Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 1
Stórfé stolið frá filaveiðara — Sjá bls. 2 Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 112. tölublað — Laugardagur 21. mai 1977—61. árgangur Slqngur — Barkar — Tengi HBSEŒQKEBH SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Simi 76-600 íslenzk iðnkynning á Sauðárkróki: Þriðjung- ur vinnu- aflsins í iðnaðinum HV/GO-Sauöárkrók. — Ég lýsti ánægju minni með iön- kynninguna og iðnsýninguna hér. Hún er góö úttekt á þvi sem gert hefur veriö og færir mönnum heim sanninn um, aö þaö er ekki svo litiö, sagöi Ólafur Jóhannesson, viö- skiptamálaráöherra, i viötali viö Timann á Sauöárkróki i gær, en ráöherra var þar staddur vegna islenzkrar iön- kynningar, sem stendur yfir á Sauöárkróki nú. — Ég tel aö jafnframt muni kynningin og sýningin veröa hvatitil nýrrar sóknar á þessu sviði, sagði ráöherra enn- 60 millj- ónir kom- nar í frysti- húsið á nesi S J — Reykjavík— Frysti- húsbyggingin á Drangs- nesi þokast áfram. sagöi Jón Alfreösson kaupfé- lagsstjóri á Hólmavik I viötali viö Timann. — Nú er verið aö rnúra húsiö. Framkvæmdir ganga hægar en ætti að vera vegna fjárskorts, en litiö hefur fengizt af lánum. Þó hefur Fiskveiöisjóöur nú látiö i té sextán milljónir króna. Búiö erað leggja rúmar 60 milljónir króna i nýja frystihúsiö á Drangsnesi, en framkvæmdir viö bygginguna hófust i sept- ember sl. Hlutafélag er um framkvæmd þessa, og er þaö eign Kaupfélags Steingrimsfjaröar og Kaldrananeshrepps. Sjómenn á Hólmavik hafa fengiö þokkalegan grásleppuafla aö undan- förnu, aö sögn Jóns Alfreössonar, og ekki minna en i fyrra. Einn bátur er á linu og hefur aflað illa. fremur i gær, og er auösætt aö mikill áhugi er i þvi efni rikj- andi hjá heimamönnum. Er þaö mikilvægt, aö opinberir aðilar komi til móts viö þá, eins og auöiö er. íslenzk iönkynning hófst á Sauðárkróki þriöjudaginn 17. mai, en frá þeim degi voru is- lenzkar iönaöarvörur settar fram til sýningar og sérstakr- ar kynningar i verzlunum á staðnum. Fimmtudaginn 19. mai var opnuö iönkynning i Safnahúsinu á Sauðárkróki, og tóku þátt i þeirrí kynningu flest iðnfyrirtæki i Skagafiröi. Sama dag var haldinn fund- ur á Sauöárkróki, á vegum at- vinnumálanefndar Sauöár- króks, þar sem tekiö var fyrir efniö „hugsanleg nýting stein- efna til iðnaöarframleiðslu með rafbræöslu”. Sföari hluta dags var fariö til Hofsóss, snæddur kvöld- veröur i boöi bæjarstjórnar þar og á eftir skoöað fyrirtæk- ið Stuölaberg h.f., sem rekiö er af Fjólmundi Karlssyni. 1 gær var svo Dagur iðnaðarins á Sauðárkróki, meö fundarhöldum, skoöun fyrirtækja á staðnum og fleiru. 1 iðnkynningunni i Saftia- húsinu á Sauöárkróki tóku þátt fjöldamörg fyrirtæki i Skagafiröi, úr flestum tegund- um iðnaðar. Er iönaöur að verða mjög stór þáttur i at- vinnulifi á Sauöárkróki og Hofsósi, og lætur til dæmis nærri, að á Sauöárkróki, sem telur um eitt þúsund og niu Framhald á bls. 35 wmmm ólafur Jóhannesson, viöskiptaráöherra, ásamt Davfö Scheving Thorsteinsson, i hópi Skagfirö- inga á Iönkynningunni á Sauöárkróki. Mynd: HV Bæjarbruni í Mjóafirði: B j argaði móður úr eldinum smm KJ-Reykjavik — 1 gær- morgun milli kl. 5 og 6 brann ibúöarhúsiö að Hesteyri i Mjóafiröi, þar sem mæög- urnar Lára Kristín Arna- dóttir og Anna Guömunds- dóttir bjuggu. Aö sögn Hrefnu Einarsdóttur stööv- arstjóra Pósts og sima að Brekku i Mjoafiröi var Anna úti viö aö eiga viö lambfé, þegar eldurinn kom upp. Varö henni litiö heim aö bænum og sá þá húsin i reykjarkófi og flýtti sér til baka. Þegar hún kom aö, var eidur og reykur svo magnaö- ur, aö hún komst ckki inn i húsiö. Sótti hún þá stiga og reisti upp viö húsiö þar sem hún sá móöur sina standa viö glugga á annarri hæö hússins. Tókst henni aö bjarga heiuii út og koma henni niöur og má örugglega þakka þaö snarræöi hennar að ekki fór verr. Lára Kristin er rúmlega áttræö og dóttir hennar um fimmtugt. Var gamla konan nokkuð dösuö á eftir en aö ööru leyti heil heilsu. Sástreykurinn frá Brekku, og fóru karlmenn þaöan á hraöbáti til bjargar, en ekki varð viö neitt ráöiö og brann allt, sem brunniö gat, bæöi hús og innbú. Var gamla konan flutt að Brekku ásamt dóttur hennar, þar sem þær halda nú til. Ibúðarhúsið á Hesteyri var tveggja hæða og kjallari, gamalt múrsteinshús. Var þar margt fágætra innan- stokksmuna, óvátryggðra og brann þaö allt. r*s, ** ' í:l | I P ... illiR Svar Viiinurnálasainbandsins: Fellst á tillögur sátta- nefndar, með fyrirvara þó gébé-Reykjavik — Þá hefur Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna gefið sýar sitt viö umræöugrundvelli sáttanefndar, en sem kunn- ugt er hafa Alþýðusamband tslands og Vinnuveitenda- samband tslands þegar skýrt afstööu sina til grund- vallarins og svör þcirra birzt hér i biaðinu. 1 svari sinu segir Vinnu- málasambandiö, að það geti fallizt á miðlunartillögu sáttanefndarinnar sem sáttagrundvöll i yfirstand- andi kjaradeilu, meö fyrir- vara þó varöandi lausn á sérkröfum, svo og varðandi ýmis atriöi i visitölukerfi þvi, sem tillagan gerir ráð fyrir, og um viss atriöi i út- færslu á efni hennar. Ennfremur, að geröur veröi sá fyrirvari, aö rikis- sjóöur greiöi iönfyrirtækjum uppsafnaöan söluskatt af út- fluttum iönaöarvörum. — Það er sá söluskattur sem fyrirtækin hafa þegar greittt, og viö viljum með þessu itreka þaö fyrirheit sem áöur hefur verið gefiö um þetta atriði, sagöi Skúli Pálmason, lögfræöingur i gær, þegar hann var spuröur um þetta atriöi. Aö siðustu segir i tilkynn- ingu Vinnumálasambands- ins, að rikissjóður tryggi, aö atvinnuvegirnirþurfiekki aö sæta vaxtahækkun á samn- ingstimabilinu og sérstakar yfirlýsingar rikisstjórnar- innar, tengdar lausn kjara- deilunnar, komi til fram- kvæmda. . '' * Aburðarlaust á Vestfjörðum — Sjá bak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.