gær: Alkmaar mæt- ir Real Betis FÓTBOLTI Enska landsliðið mun halda áfram að spila í búningum frá Umbro en Enska knattspyrnu- sambandið og Umbro skrifuðu undir samning þess efnis í gær. Nýi samningurinn er til ársins 2014. Fyrir utan að sjá landsliðinu fyrir búningum verður Umbro einn af fjórum helstu styrktar- aðilum Wembley-leikvangsins þannig að samningurinn er ansi dýrmætur. Enska landsliðið: Spilar áfram í Umbro DAVID BECKHAM Flottur í Umbro. FÓTBOLTI Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hélt áhugaverðan blaða- mannafund með útvöldum blaða- mönnum í gær þar sem hann ræddi meðal annars framkomu Ítalans Paolo Di Canio sem heils- aði að nasistasið í leik um síðustu helgi en það vakti litla lukku eins og búast mátti við. „Við erum með þetta mál á okkar könnu og það er alveg ljóst að við verðum að taka mjög hart á öllum slíkum málum,“ sagði Blatt- er en hann ýjaði að því að Di Canio gæti fengið ævilangt leikbann fyrir athæfið. „Ég hef aðeins lesið um athæfið en við gætum þurft að losa okkur við fólk sem hagar sér á slíkan hátt. Við getum ekki leyft fólki að komast upp með hvað sem er. Það segir sig alveg sjálft.“ Di Canio leikur fyrir Lazio og stuðningsmenn félagsins eru farnir að flagga hakakrossinum á leikjum félagsins og Di Canio gerir lítið annað en að espa þá upp í hatrinu með hegðun sinni. „Svona kynþáttahatur er til skammar og á ekki að líðast í knattspyrnunni. Við verðum að bregðast hart við og það munum við gera,“ sagði Blatter. - hbg Sepp Blatter sendir Paolo Di Canio tóninn: Di Canio gæti fengið ævilangt leikbann PAOLO DI CANIO Er að dansa á brúninni með hegðun sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.