Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 22.12.2005, Qupperneq 40
[ ] Fyrir jólin og áramótin er al- gjör óþarfi að eyða tugum þús- unda í kjóla. Það sanna þær Kristín og Auður sem iðulega kaupa sér kjóla fyrir um fimm þúsund krónur. Stelpurnar Kristín María Stef- ánsdóttir og Auður Ösp Valdi- marssdóttir stunda nám á hönnuna- braut í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Þær segja að það sé auðvelt að finna ódýra kjóla í Reykjavík. Hið eina sem þarf er smá þolinmæði. Einkum er hægt að finna flotta kjóla í búðum bæjarins sem selja notuð föt, til dæmis í Spútnik, Illgresi og í Kolaportinu. Kristín bætir þó við að verslanir eins og Vero Moda og Zara bjóði oft upp á kjóla á viðráðanlegu verði. Báðar telja þær samt að helsta vanda- málið við slíkar búðir sé að þar séu til margir kjólar af sömu gerð en í hinum búðunum megi finna ein- staka kjóla. ,,Það er mjög pirrandi að vera búin að kaupa sér kjól og vera mjög ánægð með hann en fara síðan niður í bæ og sjá aðrar stelpur í eins kjól,“ segir Auður og Kristín tekur undir með henni. Auður segist oft hafa gert góð kaup i Kolaportinu og Kristín bætir við úrvalið sé oftast mjög gott í flest öllum þessum búðum. Stelpurnar segja að kjólarnir séu ekki bara fyrir jólin og áramótin heldur megi nota þá við nánast hvaða tæki- færi sem er. ,,Við reynum helst að sleppa við að kaupa kjóla sem kosta meira en 5 þúsund krónur og persónulega finnst mér auð- velt að finna ódýrari kjóla. Ef maður er duglegur að skoða þá má oftast finna eitthvað við sitt hæfi og sem má nota við mörg mismunandi tilefni,“ segir Auður að lokum. steinthor@frettabladid.is Sjáumst! s. 588-5575, Glæsibær GÓÐ JÓLAGJÖF Flott náttföt. Buxur, hlýrabolur og flíspeysa. Verð aðeins 3990.- Mikið úrval af náttfatnði, sloppum og undirfötum. . , l i r Góðar gjafir gleðja Hafnarstræti 106, Akureyri, s: 462 4010 Ármúli 15, Reykjavík, s: 588 8050 • Grímsbæ v/Bústaðaveg • s: 588 8488Opið til 22 í kvöld • Opið til 23 á morgun Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Glæsileg jólatilboð í þessum snyrtivörumerkjum Silkisjöl og slæður ásamt annarri gjafavöru fyrir dömur og herra Gullbrá Nóatún 17 s. 562-4217 Ermahnappar eru alltaf klassískir og eiga mjög vel við um jólin. Til þess að geta notað ermahnappa þarf sérstakar skyrtur, en þær eiga að fást í flestum herrafataverslunum. Rokk & rósir, 5200 kr. Ódýrir jóla- og áramótakjólar Spútnik, 4.500 kr. Þennan kjól fékk Auður í Kolaportinu á aðeins 1.500 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Next 4.900 kr. Tröllafell Barna- og unglingabókin í ár Grípandi saga um spennandi tröll, hugaða krakka og skemmtilega illkvittna þrjóta ì The Guardian www.stilbrot.com/trollafell Kristín í fallegum blómakjól. Kolaportið, 1500 kr. 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.