Fréttablaðið - 22.12.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 22.12.2005, Síða 43
FIMMTUDAGUR 22. desember 2005 5 Verð 9.900.- Litir svart og brúnt. LEÐURSTÍGVÉL Laugavegi 100 og sími 561 9444 Leðurhúfa með bleikum loðkanti, kr. 28.000. Málið er sem sagt að vera dugleg- ur að skella á sig húfu eða hatti og á þessum árstíma er um að gera að hafa stóra og góða loðhúfu sem oftast á hausnum, bæði til þess að verjast veðrinu og svo er það líka alveg afskaplega smart. Ekta skinn er líka eitt af því sem fer inn og út úr tískuheimin- um en það hefur sótt verulega á undanfarin ár og nú skarta tísku- línur velflestra hönnuða í heimin- um einhvers konar flíkum úr loð- feldum, húfum, treflum, jökkum og kápum. Hjá Eggerti feldskera á Skóla- vörðustígnum er gasalega girni- legt úrval af alls kyns loðnum og girnilegum flíkum og húfurnar eru alveg æðislegar. Refir, minkar og þvottabirnir eru þar á meðal og skotthúfurnar í Davy Crockett-stíl eru svakalega svalar. Fæst allt hjá Eggerti feld- skera. Með rebbahaus, kr. 47.000. Loðnar lúxushúfur Höfuðföt eru í tísku í vetur. Hringur með skotti, kr. 28.500. Svört og stór, kr. 47.000. Ljós með dúskum, kr. 46.000. Tískuspekúlantar víða um heim eru sammála um að nýja undirfatalínan frá Schiesser sé það sem sker sig úr í hinum harða heimi karlmannsund- irfata. Allir karlmenn hljóta að vilja klæðast þægilegum undirfötum. Nýjasta línan frá svissneska fyrirtækinu Schiesser, Revival, þykir ákaflega vel heppnuð og hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim. Línan þykir góð blanda af gæðum, einfaldleika og flotts stíls. Auk þess þykja flíkurnar nosturslega unnar og einstaklega þægilegar. Einfalt og gott er sem fyrr alltaf best. Nærföt frá Schiesser fást víða hér á landi en nýjasta línan, Revival, er ekki enn fáanleg. Þó er möguleiki á að hún komi í íslenskar verslanir á næsta ári. Vinsælasti undirfatnaðurinn Nýja línan frá Schiesser þykir einföld og flott. SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.