Tíminn - 05.12.1976, Page 40

Tíminn - 05.12.1976, Page 40
Sunnudagur 5. desember 1976 Auglýsingasími Tímans er 19523 LEIKFANGAHÚSIÐ Skóiavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Ftsher Prtce leikjong eru hÁmsfrœg tf) * Póstsendum^i* Brúðuhús Skolar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöðvar Bilar ✓ ALLAR TEGUNDIR- FÆRIBANDAREIMA FYRIR ^Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryöfrlu og galvaniseruAu stáli Arni ólafsson & co. 40088 ar 40098 ___ MÓ-Reykjavik — A Reyöarfiröi búa nú nær 700 manns og þar hefur verið hæg íbúafjölgun undan- farin ár. Atvinnu hefur fólkið bæði við sjóinn og einnig við ýmiss konar þjónustustörf. T.d. fer öll þungavara á Hérað um höfnina á Reyðarfirði, og þar eru höfuðstöðvar vegagerðarinnar á Austur- landi. Að sögn Harðar Þór- hallssonar sveitarstjóra á Reyðarfirði hefur þokka- leg atvinna verið þar hin siðari ár, en aldrei hefur verið spenna á vinnu- markaðnum. Hins vegar hefur atvinnan ekki verið nægilega stöðug í fisk- verkuninni og þyrfti því að tryggja hráefnisöflunina beturen nú er. Einnig hafa menn hug á að auka iðnað á Reyðarfirði. Nokkrir bátar og hálfur togari Frá Reyðarfiröi eru geröir út tveir 250 lesta bátar og nýlega var keyptur 50 lesta bátur þangaö til viöbótar. Þá á Kaupfelag Héraös- búa togara aö hálfu á móti Hraö- frystihúsi Eskifjaröar. Afli togarans er unninn i hraö- frystihúsi kaupfélagsins en afli bátanna er verkaður i salt og skreiö. Um 1000 lestir af hráefni, eru unnar i hraðfrystihúsinu, en álika magn er saltað. Afli var nokkuö góöur á siöustu vertiö miðaö viö næstu ár á undan en þá haföi verið samdráttur i afla- brögöum um margra ára skeið. Nú beinast augu mann aö þvi aö auka hráefnisöflunina, en aö sögn Haröar er þó enn ekkert ákveöiö á hvern hátt þaö veröur gert. Mikil þjónustustarfsemi A Reyðarfirði er ekki um neinn framleiösluiönaö að ræöa, og aö sögn Harðar Þórhallssonar sveit- arstjóra skapast þar helzt at- vinna I sambandi viö umsvif Héraösbúa. Kaupfélagiö hefur frá fornu fari haft mikla starfsemi á Ryöarfiröi, og um höfnina er mik- iö vörustreymi á vegum þess, bæði inn- og útfiutningur. Þá rek- ur kaupfélagið fóöurblöndunar- stöö á Reyöarfiröi og sláturhús. Einnig rekur kaupfélagið þar gistihús. Þar lifir fólkið á þjónustu og útgerð íþróttasalurinn verður 14x27 m. Þá er i gólfi iþróttasalarins sund- laug, sem veröur 8x16 2/3 m. Sið- an verður laust gólf sett yfir laug- ina, þegar nota á salinn, en þaö tekiö burt þegar nota á sundlaug- ina. Þá verða i iþróttahúsinu búningsklefar og áhorfendasvæöi fyrir um 250 manns. Stefnt er aö þvi, aö húsiö veröi fullbúiö 1979, en hugsanlegt er, ab það verði tekið i notkun eitthvað fyrr. Næsta skref i byggingu Iþrótta- mannvirkja verður að koma upp búningsklefum við útiiþróttavöll, og einnig er gufubaösaöstaöa á óskalistanum. Malarvöllur er á Reyðarfirði og þar er mikill knattspyrnuáhugi, eins og viöa annars staðar. Leikfimi er kennd i félagsheimilinu. Bundið slitlag á götur Nú er búið að leggja bundiö slit- lag á um 40% af götum á Reyöar- firöi. I sumar var þar unniö fyrir nær 23 millj. kr. og oliumöl lögö á 1200 m langan kafla. Auk þess voru fleiri götur undirbyggöar. Þaö var áriö 1973, sem