Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 21
Laugardagur 21. mal 1977 21 Táraflóð á mánu- Kökkurinn sat stöðugt í hálsi Molly aldrei órað fyrlr að frami hennar í atvinnu- lifinu gæti hafizt svona dapurlega... degi Meö uppgjafarstunu setti Molly hettuna á ritvélina. Siöan gekk hún út úr skrifstofunni. Döpur i skapi tök hún strætis- vagninn heim. Um leiö og hún opnaöi útidyrnar, baö hún i hljóöi: Elsku mamma, ekki spyrja hvernig hafi gengiö i dag! Móöir hennar var einmitt aö hverfa fram i eldhúsiö, beint á móti forstofunni. Hún sneri sér viö og heilsaöi dóttur sinni með ljómandi brosi. — Hvernig gekk þaö i dag, vina min? spurði hún áhugasöm. Molly hengdi kápuna sina á snaga. Hverju átti hún aö svara? — Var þetta ekki góöur dagur? itrekaði móöirin. — Hræöilegur! datt upp úr Molly. — Blátt áfram skelfilegur! Hún sneri sér snöggt við og þaut upp stigann, upp i herbergi sitt, þar sem hún fleygði sér endi- langri á rúmiö og gróf andlitið i koddann. Og meöan tárin streymdu, liföi hún upp aftur all- an þennan auömýkjandi dag. Versta mánudaginn á ævinni! Hún gæti aldrei haldiö út að vinna á þessari skrifstofu.... Þaö var aðeins af einskærum viljastyrk, að Molly komst á fæt- ur morguninn eftir. Hún kveið svo fyrir, að henni varð flökurt. Ein hinna stúlknanna var þegar við skrifborö sitt, þegar hún kom inn. Sonja, þessi rauðhæröa, var önnum kafin við aö setja bréfin frá deginum áöur i spjaldskrá og aöeins það að sjá vinnugleöi hennar, geröi Molly enn daprari. Sonja haföi starfaö hjá útgáfu- fyrirtækinu i eitt ár og svo virtist, sem hún væri alls staöar heima innan veggja þess. Allir sögöu, að þegar ungfrú Collins færi á eftir- laun bráðlega, fengi Sonja stööu einkaritara Turners. — Daginn! heilsaöi Sonja og leit á klukkuna um leið. Molly roönaöi af reiöi. Hún var alls ekki of sein! Þvert á móti — hún kom tveim minútum of snemma. Þegar hún leit á spjaldskrár- skápinn, fór hrollur um hana — hún minntist misheppnaörar til- raunar daginn áður til aö setja sig inn i kerfið.... An þess aö segja orö gekk hún að skrifboröinu sinu. Fyrirferöar- mikil ritvélin virtist horfa ill- girnislega á hana, þegar hún tók hettuna af. Þarna stóö hún, svört ogógnandi, meö alla þessa lykla, sem voru aö biöa eftir aö striöa henni, láta hana slá ranga bók- stafi og hlaupa yfir heilar setn- ingar.... Hún staröi niður i bréfakörf- una. Tóm. Skinandi græn og fer- köntuö stóö hún þarna og beið eftir að taka viö öllum bréfunum, sem varla var byrjað á og yröu rifin úr vélinni yfir daginn, vöðlað saman og fleygt. Hún yrði meö grátstafinn i kverkunum.... Daginn áöur, eftir að þessi ill- gjarna ritvél haföi gert sitt besta til aö eyöileggja allt, sem hún byrjaöi á, haföi Molly nánast læöst út i hádegismatinn — meö veskiö fullt af ónýtum blööum. Hún þoröi ekki fyrir nokkurn mun aö fleygja þessu öllu i bréfakörf- una — þar sem aðrir gætu séö þaö. Vandlega reif hún hvert blað sundur og tróö sneplunum i fyrstu sorpfötu sem hún rakst á úti á götunni. Síðan haföi hún drekkt sorgum sinum i gosdrykkjum og leyft sér að dreyma dagdrauma yfir spag- hetti á litlu veitingahúsi hinum megin viö götuna. Þaö hafði veriö bezti hluti dagsins. Hún sá Rósu, þessa feitlögnu af skrifstofunni, en annars engan, sem hún þekkti. Gegnt henni sat ungur maöur, sem brosti til hennar. Molly haföi sökkt sér niður i bókina sem hún haföi meöferöis, hrædd viö aö endurgjalda brosiö. En hún gat Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.