Fréttablaðið - 17.12.2005, Side 93
Í TÆKINU CLINT EASTWOOD LEIKUR SPACE COWBOYS Í SJÓNVARPINU KLUKKAN 00.10 Í KVÖLD
12.00 Kraftaverkakonan 13.25 Íslandsmótið í
körfuknattleik 14.55 Ístölt í Egilshöll 2005
15.30 Íslandsglíman 2005 15.50 Handbolta-
kvöld 16.10 Íslandsmótið í körfubolta 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (36:51)
18.25 Frasier
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the
Beautiful 14.00 Idol – Stjörnuleit 3 14.55
Idol – Stjörnuleit 3 15.35 Eldsnöggt með Jóa
Fel (8:8) 16.10 Amazing Race (15:15) 17.00
Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah (19:145) 18.20
Galdrabókin (17:24)
SJÓNVARPIÐ
19.40
HLJÓMSVEIT KVÖLDSINS
▼
Tónlist
20.05
BESTU STRÁKARNIR
▼
Gaman
20.50
SIRKUS RVK
▼
Lífsstíll
21.15
POLICE ACADEMY 5: ASSIGNMENT MIAMI BEACH
▼
Gaman
17.55
MOTORWORLD
▼
Bílar
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney
8.32 Franklín 8.58 Konráð og Baldur 9.26
Gormur 9.50 Gló magnaða 10.00 Kóalabirn-
irnir 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins –
Töfrakúlan 10.30 Stundin okkar 11.00 Kast-
ljós 11.30 Bergsveinn gerir September í Puk
7.00 Jellies 7.10 Ljósvakar 7.20 Kærleiksbirn-
irnir (55:60) 7.45 Barney 4 – 5 8.10 Með afa
9.05 Galdrabókin (16:24) 9.15 Kalli á þakinu
9.40 Beethoven's 5th 11.10 Jesús og Jós-
efína (17:24) (e) 11.30 Home Improvement
3 (8:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez (13:24)
19.40 Stelpurnar (16:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 Dirty Dancing: Havana Nights (Í djörf-
um dansi: Havananætur) Sjálfstætt
framhald af einni vinsælustu dans- og
söngvamynd sögunnar, Dirty Dancing.
Bandarísk unglingsstúlka fer með for-
eldrum sínum til Havana á Kúbu
stuttu áður en byltingin brýst út. Hún
hittir þar kúbverska strákinn Luna sem
tekur strax eftir því hversu vel hún
dansar og fellur fyrir henni.
23.00 Spartan (Stranglega bönnuð börnum)
0.45 Unfaithful (Stranglega bönnuð börnum)
2.45 New Best Friend (Stranglega bönnuð
börnum) 4.15 Beyond Suspicion (Bönnuð
börnum) 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
0.10 Kúrekar í geimnum 2.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan
(17:24)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins
20.10 Spaugstofan
20.40 Holurnar (Holes) Bandarísk bíómynd
frá 2003. Piltur sem er ranglega sak-
felldur fyrir þjófnað er sendur í betr-
unarbúðir þar sem hann er látinn
grafa djúpar holur af dularfullum
ástæðum.
22.35 Frú Dalloway (Mrs. Dalloway) Bresk
bíómynd frá 1997 byggð á skáldsögu
eftir Virginiu Woolf. Leikstjóri er Mar-
leen Gorris og meðal leikenda eru
Vanessa Redgrave, Natascha McElho-
ne, Michael Kitchen, Sarah Badel,
John Standing, Oliver Ford Davies og
Rupert Graves.
17.35 Party at the Palms (4:12) 18.00 Friends
5 (10:23) (e)
23.15 Girls Next Door (7:15) 23.40 Paradise
Hotel (24:28) 0.25 Outfoxed
18.30 Fréttir NFS
19.00 Game TV
19.30 Fabulous Life of (5:20)
20.00 Friends 5 (11:23) (e)
20.25 Friends 5 (12:23) (e)
20.50 Sirkus RVK (7:30) Sirkus Rvk er nýr
þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar,
þar sem hann tekur púlsinn á öllu því
heitasta sem er að gerast.Tíska,
menning, skemmtanir, kvikmyndir,
matur, bílar, tækni og nýjungar, förð-
un, heilsa og skemmtilegt fólk.
21.20 Ástarfleyið (9:11)
22.00 HEX (11:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast í skóla einum í Englandi. Cassie
er feimin ung stelpa sem uppgötvar
einn daginn að hún hefur hættulega
krafta sem hafa gengið í gegnum ætt
hennar. Bönnuð börnum.
22.45 Idol extra 2005/2006
11.30 Popppunktur (e)
23.30 C.S.I. (e) 0.25 Law & Order: SVU (e)
1.10 Boston Legal (e) 2.05 Ripley's Believe it
or not! (e) 2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.20
Óstöðvandi tónlist
19.00 Will & Grace (e) Grallararnir Will og
Grace eru óaðskiljanleg og samband
þeirra einstakt.
19.30 The O.C. (e) Vorið er komið í New Port
og Alex sættir sig við að hún og
Marissa koma frá of ólíkum heimum
til þess að samband þeirra geti
nokkurn tímann gengið.
20.25 House (e) Háskólanemi lyppast niður
eftir kelerí með kærustunni. Dr.House
og læknateymið hans reyna að kom-
ast að orsökinni fyrir þessu.
