Tíminn - 05.12.1976, Side 31
Sunnudagur 5. desember 1976
31
Þreföld
plata frá
Wings
HLJÓMSVEIT Paul McCartneys, Wings, sendi nú fyrir jólin frá
sér þrefalda plötu, sem tekin var upp á hijómleikum hljóm-
sveitarinnar i Bandarikjunum i sumar, sem leiö, en eins og frá
hefur veriö greint I Nútimanum, vöktu hljómleikar Wings fyrir
vestan mjög mikla athygli og hlaut hljómsveitin gifuriegt lof. Á
plötunni veröa m.a. nokkur Iög, sem Bltlarnir geröu fræg á sfn-
uin tfma.
Elton John-Blue Moves
MCA/Rocket 2-11004/FACO
ELTON JOHN er ekki alls
varnaö. Eftir tvær mjög svo
leiöinlegar plötur, Rock Of
The Westies og Here And
There, sendir hann frá sér tvö-
falt albúm, sem er bara
skemmtilegt á köflum. Samt
er þessi plata, Blue Moves,
langt frá þvl aö vera þaö bezta
frá Elton John - Goodbye
Yellow Brick Road albúmiö
tvöfalda er hans bezta verk
(og veröur sennilega alltaf).
Annars er þessi plata á ýms-
an hátt frábrugöin fyrri plöt-
um Eltons, og það örlar á þvl,
aö Elton sé aö leita aö ein-
hverju nýju i sinni tónlistar-
sköpun (og veitir ekki af!). En
þö aö örli á einhverri
breytingu, þá er þaö fyrst og
fremst búningur laganna, sem
hefur breytzt frá fyrri plötum
hans. Platan er af þeirri gerö,
sem viö nefnum „þyngri”, og
þaö er mikil áherzla lögö á
umgjörö, eöa búning, hvers
lags.
Að minum dómi getur þó
enginn búningur, hversu
skrautlegur og Iburðarmikill
sem hann er, komiö i staö
góörar, hugljúfrar melodiu.
En þaö er einmitt þessar
hugljúfu og léttleikandi meló-
diur, sem þessa plötu, og tvær
fyrri plötur hans, skortir svo
átakanlega. Hvergi er aö
heyra melódiur á viö „Candle
In The Wind”, „Gray Seal”
„Sweet Painted Lady”, aö ég
tali nú ekki um um lagiö
„Goodbye Yellow Brick
Road”.
Staöreyndin viröist vera sú,
aö Elton John á ekki eins auö-
velt meö aö semja nú pg 4öur
— og þaö eru komin elíimörk á
tónlist hans. Hann er farinn aö
endurtaka sig talsvert um of.
Elton John notar mikið
strengjahljóöfæri á plötunni
og jafnvel heila sinfóniu-
hljómsveit (i „Tonight”) og
einnig notar hann meira en
áöur blásturshljóöfæri, bak-
raddir — og nú heyrist lika I
sitar! Plötuna byggir hann
mjög mikiö á hljóöfæraleikn-
um, enda hefur hann góðum
hljóöfæraleikurum á aö skipa.
Hann lætur oft á tiöum hljóö-
færin teygja melódiurnar á
langinn meö endurtekningum
I söng — og er þetta vel þekkt
fyrirbrigöi, m.a. hjá Stevie
Wonder. En Elton John er
enginn Stevie Wonder og verö-
ur aldrei neinn „wonder”,
enda teygir hann lopann oft
fram úr hófi sbr. „Boogie
Pilgrim”, þar sem u.þ.b.
helmingur lagsins er endur-
tekning á endurtekningu ofan
og þær af leiöinlegra taginu.
Elton John er afkastamikill
tónsmiöur, en ekki aö sama
skapi vandvirkur. Persónu-
lega tel_ ég, aö Elton heföi
skapaö 'séf- j^ieiri viröingu
fyrri aödáenda'* sinna (sem
flestir eru búnir aö snúa viö
honum bakinu), ef hann heföi
haft þessa plötu einfalda en
ekki tvöfalda — týnt út rusliö
og sett þaö i þar til geröa
körfu.
Textar Bernie Taupin eru aö
vanda betri en obbi þeirra
texta, er yfir okkur dynur.
Beztu lög:
Sorry Seems To Be The
Hardest Word
Cage The Songbird
Tonight
Chameleon.
G.S.
Bee Gees — Children of the
World
Donna Summer — Four
Season Of Love
Salsoul — Chrisma
George Harrison — 33 1/3
Frank Zappa — Zoot Allures
Jackson Browne — The Pretender
Seals and Crofts — Sudan Village
Joni Mitchell — Hejim
Michael Murphy
Elton John — Blue Moves
Donna Summer — A Love Trilogy
New Riders — Best of
Led Zeppelin — Live
Sailor — The Third Step
Dave Mason — Live
Wishbone Ash — Ný plata
Allman Brothers Band — With The
Windows ný plata
LITLAR PLÖTUR
Disco Duck — Rick Dees
Daddy Cool — Ðonny
Nice 'N'Nasty — Salsoul Orchestra
og ótal fleiri.
ÍSLENSKAR PLÖTUR
Lúdó og Stefán
Gisli Rúnar Jónsson (Palli) — Algjör
sveppur
Gunnar Þórðarson — Björgvin Hall-
dórsson — Jólastjörnur
Rió
Halli og Laddi
Gleðileg jól — Ýmsir (jólaplatan frá í
fyrra)
Sendum gegn póstkröfu
Laugavegi 89 Hafnarstræti 17
simi 13008 simi 13303.
Orðsending frá raf-
tækjadeild Heklu h.f.
Komið hefur i ljós að um galla gæti verið
að ræða i innstunguklóm
Kenwood Chef
hrærivéla, sem seldar voru i nóvember
1976 og eru méð framleiðslunúmer frá
2630000 til 2702568.
Þeir sem keyptu Kenwood Chef hrærivélar I nóvember
meö framleiöslunúmerum, sem aö framan getur, eru vin-
samlega beönir um aö hafa samband viö Heklu h.f., raf-
tækjadeild, svo að hægt sé aö ganga úr skugga um að viö-
komandi innstungukló sé I lagi.
Framleiöendur telja aö þessi galli gæti veriö i einni inn-
stungukló af hverjum þúsund.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240