Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 18
18 tféfsmitt Laugardagur 21. mal 1977 Laugardagur 21. mai 1977 SiíJW'í' 19 alþingi, sem nú er nýlokiö. — Meö „innlendum fóöuriönaöi” á ég viö heyverkun hjá bændum, gras- kögglaframleiöslu og blöndun á fóöurbæti úr innlendum hráefn- um. En þaö er ekki nóg, þótt viö þykjumst hafa aflaö okkur sæmi- lega haldgóörar vitneskju um það hvers viö eigum kost, ef rétt er aö farið.Þeirri vitneskju þarf lika aö framfylgja á raunhæfan hátt, og það eiga þeir aö gera, sem fjár- magninu stjórna. — Þaö eru vist allir búnir aö viðurkenna gildi og réttmæti grasköggla, en þó er eins og eitthvaö vanti. Mig grun- ar, aö okkur vanti fyrst og fremst áræöi til þess aö ráðást að-þeim hnút, sem ég minntist á áöan, og sagöi aö við þyrftum að leysa, eða höggva, ef ekkivildi betur til. Ef við leyfum graskögglaverksmiöj- unum aö keppa viö erlenda fóöur- bætinn á jafnréttisgrundvelli, þykir mér óliklegt að viö þurfum að kviöa tapi á þeirri framleiöslu. Og sumar verksmiöjurnar sýna ágætan rekstur nú þegar, þannig aöþarerum aröbæra framleiðslu aö ræða. Ef við viljum halda áfram að vera sjálfstæð þjóð..... — Er nokkur fjarstæöa að hugsa sér að viö getuni i fraintíð- inniorðið sjálfum okkur nógir uin frainleiðslu fóðurbætis, þótt nú, og kannski enn uin sinn, þyki nauðsynlegtog jafnvel liagkvæmt aö flytja inn fóðurbæti frá útlönd- um? — Um fyrri hluta spurningar- innar er það að segja, að við höf- um bláttáfram ekkiefniá öðru en stefna aö þvi aö framleiöa allan fóöurbæti okkar i landinu sjálfu. Aö þvi veröum viö tvimælalaust aö stefna, það er hafið yfir allan efa. En hvort hagkvæmt sé aö flytja inn fóöurbæti um sinn — við þaö leyfi ég mér að setja stórt spurningarmerki. Það er hægt aö gera alla hluti hagkvæma með tölum. Þaö er hægt að búa til svo hagstæðan ramma utan um alla skapaöa hluti, að allt annaö verði ósamkeppnisfært. Ég held, að hér séum við komn- iraö þeirri mikilvægu spurningu, hvort viö viljum halda áfram aö vera sjálfstæö þjóö eöa ekki. — Ég er alveg sannfæröur um aö hægt væri að sjá okkur tslending- um fyrir öllum lifsnauösynjum á miklu ódýrari hátt með þvi að koma okkur fyrir i nokkrum þrjá- tiu hæöa blokkum, einhvers stað- araustur, —suöur, —eöa vestur i löndum. En ipyndi okkur þykja þaö eftirsóknarvert? Sjálfsagt væri líka ódýrara aö gefa islenzku dagblöðin Ut sem fylgirit með ein- hverju af stórblöðum heimsins — eöa þaö magn lesmáls, sem birt- ist i blöðunum okkar. En hræddur er ég um ‘að flestir kynnu illa slikri nýbreytni. Ef hægl er að svna fram á þaö meö tölum, aö paö „borgi sig ekki” aö reka búskap á tslandi, er vafalaust alveg eins hægt aö sýna fram á þaö meö tölum, aö „þaö borgi sig ekki” aö heita Islend- ingur og eiga heima á tslandi. Og sjálfsagt yrðu nógir til þess aö hiröa þennan hólma okk.ar til ein- hverra nota. En ef við viljum halda áfram aö vera sjálfstæð þjóð, veröum viö aö búa svo aö okkar eigin atvinnurekstri, að hann þrifist sæmilega. Sjálfstæöi er ekki gripur, sem þjóö getur eignazt i eitt skipti fyrir öll og átt siðan, heldur þarf aö vinna fyrir sérhvern dag. Og það er ekki verk stjórnmálamanna einna, heldur þjóöarinnar allrar. Við höfum ekki efni á þvi aö láta sveitir þessa lands og fiski- miöin úti fyrir þeim ónotuö. Ég kynntist nokkuö aöstööu bænda á Austur- og Norðausturlandi árin 1968 og '69. Þá var ekki taliö bú- sældarlegt þar vegna hafisa og kals i túnum. En skömmu siðar skila til dæmis ibúar Bakkafjarð- ar niföldum meöal- gjaldeyris- tekjum á hvern ibúa i þjóðarbúið. Ég