21.15 Police Academy 5: Assignment Miami
Beach
22.40 Hearts of Gold Forboðin ást á tímum
íhaldsemi og stéttaskiptingar. Ung
kona af lægri stéttum fellur fyrir ríkum
lækni og þarf að berjast við fordóma.
Vandaðir þættir úr smiðju BBC.
12.25 Rock Star: INXS (e) 12.45 Rock Star:
INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 Íslenski
bachelorinn (e) 16.00 Jamie Oliver's School
Dinners (e) 17.00 Survivor Guatemala (e)
18.00 Fasteignasjónvarpið
6.00 Kissed by an Angel 8.00 Prince William
10.00 Last Orders 12.00 Hearts in Atlantis
(Bönnuð börnum) 14.00 Kissed by an Angel
16.00 Prince William 18.00 Last Orders
20.00 Hearts in Atlantis Bönnuð börnum.
22.00 Clear And Present Danger Mynd sem
gerð er eftir spennusögum Toms Clancy um
leyniþjónustumanninn Jack Ryan. Bönnuð
börnum. 0.20 The Skulls 3 (Bönnuð börnum)
2.00 The List (Bönnuð börnum) 4.00 Clear
And Present Danger (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Biggest Celebrity Oops! 13.00 101 Biggest
Celebrity Oops! 14.00 It's Good To Be 14.30 Celebrity
Soup 15.00 Rich Kids: Cattle Drive 16.00 Rich Kids:
Cattle Drive 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 Rich
Kids: Cattle Drive 19.00 E! News Weekend 20.00
Rich Kids: Cattle Drive 21.00 Rich Kids: Cattle Drive
22.00 Rich Kids: Cattle Drive 23.00 Rich Kids: Cattle
Drive 0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The
E! True Hollywood Story 2.00 Dr. 90210
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
11.45 NBA TV Daily 2005/2006
0.00 NBA TV Daily 2005/2006
18.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn
05/06) Bein útsending frá 16. umferð
í spænska boltanum. Meðal liða sem
mætast eru Real Madrid – Osasuna,
Sevilla – R.Sociedad, Cadiz –
Barcelona o.fl.
21.00 Hnefaleikar (Box – John Ruiz vs. Niko-
lai Valuez) Bein útsending frá boxbar-
daga í Þýskalandi. John Ruiz mætir
Nikolai Nikol.
13.45 Ítölsku mörkin 14.15 Ensku mörkin
14.45 Spænsku mörkin 15.15 X-Games
2005 (1:1) 16.05 A1 Grand Prix 17.00 World
Supercross GP 2004-05
17.55 Motorworld 18.20 Fifth Gear
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Derek úr kvikmyndinni American History X frá ár-
inu 1998.
,,Curtis, what are you doing? Weed is for niggers.
You put that away right now.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
68 17. desember 2005 LAUGARDAGUR
Hvergi nærri hættur
ENSKI BOLTINN
▼
▼ ▼
▼
▼
12.00 Upphitun (e) 12.35 Aston Villa – Man.
Utd. (b) 14.40 Á vellinum með Snorra Má
(b) 15.00 West Ham – Newcastle (b) 17.00
Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15
Man. City – Birmingham (b)
19.30 Spurningaþátturinn Spark (e)
20.00 Everton – Bolton Leikur frá því fyrr í
dag.
22.00 Wigan – Charlton Leikur frá því fyrr í
dag.
0.00 Dagskrárlok
Ein mesta karlmennskuímynd Hollywood fyrr og síðar,
Clint Eastwood, er fæddur árið 1930 í San Francisco
en foreldrar hans unnu í stálverksmiðju. Hann hætti
námi áður en hann náði gráðu og hóf strax að leika í
misgóðum myndum, samanber Tarantula og Francis
in the Navy. Fyrsta stóra hlutverkið sem Eastwood
fékk var í sjónvarpsseríunni Rawhid árið 1959. Þar sló
Eastwood í gegn og varð landsfrægur á skömmum
tíma.
Hann fékk þó stærra og viðameira hlutverk í vestran-
um „A Fistful of Dollars“ árið 1964 og í framhaldinu
„For a Few Dollars More“ ári síðar. Það var þó ekki fyrr
en í þriðju myndinni í röðinni, „The Good, The Bad
and The Ugly“, sem hann fann sig virkilega í kvik-
myndaleik. Hlutverkin létu heldur ekki á sér standa í
kjölfarið. Má þar meðal annars nefna Where Eagles Dare
árið 1968 og Coogan's Bluff sama ár. Árið 1971 reyndist
þó hans besta ár í kvikmyndum, það sem af var. Hann
lék meðal annars í Play Misty for Me árið 1971 og The
Beguiled. Frægðarsól Eastwoods skein einnig mjög
skært næstu ár á eftir en þá lék hann einmitt í sínum
fyrstu myndum um Dirty Harry.
Eastwood á sjö börn og hefur tvisvar sinnum verið gift-
ur.
Þótt Eastwood sé að nálgast áttrætt er hann hvergi
nærri hættur. Hann fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn-
ina á Million Dollar Baby á síðustu Óskarsverðlaunahátíð
og á næsta ári er væntanleg ný mynd um Dirty Harry.
Þrjár bestu myndir
Clint: Million Dollar Baby – 2004 Unforgiven – 1992 Dirty Harry – 1971
92-93 (68-69) TV 16.12.2005 20:35 Page 2