Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 27
Laugardagur 21. mal 1977 27 Skólabörnum kenndar umferftarreglur 1 iþróttahöllinni I, Gorkl. sér. Þetta þýöir, aö lfkindaspáin sem byggö var á röngum for- sendum festist I sessi, og fyrr eöa slöar getur þetta leitt til harmleiks. Allir hafa vanizt slysum. Þaö sem menn ekki skilja eöa geta haft stjórn á hefur jafnan veriö taliö óumflýjanlegt. A miööld- um voru þaö farsóttir á okkar dögum slys. Okkur er talin trú um aö þetta sé eölilegt ástand, þetta sé þaö verö sem viö greiö- um fyrir siömenninguna. Hundraö þúsund manns farast I slysum á vinnustööum árlega — þaö er veröiö sem viö greiöum fyrir tækniframfarirnar. Þessu er jafnvel haldiö fram i tlmarit- inu sem alþjóölega heilbrigöis- málastofnunin gefur út. Fjórö- ungur milljónar ferst I umferö- arslysum árlega — þaö er gjald- iö fyrir bílvæöinguna. En siömenningin og tæknilegu framfarirnar eru ekki einhllt skýring. Slys eru afleiöing af þvl aö manninn skortir hæfi- leika til aö aölagast því hættu- lega umhverfi sem hann sjálfur hefur skapaö. Sú kennsla sem nú fer fram á sviöi slysavarna er öll veitt I töl- uöu máli og höföar til skynsem- innar. Umferöarreglur eldvarn- arreglur, reglur um notkun raf- tækja, reglur um öryggisútbún- aö. Reglur, reglur, reglur. Orö, orö, orö! Er nokkuö undarlegt þótt maöur, sem lært hefur allar þessar reglur utanaö en ekki fengiö æfingu i aö beita þeim, lendi I slysi og brjóti reglurnar, sjálfum sér til böls? Stærsta vandamáliö er aö finna réttu aöferöina til aö kenna fólki aö foröast slys. Hvaö getur komiö I staöinn fyrir þá llfshættulegu en hollu lexiu sem menn fá þegar þeir veröa „næstum þvl” fyrir bil? I Sovét- rlkjunum hafa sálfræöingar nú hafiö könnun á aöferöum til aö veita fólki „eölilega” þekkingu sem byggist á reynslu. Leitaö er aöferöa til aö hafa áhrif á til- finningaspádóma. Sovézkir rafeindafræöingar hafa einnig tekiö til viö athug- anir á aölögunarvandanum. Fyrsta tilraunin af þessu tagi fer nú fram I Tallinn. Reynslan sem þar fæst veröur notuö til þess aö fullkomna varnarkefi mannsins gagnvart slysum. — APN Tilkynning til rafverktaka á Vesturlandi: Rafveitur á Vesturlandi, Rafmagnsveitur ríkisins, Rafveita Akraness, Rafveita Borgarness, tilkynna: Frá og með 1. júli 1977 taka gildi reglur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Vesturlandi er bent á, að kynna sér „Skilyrði og skilmál- a, til að öðlast rafverktakaleyfi” við raf- veitur á Vesturlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá: Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, Rafmagnsveitum rikisins, Suðurgötu 62, Akranesi, Rafmagnsveitum rikisins, Ólafsvik, Rafmagnsveitum rikisins, Stykkishólmi, Rafveitu Akraness, Dalbraut, Akranesi, og Rafveitu Borgarness, Borgarbraut 13, Borgarnesi. Rafverktökum, sem ekki eru með raf- verktakafyrirtæki sin skráð á Vestur landi, eftir 1. júli 1977, er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráðu orkuveitusvæði, nema samkvæmt raf- verktakaleyfi. Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun Glerullar- hólkar Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSONHF Hringbrau1121 íS 10 600 Fullnýtió hjólbaröana Sólum flestar gerðir hjólbarða. Margra ára reynsla í heitsólun og önnumst nú einnig kaldsólun. Höfum jafnangott úrval nýrra og sólaðra hjólbarða. Alhliða hjólbarðaþjónusta í rúmgóðu húsnæði. Leitið fyrst til okkar. Góð póstkröfuþjónusta. GUMMI VINNU STOFAN Skipholti 35, Rvík. Sími 31055 HF Unipower - KÍÍ]Va!7CÍx] Diesel-rafstöðvar fyrir skip og báta 86 kw, 1500 sn, 115 kw, 1500 sn, 131 kw, 1500 sn, 174 kw, 1500 sn, 218 kw, 1500 sn, lengd 2315 mm, lengd 2455 mm, lengd 3050 mm, lengd 3050 mm, lengd 3050 mm, breidd 885 mm, hæð 1332mm breidd 910 mm, hæð 1332 mm breidd 892 mm, hæð 1402 mm breidd 910 mm, hæð 1402 mm bréidd 910 mm, hæð 1402 mm Sérbyggðar fyrir velting. Ekta v-þýzk kilówött. Samsett i Noregi. iAL SflMFllmflgiiUiF tD<S)ini@©®[ni & ©® REYKJAVIK, ICELAND VESTURGOTU 16 — SÍMAR 14680 - 21460 — POB 605 —TELEX: 2057 STURLA IS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.