er ekki viss um aö öllum sé ljós sú auölegð, sem Jökuldals- heiöin og heiöarnar i kringum Vopnafjörð búa yfir. Hitt er ég alveg viss um, að ef við kunnum að meta gæði lands okkar, og hög- um athöfnum okkar i samræmi viö það, þá mun okkur vel farn- ast. —VS. auðvitað ekki svona hart úti. Hjá þeim horfir málið allt öðru visi við. — Þú ert þá auövitaö fytgjandi þvi, aö bændur noti votheysverk- un og súgþurrkun til þess aö tryggja sig gegn inislyndu veöur- fari? — Já, að sjálfsögöu. Þeir sem svo gera eru ekki aö berjast viö náttúruna, heldur aö vinna meö henni. Hún leggur okkur margt upp t hendurnar, ef viö aöeins komum auga á þaö og kunnum aö notfæra okkur þaö. Maöur, sem verkar gott vothey, hefur tekiö reynslu mauranna i þjónustu sina og lært af þeim. Maurasýra er mikiö notuö viö votheysgerö. En þótt menn þykist vita sitt af hverju um þessa hluti, þá skortir okkur samt enn talsvert mikla vitneskju um þaö, hvernig við getum bezt nýtt vothey til fóðurs. Areiöanlega hafa margir bændur skorti ekki skilning á þessum hlutum en ööru máli gegnir um framkvæmdir. Meö hvaöa kjör- um kemur erlendur fóöurbætir inn á islenzkan markað? Þaö er ekkert laununarmál, að fóöur- bætir hefur veriö um árabil flutt- ur inn vegna fóöurskorts i landinu sjálfu. Þaö er auövitaö gott og blessað, og enda sjálfsagöur hlut- ur. En þegar við erum sjálfir farnir að framleiöa fóöurbæti, — og þar á ég við graskögglana, — er ekki óeölilegtað þeirri framleiðslu sé búin aðstaða tíl þess aö mæta samkeppninni erlendis frá. Fóöurbætirinn kem- ur söluskatts- og gjaldalaus inn á hinn islenzka markaö, en öll rekstrarvara til grasköggla- framleiöslu, og enda til almenns heyskapar, er meira og minna gjaldskylt. Þaö eru smámunir aö fella niöur tolla á heyvinnutækj- um á meðan söluskatturinn Hugsum okkur aö bændur fengju keypt rafmagn til súgþurrkunar á sama veröi og álverið. Þaö þarf ekki mikiö hugmyndaflug til þess aö láta sér skiljast hve mjög súg- þurrkun myndi þá aukast og veröa almennari, til ómældra hagsbóta fyrir bændur sjálfa og þjóðina i heild. En hér er viö annan jöfur aö etja. Mér skilst, aö meö þeim raf- búnaöi, sem i boði er, sé erfitt aö súgþurrka hey i stærri hlööum en hundraö fermetra. Einfasa rafmótorar ráöa ekki viö stærri hlööur en sem svarar hundrað fermetrum, þannig aö ef á að ná góöri súgþurrkuni stærri hlööum, þarf þriggja fasa rafmagn. Graskögglar standast samanburð við annað fóður. — Samkvæmtþvi sem þú segir. próteinmyndunar, en hins vegar geta þau notfært sér orkuna úr graskögglunum. Glöggir menn hafa nú um langt árabil fóðraö hesta eingöngu á graskögglum, og það hefur gefizt ágætlega. Reynslan sýnir með öörum orð- um, aö graskögglar standast fyllilega samanburö við annaö fóöur við alla venjulega fóðrun grasbita, hesta jafnt sem jórtur- dýra. Eflum innlendan fóðuriðnað. — Við höfum rætt hér um inis- munandi samkeppnisaöstööu þess fóðurs sem flutt er inn, og hins sem framleitt cr i iandinu sjálfu. En hvaö er hægt aö gera til þess að bæta úr þessu niisræmi? — Ef viö ætlum aö skapa þess- um innlenda iðnaði eölilega sam- Hey og miklar búsafuröir er hægt að framleiða með þvi að gefa ein- göngu hey? Þegar við höfum myndað okkur einhverjar skoðanir á þvi, er fyrst kominn timi til þess að nefna fóöurbæti, þvíað þá vitum við hvaöá vantar. Ekki að berjast við nátt- úruna — heldur vinna með henni. — En er þaö ekki langtima verkefni að gera sér viöhlitandi grein fyrir þvi hversu mikiila heyja er hægt að afla og hve mik- iö er hægt aö framieiða meö heygjöf einni saman? — Jú, það