Tíminn - 28.11.1976, Qupperneq 17

Tíminn - 28.11.1976, Qupperneq 17
Sunnudagur 28. nóvember 1976 Nú geta allir eignast raðstóla ■ Komið og skoðið hina handhægu og ódýru sænsku Zoom raðstóla VERD AÐEINS KR. 14.600 RAÐ-STÓLAR einskort ins? A meöan margt manna deyr ár- lega af völdum próteinskorts I þriðja heiminum, eru svin alin á próteinum, sem framleidd eru úr oliu. Gifurlegur próteinskortur rikir nú meðal fólks i hinum vanþró- aða hluta heimsins, og deyr margt manna þar árlega af þeim sökum. Nokkur undanfar- in árhafa verið gerðar tilraunir með vinnslu próteina úr oliu og hafa þær borið góðan árangur. Hafa t.a.m. svin verið fóðruð á oliupróteinum um alllangt skeið og dafnað vel. Petrómin, rikisoliufyrirtæki Saudi Arabiu, hefur i samráði við BP Protein Ltd. hafið rann- sóknir með það fyrir augum að kanna möguleika á að vinna prótein úr oliu og framleiða úr þeim húsdýrafóður. Próteinúroliu geta þýttaukn- ingu i matvælaframleiöslunni, sérstaklega á þeim svæðum, þar sem loftslag torveldar jarð- rækt. Þegar hafa prótein verk- smiðjur verið settar á laggirnar i Englandi og Frakklandi, og á Italiu er nú verið að reisa eina slika. Saudi Arabar útvega hráefnið til fyrrgreindra rannsókna. Beitarlönd i riki þeirra eru af skornum skammti, og þurfa þeir þvi að flytja mikið inn af dýrafóðri. Það gæti orðið þeim til mikilla hagsbóta, ef þeir gætu farið að framleiða til eigin þarfa, og þá minnkað innflutn- inginn i samræmi við það. Framleiðsluferill próteinanna (sem hlotið hafa nafnið Topr- ina) er afar flókinn, en i stuttu máli þannig, að ákveðinn gerill er ræktaður upp með þvi að bæta i hann kolefnum úr oliu. Afurðin, þ.e. próteinið, sem af þessu sprettur, er ekki neitt gerviefni, heldur árangur af náttúrulegum, lifrænum breytingum, sem verða við hag- stæð skilyrði á lifsskeiði gerils- ins. Aður en fullkominn árangur náðist, þurfti langar og um- fangsmiklar örverurannsóknir. Finnst mörgum þessi prótein hafa vissa kosti fram yfir venju- legar landbúnaðarafurðir, vegna þess hve mikið er notað af tilbúnum áburði og alls kyns eitri við jarðrækt i dag. Það var fyrir fimmtán árum, að visindamenn fóru að beina athygli sinni að rannsóknum á þessu viðfangsefni. Tilfellið var, að á þeim tima þótti fyrirsjáan- legt, að gifurlegur próteinskort- uryrði i heiminum ekkisiðar en upp Ur 1970, sérstaklega i þróunarlöndunum. Einnig varð samdráttur i iðnaði og minnk- andi oliunotkun til þess að leita varðað nýjum leiðumtil að nýta oliuna. Oliuborturn. Kemur olía frá honum til með að leysa próteinþörf- ina? Alfred Champagnat, leiðtoga hóps franskra visindamanna, datt i hug, að þetta gæti verið lausn á báðum þessum vanda- málum, vegna þess að áður- nefndur geriil er rikur af stein- -og^fjörefnum. Hann hóf rann- sóknir, og árangurinn af starfi hans varð svo góður, að ráðizt var i að reisa tilraunaverk- smiðju árið 1963. BP hefur i hyggju að nota niðurstöður Champagnats i gróðaskyni, en forsvarsmenn þess segja að nota megi próteinið sem hráefni fyrirýmsar iðnaðargreinar, s.s. til framleiðslu á dýrafóðri og ef til vill seinna meir matvæla- framleiðslu. 1 flestum löndum heims er krafizt fullkomins öryggis fyrir þvi, að ný efni, sem sett eru i fæði mgnna og dýra, séu ekki skaðleg. BP hefur þess vegna einnigstundað rannsóknir á þvi sviði,sem stjórnað er af viður- kenndum visindamönnum. Eftir meira en tiu ára rannsóknar- starf, — sem er langtum lengra en lágmarks prófunartimi, sem krafizt er i svipuðum tilfellum, hefur efnið alls engin neikvæð áhrif haft á tilraunadýrin, sem fóðruð hafa verið með Toprina. Samhliða stöðugt aukinni fólksfjölgun verður prótein- skorturinn tilfinnanlegri. Sifellt er verið að reyna að finna nýjar leiðir i hinum hefðbundna land- búnaði, en það er seinvirkt og háð duttlungum náttúruaflanna. Framleiðsla á Toprina er aft- ur á móti óháð þeim. Sem stend- ur virðist framleiðsia þess al- gjörlega takmörkuö við fram- leiðslu húsdýrafóöurs i stað matvæla til manneldis. En vera má, ef rétt er á spööum haldið, að prótein úr oliu komi til meö að leysa próteinskort mann- kynsins. (Þýttog endursagt JB) Sendum hvert á land sem er - Sérstaklega handhægar pakkningar og þvi litill flutningskosnaður Húsgagnavei'slun Reykjavíknr hí’ Brautarholtl 2 - Simi I-19-40 Klenimur I Klemmur Stuðgúmmí Fjaðrablöð Augablöð Bílaeigendur: Athugið: Nú er i undirbúningi pöntun á fjöðrum og fjaðrablöðum hjá okkur. Þar eð afgreiðslutimi á pöntun er væntan- legur i marz-april er æskilegt að pöntun verði gerð hið fyrsta. Mikið af þessari pöntun fer ekki á lager, þvi er mjög æskilegt að þér hafið samband við okkur varðandi þarfir yðar hið fyrsta. ®l ; snai Siðumúli 7-9 — Simi 8-27-22 Meinatæknir Staða meinatæknis að Reykjalundi er laus til umsóknar. Meinatæknirinn ætti að geta hafið störf sem fyrst og ekki siðar en i jan- úar n.k. Umsóknir sendist yfirlækni sem veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Mosfellssveit, simi 66-200

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.