Tíminn - 05.12.1976, Page 1
Landhelgis-
gæslan
leysir
vandann:
jByggja verður nef-
f skýli fyrir nýju
flug-
vélina
Forsetf
íslands
60
ára
Forseti islands/ dr.
Kristján Eldjárn/
verdur sextugur á
morgun. Tíminn flyt-
ur honum, konu hans,
Halldóru Eldjárn, og
fjölskyldu allri beztu
árnaðaróskir.
—Sjábls. 10.
-
YÆNGIRf
Áætíunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur
Flateyri-Gjögur-Hólmavik
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leigufiug
um ailt land
Símar:
2-60-60 oq 2-60-66
F.I. Reykjavik. — Þegar leysa
átti húsnæöisvandræöi nýju
Fokker-vélar Landhelgisgæzl-
unnar, sem allar likur bentu
til aö þyrfti sérskýli vegna
plássleysis i hinu gamia,
beittu forráöamenn Land-
heigisgæzlunnar hugvitssemi
sinni. Báöar Fokker-vélarnar
skyldu vera undir einii og
sama þakinu, hvaö sem taut-
aöi og raulaöi, enda væri þetta
aöeins spurning um fimm
metra á lengdina, og hefur nú
verið ákveöiö aö gera mynd-
urlegt op öðrum megin á flug-
skýlið og láta nef annarrar
vélarinnar stinga sér þar I
gegn. Siðan verður byggt yfir
nefið til bráðabirgöa og sýnist
þetta hin ágætasta lausn.
Vandamál samfara þessari
bráðabirgðaráöstöfun Land-
Framhald á bls. 3
Hér á myndinni sjáum viö þá
Torfa Guðbjartsson, yfir-
flugvirkja og Guöjón Jóns-
son, flugstjóra ihuga þær
nýju aöstæöur, sem skapast
viö komu nýrrar Fokkervél-
ar Landhelgisgæzlunnar i
janúar nk., en raunin sýnir
stærö flugskýlisins.
Timamynd Gunnar.
BARÐA
BRYNJUR
NMBBSSBBwBBKm
Siöumúla 21 — Simi 8-44-43
276. tölubláft —Sunnudagur. 5. desember—60. árgangur j
Jarðskjálftahrinunni á Kötlusvæðinu lokið?
Verulegur viðbúnaður þó
á vegum almannavarna
Gsal-Rcykjavik — Almanna-
varnir hafa töluveröan
viðbúnaö i sveitum nær-
liggjandi Kötlu vegna jarð-
skjálftahrinunnar, sem staöiö
hefur yfir að undanförnu.
Þessi jaröskjálftahrina hófst
fyrir hálfum mánuöi og stóö
sleitulaust fram á miöviku-
dag, er henni snögglega lauk.
Aö sögn Páls Einarssonr hjá
Raunvisindastofnun er nú allt
róiegt á Kötlusvæöinu.
Guðjón Petersen, fulltrúi
Almannavarna ríkisins, sagði
i samtali við Timann, að á
fimmtudag hefði verið haldinn
fundur með almannavarnar-
nefndinni i Vik, þar sem rætt
hefði verið um það, hvort sá
viðbúnaður sem þegar væri
fyrir hendi væri nægjanlegur
eða hvort talið væri að auka
þyrfti hann á einhvern hátt
SagðiGuðjón að almennt hefði
verið talið, að viðbúnaðurinn
væri nægur, en þó hefði verið
talið rétt að auka samband við
Dyrhdlahverfið, en þar eru
tveir bæir, sem ekki eru inn á
talstöðvarkerfi þvi sem fyrir
er í sýslunni. Guðjón sagöi
ennfremur, að rætt hefði verið
við fulltrúa almanna-
varna Rangárvallasýslu um
aðgerðirá þeirra vegum undir
Eyjafjöllum ef Katla tæki upp
á því að fara að gjósa.
Guðjón sagði, að þetta tal-
stöðvarkerfi, sem áður er
nefnt, næði frá Meðallandi
vestur I Pétursey, með þeirri
undantekningu þó, að
Dyrhólaherfið væri afskipt
hvað þetta áhræröi. Sagði
Guðjón, að verið væri að
kanna, hvort þar ætti að koma
upp talstöð eða leysa þetta
mál á annan hátt.
— A þessum fundi var jafn-
framt rætt um flóttaleiöir á
sandinum, ef bilar væru þar,
þegar Kötluhlaup hæfist. Það
var talað um Hafursey, sem
skjól i þvi sambandi. Þá var
einnig rætt um það, hvort
merkja ætti þann hluta vegar-
ins, sem talinn væri öruggur
vegna hlaups. Ákvarðanir um
þessi atriði verða væntanlega
teknar fljótlega.
Eins og frá hefur verið
greint i Timanum, er
neyðaráætlun Almannavarna
vegna Kötlugoss elit af
neyðaráætlunum á landinu,
eða frá árinu 1971. Almanna-
varnarnefndini Vik fór nýlega
yfir þessa áætlun, m.a. i þvi
augnamiði, að athuga hvort
ekki þyrfti að bæta eða auka
við hana á einhvern hátt. Að
sögn Guðjóns Petersen taldi
nefndin, að áætlunin væri enn 1
fullu gildi. Hins vegar hefði
nefndin taliö rétt, aö setja
svæðið milli Sólheimasands og
Vikur inn i áætlunina, þannig
að almennur viðbúnaður væri
einnig á þvi svæði, svo og að
tilkynningar, viðvaranir og
aðrarupplýsingar yröu gefnar
fólki á þvi svæði, sem og
austara svæðinu.
Varðandi það hvernig fólk i
Meðalalndi og Alftaveri ætti
að bregðast við Kötlugosi,
sagði Guðjón, að rætt hefði
verið um það á fundinum á
miðvikudag, og menn hefðu
orðið sammála um það, að
ibúar á Meðallandi ættu að
halda til á bæjum sinum, enda
stæðu þeir hátt miðaö viö
landið i kring. íbúar i Alfta-
veri ættu hins vegar að safnast
saman á tveimur stöðum,
Herjólfsstöðum og Mýrum.
Rætt við Erlend Jónsson fró Jarðlaugsstöðum
'hb' § ~v
wÆNÆNRR
ý\ I
.
■