Fréttablaðið - 22.12.2005, Blaðsíða 54
16
SMÁAUGLÝSINGAR
Til sölu ónotaður og öflugur stjörnu-
sjónauki með aukalinsum og fl. Uppl. í
síma 692 6908.
Hurðaskellir og Skyrgámur eru komnir
til byggða! Mætum á jólaböll og í
heimahús með tilheyrandi gauragangi,
söng og hljóðfæraleik. Erum öllum
hnútum kunnir, enda búnir að vera
jólasveinar í 276 ár. Hurðaskellir: 692
1767, Skyrgámur: 865 3584.
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir,
bónvinnu og gluggaþvott. Uppl. í s. 578
1450 eða senda fyrirspurnir á
nostra@nostra.is
Stigahús - íbúðir - nýsmíði eða endur-
málun. Föst verðtilboð. Arnar málara-
meistari. S. 893 5537.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum eftir áramót. Uppl. í s. 896 6148.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Tökum að okkur allar almennar húsa-
viðgerðir og málun. Tilboð eða tíma-
vinna. Vönduð vinnubrögð. Sími 866
0543.
Húsaviðhald.
Getum bætt við okkur verkefnum í
málningarvinnu, flísalögnum og fl.
Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 695
4661 og 892 2752.
Húsasmiður auglýsir. Þarf að skipta um
rennur, glerja. Tilboð, tímavinna. S. 553
2171.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.
898 0690, 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Tilboð!!
20% afsl. af tölvuviðgerðum fram til 1
Jan, (af tímavinnu). Alhliða tölvuþjón-
usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. USER
Síðumúla 34. S: 568 8800
www.USER.is
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01. Tímapantanir í síma 555 2927
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Í fjármálum, alhliða fjár-
mála- og rekstrarráðgjöf.
Skattskil og bókhaldsþjónusta
Endurskipulagning fjármála,
samningar við lögmenn, lána-
drottna og innheimtumenn, að-
stoð v/nauðungaruppboða, stofn-
un einkahlutafélaga ofl. Geymið
auglýsinguna.
SÍMI 517 1030 OG 822 9670
Kaflaskipti ehf. - Skipholti 5 -
Sími 517 1030 og 822 9670
kaflaskipti@rsg.is
Ráðgjöf
Ræstingar
Hreingerningar
Jólaskemmtanir
Vöruflutningar
Ýmislegt
Rauð Lilja er ný blóma-
og gjafavöruverslun
Opið Þorláksmessu kl. 11 - 23:30
og aðfangadag kl. 9 - 17:30. Úrval
skreytinga á góðu verði. Glæsileg-
ar hyacintukörfur kr. 1.790.
Rauð Lilja, Þverholti 5, S. 534
2550.
22. desember 2005 FIMMTUDAGUR
TIL SÖLU
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
52-57 (14-19) Smáar 21.12.2005 15:13 Page 4