hafizt var handa i gatnagerðarmálum á Reyöarfiröi, og þaö ár var oliu- möl lögö á nokkurn kafla auk þess, sem litilsháttar af götum var steypt. Siöan hefur veriö unn- ið samkvæmt áætlun aö uppbygg- ingu gatnakerfisins, og er áætlað- ur kostnaöur vib þaö verk allt um 180millj. kr. miöaöviö kostnaðar- áætlun, sem gerö var i fyrra. Stefnt er aö þvl að búiö veröi aö leggja allar götur bundnu slitlagi áriö 1985. Hafnaraðstaðan bætt A vegum hafnarsjóös hefur veriö unniö aö þvi aö reka niður 100 m langt stálþil i höfnina á Reyðarfirði. Við það batnar hafn- araöstaðan til muna og sérstak- lega fyrir vöruflutningaskip. Siö- an er stefnt að þvi aö dýpka höfn- ina fyrir áramót, en fullnaðarfrá- gangi þessara framkvæmda á að ljúka á næsta ári. Frá náttúrunnar hendi er höfn- ina á Reyðarfirði mjög góð, og eftir þessar framkvæmdir verður öllaöstaöa þar orðin viöunandi að sögn Harðar Þórhallssonar. Utlit fyrir aukningu í hús- byggingum Þaö hefur nokkuö gengið i bylgjum hve mikiö hefur veriö byggt af fbúðarhúsum á Reyðar- firði, sagði Hörður Þórhallsson. Fá hús voru byggö þar á árunum 1970-1972, en hins vegar var mikið byggt á árunum 1973-1075. Siðan dró aftur úr byggingum þetta ár, en nú virðist aftur vera að koma hreyfing á ibúðarhúsabyggingar, a.m.k. ef mibað er viö hve mörg- um lóöum hefur nú veriö úthlut- að. Oll ný hús hjá okkur eru hituö upp meö rafmagni, enda engar likur á, að viö fáum hitaveitu. Rafveita Reyöarfjaröar fram- leiðir rafmagn fyrir helminginn af þeirri notkun, sem nú er i þorp- inu, en aöra orku fáum við frá RARIK. Ekki er útlit fyrir, aö hægtsé aö stækka okkar rafveitu, en þó ætlum viö aö láta kanna hvort nokkur möguleiki sé á sliku. Þá eru höfuðstöðvar vegagerö- ar rikisins á Austurlandi á Reyðarfiröi, þar er áhaldahús, og mikil viðhaldsþjónusta á tækjum vegageröarinnar fer þar fram. Tækniskrifstofa er á staönum og umdæmisverkfræöingur hefur þar búsetu. Alls vinna um 25 manns 1 föstu starfi hjá vegagerð- inni á Reyðarfirði. Þá tók vélsmiðja til starfa á Reyðarfiröi fyrir tveimur eða þremur árum og þar vex starf- semin stöðugt. Saumastofa í augsýn A næstunni hefst rekstur saumastofu á Reyöarfirði og þar munu 10-12 manns fá atvinnu. Þaö er hlutafélag heimamanna, sem stendur aö rekstrinum. Næg verkefni eru framundan og mun saumastofan taka að sér verkefni fyrir Iðnaöardeild SIS og Alafoss. Höröur Þórhallsson sagöi, aö þessi starfsemi kæmi sér mjög vel á Reyöarfiröi, þvi þar heföi oft skort verkefni fyrir konur, sér- staklega þegar afli hefur veriö tregur. Sagöi Hörbur, aö mikil nauösyn væri aö koma fleiri slik- um fyrirtækjum á fót til þess að auka og treysta atvinnulifiö. iþróttahús í smíðum Undanfarin þrjú ár hefur iþróttahús veriö i smiðum á Reyöarfiröi, og hefur þaö veriö aöalverkefniö, sem unnið er aö á vegum sveitarfélagsins. Aö sögn Haröar Þórhallssonar sveitar- stjóra er reynt aö beina kröftun- um aö fáum verkefnum hverju sinni og ljúka þeim á sem skemmstum tima, i staö þess aö vera meö margt 1 takinu i einu. Samt sem áöur miöar byggingu hússins hægt vegna þess hve fé er litiö til framkvæmda. Nú er búiö aö steypa húsiö upp og veröur þak væntanlega sett á aö vori.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.