Tíminn - 05.12.1976, Side 37
Sunnudagur 5. desember 1976
/
Þroskaþjálfar
með kökubazar
1 dag halda nemendur í Þroska-
þjálfaskóla íslands kökubasar til
eflingar ferðasjóði nemenda-
félagsins.
Námstimi i Þroskaþjálfaskól-
anum er nú 3 ár og afráðið er að
nemar fari i náms- og kynningar-
för til Danmerkur áður en þeir
ljúka fullnaðarprófi.
Málefni þroskaheftra og velferð
þeirra mun vera komin i betra
horf i nágrannalöndum okkar.
Mikilvægt er að islenzkir þroska-
þjálfar eigi þess kost að kynnast
stefnumótun og starfsemi vegna
vangefinna þar sem málefni
þeirra eru komin enn betur á veg
en hér á landi.
Nemendafélagið fjármagnar á
eiginspýtur námsferðina til Dan-
merkur i vor. Til þess að standa
straum af ferðakostnaðinum
verður haldinn kökubasar i húsa-
kynnum dagheimilisins að Lyng-
ási, Safamýri 5.
Leikbrúðuland
á förum til
Chicago
I desember i fyrra var Leik-
brúðulandi boðið til Chicago til að
kynna islenzka jólasiði á alþjóð-
legri hátiö, sem haldin er árlega i
„Museum of Science and Indu-
stry” þar I borg. Sýningin vakti
mikla athygli þar vestra og var
þeim boðið að koma aftur i ár
með sömu sýningu.
Aður en lagt verður af stað
verða 4 sýningar að Frikirkjuvegi
11: Laugardaginn 4. de&, sunnu-
daginn 5. des., laugardaginn 11.
des, og sunnudaginn-12. des.
Faðir minn
skipstjórinn
— skrásettir þættir
um 14 skipstjóra
gébé Rvik — Faðir minn skip-
stjórinn, nefnist bók sem Skugg-
sjá hefur nýlega gefið út. Þetta
eru f jórtán þættir með frásögnum
af jafnmörgum skipstjórum, en
Ingólfur Árnason bjó til prentun-
ar. Þættirnir eru um eftirtalda
menn: Ellert K. Schram eftir
Kristján Schram, Ami Gislason
eftir Ingólf Arnason, Halldór Kr.
Þorsteinsson eftir Guðnýju Ó.
Halldórsdóttur, Guðmundur
Guðnason eftir Rósu Guðmunds-
dóttur, Páll Pálsson eftir Pál
Pálsson, Gisli Þorsteinsson eftir
Friðu G. Ólafs, Gisli Jónsson Ey-
landeftir Gisla J. Eyland, Jakob
Jakobssoneftir Jakob Jakobsson,
Jóhannes Jónsson eftir Þorstein
Jóhannesson, Guðmundur Jóns-
son eftir Jón M. Guðmundsson,
Pjetur Andreas Pjetursson
Maack eftir Viggó E. Maack,
Þorsteinn Stefánsson eftir Jónas
Þorsteinsson, Sigurjón Einarsson
eftir Huldu Sigurjónsdóttur og
Gisli Arni Eggertsson eftir Þor-
stein Gislason.
Bókin, sem er rúmlega 280 bls.
er sett og prentuð i Skuggsjá en
bókband annaðist Bókbindarinn
hf.
m/s Esja
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 14. þ.m. vestur um land I-
hringferð.
Vörumóttaka
aila virka daga tii hádegis á
mánudag þ. 13. þ.m. til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, ólafsf jarðar,
Akureyrar, Húsavfkur,
Raufarhafnar, Þórshafnar.
Utanríkisráðuneytið
2. desember 1976.
Staða
framkvæmdastjóra
Sölu varnaliðseigna
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendast utanrlkisráðuneytinu fyrir 30. desember
1976.
Skrifstofustarf
Skrifstofustarf hjá Öryggiseftirliti rikisins
er laust til umsóknar. Fullkomin vél-
ritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist öryggis-
málastjóra, Bræðraborgarstig 9, fyrir 15.
desember n.k.
l,2og....3
Ný stærðfræðivél
fyrir menntaskólanema
Nýjungin fró
Texas Instruments
• Allar algengar
stærðfræði aðferðir
• Raf hlöðusparari
• Electroniskt gráðuval
Svigar — Algebraiskar
reikningsaðferðir
Hleðslusett fáanlegt
Vélar, sem VITer i
V
H
F=
ÁRIVIÚLA 11, SÍMI 81500
CROWN
K
SAMBYGGT STEREO
Tvö
þúsundasti
kaupandinn verður
örugglega fyrir jól!
Sá heppni hlýtur tölvu-úr frá AAicroma!
CROWN 3100 SHC
Mest seldu
stereotæki landsins
MEST SELDU STEREO-TÆKI LANDSINS
e
e
e
Stereo-segulband með sjálf-
virkri upptöku
stereo-plötuspilari/ sjálfvirkur
og handstýranlegur
Stereo-útvarp með öllum
bylgjum
Tveir hátalárar 20 wött hvor
e
e
30 watta 4ra vídda magnari,
stereo
Tveir hljóðnemar til upptöku
úr umhverfinu
60 mín. segulbandsspóla og
stór plata fylgja
Stereo-heyrnartæki fylgja
einnig
Nóatúni,
sími 23800
Klapparstíg 26,
sími19800
VERÐ 105.615
25 AR I
FARARBRODDI