Tíminn - 05.12.1976, Side 25
Sunnudagur 5. desember 1976
25
Nú stendur yfir sýning á grafikmyndum eftir Ragnheiöi Jónsdóttur i
bókasafninu á tsafirði.
Á sýningunni eru 19 myndir, flestar unnar á þessu ári, og eru þær all-
ar til sölu.
Sýningin mun standa næstu vikur.
Nú stenduryfir sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur, listakonu, i
„Stofunni” hennar aö Kirkjustræti 10. Getur þar aö lfta listsaumaöa
hátiöahökla úr kirkjum landsins, batik-myndir og sýnishorn af steind-
um gluggum, sem Sigrún hefur teiknaö fyrir sænska blýrúðufyrirtækiö
Hans Kuhn.
Allir þessir munir voru i haust á sýningu, sem Menningarstofnun
sænsku kirkjunnar bauö Sigrúnu aö haida i Harnösand, Stokkhólmi og
Vesterás, og hlaut sýningin frábæra dóma, enda Sigrún nú þegar
heimsfræg fyrir list sina.
Á myndinni skartar listakonan þjóöhátiöarbúningi sinum, sem gerö-
ur var i tilefni þjóöhátiðarársins. 1 bakgrunni hangir ofin altaristafla,
„Jesús mettar fimm þúsundir manna”, handverk listvefnaöarfyrir-
tækis I Luleá I Sviþjóö, en teikning Sigrúnar.
Þroskandi tómstundaiðja
Búið til
jólagjafirnar
Allt til tómstundaiðju:
Litir, lökk og penslar og myndir með
númeruðum lita-reitum til hægðar-
auka.
Lampaskermar og tilheyrandi í ótrú-
legu úrvali.
Flugmódel, diesel-hreyflar og marg-
vísleg leikföng.
Sendum gegn póstkröfu samdægurs
hvert á land sem er.
TÖMSTUNDAHÚSIÐ %
SÍMI 21901
LAUGAVEGI 164
Sófasett og borðstofusett
í miklu úrvali
Nýjar gerðir
Hjsgagiiavei4im Reykjavíkiu' hf.
Brautarholti 2 - Simi 1-19-40— 72691
Auglýsið í Tímanum
( Verxlun & Þjónusta )
Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
s. V.
iVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu,
borun og sprengingar. Fleygun, múr-
brot og röralagnir.
Þórður Sigurðsson — Sími 5-83-71
1
Ingibjartur Þorsteinsson
pípulagningameistari
Símar 4-40-94 & 2-27-48
Nýlagnir -
Viðgerðir
Breytingar
^/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/jyÆy^Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
i mm MÆwnmm \
í Blómaskáli \
i MICHELSEN \
y Hveragerði * Simi 99-4225 í
ÍÍ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A