Fréttablaðið - 22.12.2005, Side 64
22. desember 2005 FIMMTUDAGUR44
■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur
og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til
9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í
sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin
stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé
með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og
útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar
eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist
á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
MEDIUM # 38
5 8 1 4
2 9
9 2 1 6
8 6 2
1 3
4 7 5
3 6 4 2
6 4
2 9 8 3
# 37 6 1 9 5 3 2 8 4 7
4 7 3 8 9 6 5 2 1
2 5 8 7 4 1 6 3 9
5 8 4 3 6 7 1 9 2
3 9 2 4 1 5 7 6 8
1 6 7 9 2 8 3 5 4
9 4 6 1 7 3 2 8 5
7 2 5 6 8 4 9 1 3
8 3 1 2 5 9 4 7 6
Um þetta leyti fer
ég venjulega að
kaupa nokkrar
gjafir fyrir vini
og vandaða
menn í tilefni
af misskildri
jólahátíð. Í
kaupferðinni
minni ráfaði
ég um versl-
u n a r m i ð -
stöðvar og ramb-
aði inn í eina af
dýrustu gjafavöru-
búðum bæjarins. Þar inni fann ég
minnsta hlutinn til að kaupa, sem
var 1x1 sentimetri á stærð, og
nógu dýr var hluturinn þrátt fyrir
fátæklegt rúmmál.
Meðan ég rótaði í ódýrustu hill-
unni, fann ég hvernig einkenni-
legur ilmur, eða fnykur, nálgaðist
mig. Svo áttaði ég mig á því að
ilmandi fnykur þessi var blanda
af bjór-, vodka- og Jamesonlykt.
Og með lyktinni fylgdi maður, vel
til hafður, í miklu jólastuði og með
breitt bros á andlitinu.
Maðurinn stillti sér við hlið
mér, vaggaði lítið eitt, og sagði
„flyrjirgefðu en sérfðu nokkð
svonna vaff einhverrsstjaðar?“
og benti um leið á rekka sem bar
glitrandi stafalyklakippur. Ég sá
vaffið vissulega, það var á sínum
stað á eftir u-inu. Ég rétti glaða
manninum vaffið sem varð gríð-
arlega þakklátur og óskaði mér
„gleðlir jóhl“. Svo vaggaði hann í
áttina að búðarborðinu, þar sem
annar maður, alveg jafn vaggandi
glaður og sá fyrri, beið meðan
sveitt og andlitsrauð afgreiðslu-
stúlka pakkaði inn sex risastór-
um gjöfum fyrir herra Jameson
og herra Carlsberg. Svo rölluðu
þeir og riðuðu meðan afgreiðslu-
stúlkan krullaði borða af mikilli
áfergju. Að lokum drógu þeir
báðir upp kreditkortin og kvitt-
uðu undir háa fimm stafa tölu,
með gleði í hjarta og áfengi í æð
og héldu svo hlæjandi á braut með
jólagjafirnar.
Vissulega verða jólin gleðileg
hjá þessum herramönnum, en ég
veit ekki með janúar þegar visa-
reikningurinn kemur. Mín gjöf
kostaði bara þúsundkall.
STUÐ MILLI STRÍÐA Herra Jameson og herra Carlsberg
JÓHANNA SVEINSDÓTTIR „HITTI ÞAR EINN DRYKKJUMANN“
Komdu í spennandi heim
afþreyingar og upplýsinga
Smelltu þér á www.ogvodafone.is, farðu í næstu verslun Og Vodafone
eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
G
V
3
06
37
12
/2
00
5
KOMDU Í SPENNANDI HEIM
AFÞREYINGAR OG UPPLÝSINGA
14.900 kr.
NOKIA 6020
SÍMI
■ Pondus Eftir Frode Överli��������� ������������������
���������� ���������������������� ��������
����������� ���������
��������������� �����������������������
����������� �������������������
����������
����������
�������������
������������������������
������ �����������
�������
�����
������������������
�������������������
����������������������
��������������
��������������������
���������������������
���� ���������
������
���������
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Pú og Pa Eftir SÖB
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
Taka til
hvar?
Hvernig finnst
þér nú að
eiga afmæli
í dag Palli?
Eins og að
vera fastur í
kviksandi!
Er það ekki
augljóst
Stanislaw?
Það er heil þrjú ár
þangað til ég má
keyra bíl!
Það eru 156
vikur sem ég
þarf að bíða þar
til ég má setjast
undir stýri!
Er það
eðlilegt?
NEI!
Þú mátt nú
bráðum keyra
traktor á
einkalóð!
Á þetta
að kæta
mig?
Ó krútti
ð mitt
Gefðu m
ér nú ei
nn koss
!
Kiss
kiss!
Láttu þig
dreyma! Oh, er hann
ekki sætur?