Tíminn - 05.12.1976, Side 4

Tíminn - 05.12.1976, Side 4
4 Sunnudagur 5. desember 1976 MEÐ ArtORGUN kaff'inu — Er þaö satt, aö þú hafir fundib upp aöferö til aö brjótast út? — Þetta veröur I siöasta sinn, sem ég sendi hann út i búö. Hann kemur aldrei meö annaö en bein til baka. — Ég var oröinn leiöur á aö ganga meö koniakstunnu um hálsinn. þinn. Söngvarnir eru þagnaðir Það voru þeir timar, segir sagan okkur, aö hafmeyjar og hafgúur voru kátar verur, sem gjarnan dönsuöu og sungu og lokkuöu til sin stöku sjómann. En þessa dagana er þeim annað i hug en aö syngja og tæla karl- menn: Það sem þeim er efst i huga nú er aö hryggjast yfir stööugt auknu magni af skóipi, eiturefnum ails konar og súrefnisskorti i vötn- um og úthöfum. Sökum mengunar sjávar og oliuóhreininda hefur vestur-þýzka innan- rikisráöuneytiö hert aö- geröir i sambandi viö umhverfisvernd. t all- mörgum borgum lands- ins hefur veriö hafin augiýsingaspjaldaher- ferð til þess að vara viö mengunarhættunni, og er plakatið, sem viö sjá- um hér, notað i þeim til- gangi. En auglýsinga- spjöld ein duga ekki til. Það þarf bæði tima og peninga til að árangur náist og ekki sizt ó- skipta athygli almenn- ings. Fleiri fara á söfn en fót- boltaleiki 22 milljónir gesta heimsóttu söfn i V-Þýzka- iandi á siðastliönu ári, fleiri en fótboitavinir voru samanlagt á leikjum á öllu keppnis- timabilinu. Þessi samanburöur viröist vera fráleitur, en er oftlega notaður hjá sagnfræö- ingum og fornfræöingum, þegar þeir leita styrkja hjá rikisstjórnum og yfirvöldum heima fyrir. Hjá safnvöröum er sannarlega enginn hörgull á góöum hugmyndum I þessu skyni. i þjóðfræöasafninu I MUnchen (V- Þýzkal.) t.d. er ný deild, sem sýnir list frá Mið-Ameriku, s.s. tréskurö, sem ber vott um töluvert viðtæka blðndun á menningu og háttum milli Evrópubúa og múhameðstrúar- manna. Sjáið t.d. þetta svipmikla karl- mannshöfuð frá Balubasvæöinu i Zaire. Og nú ailir samtaka.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.