er alveg rétt, aö þetta er langtima verkefni, og þaö erfyrstog fremst vegna þess, hve litið viö vitum og kunnum hæpin skil á náttúrunni i kringum okkur. Viö erum að dröslást meö breytiþætti, sem viö þekkjum ekki nema aö litlu leyti, og þótt viö þekktum þá út i æsar, þá höf- um viö takmarkaða getu til þess aö stjórna þeim. Þetta gerir okk- ur erfiöara fyrir um öflun þekk- ingar, en stefnan hlýtur eftir sem áður aö vera sú aö gera sér sem fyllsta grein fyrirlögmálum nátt- úrunnar. graskögglar geta að mestu fullnægt fóðurþörf búf jár okkar, segir Gunnar Sigurðsson fóðurfræðingur í þessu viðtali Gunnar Sigurðsson. Timamynd Róbert. Oldum saman, frá þvi að nor- rænir menn settust að i þessu landi, hefur þaö veriö eitt megin- viöfangsefni hvers bónda á tslandi að fóðra búfé sitt. En um fóörun búpenings gildir hið sama og aðrar mannlegar athafnir: þær breytast með timanum. Areiöanlega eru viöhorf til þess- arar greinar búskapar nú, og vinnubrögö sem henni eru tengd, næsta ólik þvi sem geröist hjá hinum fyrstu bændum i landinu. Hvar er fóðurfræði? Hingaö er nú kominn einn þeirra ungu manna, sem vinna hjá Rannsóknastofnun landbún- aöarins aö Keldnaholti viö Reykjavik. Hann heitir Gunnar Sigurösson, og auk þess að vera visindamaöur á sviöi fóöurfræöi er hann bóndi i Kjalarneshreppi — I upphafi datt undirrituðum ekki i hug neirv frumlegri spurn- ing en þessi: — Hvað er fóöurfræöi? —Hún er i raun og veru tilraun manna til þess að skilgreina eöli fóðursins á skipulegan hátt og siðan að notfæra sér þá skilgrein- inguitil þess að fara eftir henni við fóðrun á gripum. — En nú eru tii margar tegundir húsdýra. Eru þá ekki á sama hátt til ýmsar greinar fóðurfræði? — Jú, þaö er rétt. Guömundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, lýsti þvi svo fyrir mér og skóla bræörum mlnum, aö menn væru alltaf að læra meira og meira um minna og minna þangaö til þeir vita allt um ekkineitt. —Nú vil ég aö visu ekki viöurkenna að þetta eigi bókstaflega viö um fóður- fræöi og hinar ýmsu greinar hennar. Þróunin veröur sú, að eftir þvi sem menn öölast fyllri skilning á ákveönu viöfangsefni, takmarkast viösýni þeirra. Maöur, sem hefur gluggaö i fóðurfræöi, getur haft viðari og gleggri yfirsýn en sá, sem hefur einbeitt sér að einu og þrengra sviði. Sú grein fóöurfræði, sem ég hef reynt að tileinka mér, er fóðrun jórturdýra, þaö er að segja naut- gripa og sauöfjár. Sá útbúnaður sem aðgreinir jórturdýr frá einmaga dýrum, er fyrst og fremst vömbin. Þau hafa þessa merkilegu skiptingu, I fyrsta lagi vömbina og keppinn, sem mynda eina einingu, og i ööru lagi lakann og vinstrina. Þaö er fyrst, þegar komið er niður i vinstrina, sem umhverfiö fer aö veröa likt þvi sem viö, mennirnir, búum yfir. Það er einkum vömbin, sem jórturdýr hafa fram yfir aörar skepnur, og sem þau mættu meö réttu vera stolt af. 1 vömbinni fer fram niðurbrot ýmissa næringar- efna, sem til dæmis menn hafa ekki nein tök á að nýta. Þar má t.d. nefna tréni og þau efni, sem það hefur lokaö inni I sér. Þetta gerir jórturdýrum ekki aöeins kleiftað notfæra sér efni, sem eru mörgum öörum dýrum ónýtan- leg, heldur geta þau, einnig af þessum ástæöum, nýtt gras meö miklu algerari hætti en aörir grasbitar. Þvi valda gerlar i vömbinni, en þar er heil flóra gerla, sem vinnur hið merkasta starf. Bústærðin er ekki al- gildur mælikvarði. — Nú hefur þaö löngum þótt viö brenna, aö bændur fóöri búfé sitt mLsjafnlega vei. En trúlega hefur þar oftar veriö um aö kenna mis- góöum aöstæðum en áhugaleysi manna um velferð