Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. mal 1977 13 BÆNDUR TORNADO áburðardreifarinn Austurrísk gæðaframleiðsla Sterkbyggðari. Rúmtak: 300 1. Vinnslubreidd: Allt að 15 m. Nákvæm stilling úr ekilssæti. Tilbúnir til afgreiðslu. Góðir greiðsluskilmálar. Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Síðumúla 22 — Simi 8-56-94 Landsmót Skóta 1977 Ert þú búinn að skrá þig? Snjóinn tekur hratt upp á N orðaus turlandi Sigurvegararnir i firmakeppninni frá vinstri, Lómur sem hlaut 1. verólaun I karlaflokki, Stigur, 1. veró- laun i kvennaflokki, og Krapi sem varö fyrstur I unglingaflokki. Eitt hundrað og sjö fyrirtæki tóku þátt i firmakeppni Gusts Firmakeppni Hestamannafélags- ins Gusts var haldin á Kjóavöll- um laugardaginn 14. mai. Eitt hundraö og sjö fyrirtæki tóku þátt i keppninni. Keppnin var þriskipt, unglingaflokkur, kvenna- og karlaflokkur. 1 unglingaflokki voru þrjátiu keppendur, þar var Glerskálinn h/f Siðumúla 11, Reykjavik I fyrsta sæti. Fyrir hann keppti Lena Gústafsdóttir á Krapa, 12 vetra gráum.ættuðum úr Borgar- firði, eign Vilhjálms Hannesson- ar. Annar varð Dagblaðið Þver- holti 2,‘ Rvik. Fyrir það keppti Þóra Asgeirsdóttir á Tvisti, rauðum 5 vetra og I þriðja sæti var Vinnufatabúðin Hverfisgötu 26, Rvik og það var Oddný Jóns- dóttir sem keppti fyrir hana á Herði 11 vetra jörpum. 1 kvennaflokki voru keppendur tuttugu og þrir. Þar vann Tré- smiðjan Grein h/f Auðbrekku 49, Kópavogi fyrstu verðlaun. Fyrir hana keppti Sigríður Benedikts- dóttir á Stig, 6 vetra brúnum hesti, ættuðum úr Skagafirði. Annar var Bilasprautun Guðmundar Einarssonar, Alf- hólsvegi 52, Kópavogi. Fyrir hana keppti Ólöf Skúladóttir á Gústa,8 vetra og þriðju verölaun hlaut verzlunin Alfhóll, Hamraborg 9, Kópavogi. Það var Móri, 7 vetra knapi og eigandi Elín Ingvars- dóttir. 1 karlaflokki voru keppendur fimmtiu og fjórir. Þar unnu Panelofnar, Fifuhvammsvegi 23, Kópavogi, fyrstu verðlaun. Fyrir það fyrirtæki keppti Lómur, 10 vetra rauður ættaður úr Horna- firði, eigandi og knapi Þorleifur Pálsson. Annar var Iðn h/f As- garði 20, Reykjavik og það var Öfeigur, sem fyrir hana keppti,16 vetra rauður. Eigandi og knapi Svanur Halldórsson og þriðji var Smiðastofa Sverris Hallgrims- sonar h/f Trönuhrauni 5, Hafnar- firði. Fyrir hana keppti Grani, 9 vetra eign Siguröar Björnssonar. Veður var hið bezta og fjöldi áhorfenda. Kappreiðar Gusts verða svo um næstu helgi á Kjóavöllum, kl. 14.00 á sunnudag, en dómur gæð- inga á lauganjaginn á sama tima. JB-Rvik — Vorið er búiö að vera kalt og það hefur ekkert hlýnað i veðri fyrr en i gær, aö fór aö hlána og tekur snjóinn hratt upp. Enn er mikill snjór i uppsveitum, og ég held aö um tiu ár séu slðan viö höfðum svona mikinn snjó á þessum árstima síðast. Þaö hcfur verið sólbráö á daginn en frcst á nóttunni, sem er alveg afleitt, sagöi Stefán Skaptason ráöu- nautur á Staöarhóli i viðtali viö Timann. Aðspuröur sagöi Stefán aö hann gæti engu spáð fyrir um kalhættuna en — snjórinn kom ekki snemma og féll þurr, þannig að hann náði ekki aö mynda svell. Þaö ætti þvi ekki að vera bráð hætta, — nema ef snjórinn helzt eitthvað fram I júni, — sagði Stefán. — Við urðum fyrir miklum skakkaföllum i fyrra af völdum kals og megum ekki við neinu núna. Þaö er knappt um hey, annars eru skepnuhöld góð og sauðburöur i fullum gangi. En það veröur bið á þvi aö menn hefji vorstörfin. Við höfum keypt gras- köggla aö sunnan, en höfum ekki fengið þá senda með skipi enn vegna yfirvinnubannsins og það eru þungatakmarkanir á vegum, þannig aö við fáum þá ekki land- leiðina heldur. Hins vegar er Læknaritarar ^ Stöður læknaritara I Borgarspitalanum eru lausar til um- sóknar. rÆj Umsækjendur skulu hafa stúdents- eða verzlunarskóla- menntun og vera leiknir i vélritun. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. kjarasamningum borgarstarfsmanna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar skrifstofustjóra fyrir 26. mai nk. Reykjavik, 18. mai 1977 Borgarspitalinn l Tónlistarkennarar Tónlistarskóli ólafsvikur óskar að ráða tónlistarkennara á vetri komanda til kennslu á blásturshljóðfæri, pianó og git- ar. Nánari upplýsingar veitir formaður skólanefndar, i sima 93-6106, Ólafsvik. Tónlistarskóli Ólafsvikur. áburðurinn nær allur kominn, — sagöi Stefán og kvaðst álita, að ef sumarið væri komið, þyrftu bændur þarna ekki aö hafa neinar stóráhyggjur. Bændur Öska eftir góðu sveitaheimili fyrir dreng á 13, ári, þó ekki væri nema i mánaðartima. Upplýsingar í sima 23280, Rvík. Verð miðans kr. 400 1 á kr. 500 þús 1 á kr. 300 þús 1 á kr. 200 þús. 5 á kr. 100 þús, 4 á kr. 50 þús. 4 á kr. 30 þús. 4 á kr. 20 þús. 10 á kr. 10 þús. Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 — Fósthólf 5531 — Reykjavík Simi 2-44-83 í Undirr_ Samtals 2 milljónir Dregið 10. júni 1977 Nafn Heimili óskar að fá senda miða i happdrættinu □ Greiðsla fylgir hér með. Q Óskast sent með Giró-seðli. Bæjar- eða sveitarfélag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.