gripa sinna. — Ég er alveg sannfaéröur um, aö allir sem á annaö borö fást viö búskap og hirðingu búfjár, vilji gera gripunum allt þaö gott sem þeir megna. Annars gætu þeir ekki stundað þetta starf. A harö- æristimum, þegar fóörun búfjár var önnur og verri, stafaði þaö ekki af viljaleysi bænda og fjár- manna aö fara vel meö bústofn sinn, heldur einfaldlega af hey- leysi. Þegar saman fóru rigningasumur og haröir vetur, var ekki viö góðu aö búast. Tún- rækt var litil og hrakið úthey er ekki kostamikið fóður. En eins og timarnir eru orönir núna, er ekki vist aö þau rómantisku sjónarmiö, sem ég haföi i huga áöan, — aö stunda búskap af þvi aö menn hafa gaman af skepnum, -- eigi svo mjög uppá pallborðiö. Búskapur- inn færist æ meira i áttina til hálf- gildings verksmiöjuvinnu, þar sem megináherzlan er lögö á sem allra mestar afuröir af hverri skepnu. Hins vegar hefur þaö sýnt sig, — meöal annars i búreikningum, — að bústæröin ein er ekki algildur mælikvaröi á afkomu bænda. Þar kemur margt fleira til greina. Hinn heimafengni baggi — Næst væri freistandi aö vikja að því fóöri, sem nútima bændur á islandi eiga kost á, og þar á ég bæði viö innlent og erlent kjarn- fóöur, og svo þann heimafengna bagga — i bókstaflegri mcrkingu — grasið á jöröinni. — Þegar þú nefndir heima- fengna baggann, fannst mér þú komast aö kjarnanum, lyklinum að velferö íslenzkra bænda. Sá bóndi, sem ekki hefur jafnan næg og góð hey, er illa staddur. Ég hef fengiö þær upplýsingar i nautgriparæktarskýrsium noröan úr Mývatnssveit, aö Mývetningar töldu sig geta gefið hverri kú meira hey en aðrir menn á Islandi. Ég er alveg sannfæröur um, aö þetta er ekki neitt raup. Heyrannsóknir siöustu ára hafa sýnt, að i Mývatnssveit er fram- leitt eitthvert allra bezta hey á Islandi, og er þá að sjálfsögöu átt við fóðurgildiö. — A hverju byggist þaö? — Þá spurningu heföir þú lik- lega heldur átt að bera fram við plöntu-lifeðlisfræöing, en vafa- laust koma þarna til greina bæöi vaxtarskilyrði og skilyröi til hey- verkunar. Hvað sem öllum vangaveltum um aðstæöur i Mývatnssveit liður, þá erum viö hér komnir aö spurningu, sem viö hjá Rann sók nas tofnun landbúnaö- arins höfum veriö aö reyna aö finna svar viö. Hún er þessi: Hversu mikiö getum viö framleitt af heyjum einum saman? Hversu Graskögglaverksmiöjan i Gunnarsholti. Ljósm. Jónas Jónsson. Viö tilraunabú Búnaöarsam- bands Suðurlands I Laugardælum hafa um langt skeið fariö fram tilraunir. Einn þáttur þeirra er aö sérverka hey með það fyrir aug- um að ganga úr skugga um hver áhrif sláttutiminn hefur á fóður- gildi heysins. Spurningin hefur sem sagt fyrst og fremst verið þessi: Hvaöa áhrif hefur sláttu- timinn á afkastagetu túnsins til mjólkurframleiöslu? Sláttutim- arnir hafa veriö þrir: Hinn fyrsti i sláttarbyrjun, eöa um það leyti sem grös skriöa, annar hálfum mánuöi seinna, og hinn þriöji enn aö hálfum mánuöi liönum, þannig aö réttur mánuöur leiö á milli fyrsta og siöasta sláttutima. Niðurstöður urðu þær, að með uppskeru hvers hektara var hægt aö framleiöa þrjú þúsund og fimm hundruö litra af mjólk i fyrsta slætti. Hálfum mánuöi siö- ar gaf hver hektari ekki af sér nema tvö þúsund og tvö hundruð litra, og ef sláttur var enn dreginn um hálfan mánuð, var ekki hægt aö framleiöa neina mjólk meö uppskeru heils hektara, af þvi að gripirnir átu ekki nálægt þvi sama magn af heyinu, og auk þess var hiö úr sér sprottna hey svo miklu rýrara að fóöurgildi, að þurft hefði um þaö bil hálft annað tonn af fóöurbæti til þess aö jafna metin. Þegar mjög miklir óþurrkar ganga, eins og til dæmis siöastlið- iö sumar, verður heyiö svo lélegt fóöur, að þaö dugir tæplega til viðhalds gripunum, en ekki til neinnar framleiöslu. En þeir þændur, sem leggja stund á vot- heysverkun eöa súgþurrkun, ann- að hvort eöa hvort tveggja, veröa Gefið á garöann. Þær bera sig misjafnlega eftir björginni þessar, og sumar lita I allt aöra átt en til heysins, sem veriö er aö færa þeim. Þær eru þá ekki svangar, blessaöar. Ljósmynd Jónas Jónsson. i landinu öðlazt nokkuð trausta þekkinguá þvi.enefviö ættum aö gefa út opinberar og prentaðar leiðbeiningar handa öðrum þyrft- um við meiri rannsóknir, svo við gætum rökstutt leiöbeiningar okkar betur fræðilega. „Veljum islenzkt” — Og svo er þaö blessaöur fóöurbætirinn. Þaö hlýtur nú aö vera dýrt, bæöi fyrir bændur og landið i heild, aö flytja inn mjög mikið af erlendu kjarnfóöri. — Já. Þaö er alltaf verið aö tala um hinn holla heimafengna bagga, sem þú minntist á áðan. i eyrumlandsmanna glymja áskor- anireinsog „veljum islenzkt” — og fleira i þeim anda.. En hvaða stuðning fá þeir sem vilja „velja islenzkt”? Nákvæmlega engan. Mér hefur heyrzt, að yfirleitt stendur óhreyfður. Oft er talaö um að landbúnaðartæki séu i lág- um tollflokki, og það er alveg rétt, en þaö segir litiö á meöan tuttugu prósent söluskattur leggst á allt saman. A meöan svo standa sak- ir, veröa graskögglar ekki samkeppnisfærir viö útlendan fóöurbæti hvaö verð áhrærir. — Ég er satt aö segja hissa á þvi, hve framleiöendur grasköggla standa sig vel og eru duglegir þrátt fyrir allt. Graskögglaverk- smiðjan á Stórólfsvöllum greiöir til dæmis fimmtán sinnum hærra verð fyrir rafmagn en álveriö i Straumsvik, — og rúmlega þó. Þetta kom meöal annars fram i ágætu útvarpserindi Magnúsar Finnbogasonar á Lágafelli, og hið sama mun gilda um aörar gras- mjölsverkmiðjur i landinu. Auðvitað sjá allir hvers konar mismunun á sér þarna stað. þá cr mönnum gert erfitt fyrir aö notfæra sér þann heimafengna bagga, sem oft er talaö um? — Já, þannig blasir þetta viö okkur. Þótt viö þykjumst hafa fundiö það út meö tilraunum, aö graskögglar séu siöur en svo lak- ari fóöurbætir handa mjólkurkúm en kjarnfóður, þá er eins og alltaf sé einhver óleystur hnútur, sem leysa þarf, — eöa höggva á, ef ekki vill betur til. — Gætu graskögglar komiö al- veg i staöinn fyrir hiö erlenda kjarnfóöur? — Tilraunir meö notkun gras- köggla, bæöi óblandaöa og tólgar- blandaða, sýna aö þeir geta það. Þetta á að minnsta kosti við um jórturdýr, en hvaö einmaga dýrin varðar, er ýmsum spurningum ósvarað. Þau búa ekki nema að nokkru leyti yfir þeirri gerlamelt- ingu, sem jórturdýrin hafa, til keppnisaðstöðu, verðum viö að gera þaö á borði, en ekki ein- göngu i oröi. Við megum ekki láta tilviljanakenndar verösveiflur úti i heimi stjórna þvi gersamlega hvernig iðnaður sjálfra okkar byggist upp, — hvort sem um er að ræða framleiöslu grasköggla eða eitthvaö annað. — Ég held aö við veröum aö gripa til sömu aö- ferða og útlendingar beita, þegar vörur okkar koma á markað þar á einhvern þann hátt sem þeim þykiróhentugur. Þaö er, að jafna aðstööuna meö tollum. Viö eigum til dæmis að koma á fóðurbætis- skatti hjá okkur. Og við eigum aö haga þeim skatti þannig, aö bæöi erlent og innient fóður keppi á sama grundvelli. Siðan nætti nota þennan fóðurbætisskatttil þess aö byggja upp innlendan fóðuriönað. Þetta viðhorf kom fram i frum- varpi fóðuriðnaðarnefndar, — frumvarpi, sem af einhverjum ástæðum var ekki lagt fyrir það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.