Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 21. maí 1977 Allir tala um veðriö.... — Allir tala um veöriö, en enginn gerir neitt i málinu. Þessi sigilda setning, sem Mark Twain á eitt sinn aö hafa sagt, gildir ekki lengur. Veöur- athuganir hafa tekiö stökk fram á viö undanfarin ár og fundizt hafa aöferöir til aö framkalla regn, eyöa þoku og draga úr krafti storma. Þúsunda ára gamall draumur mannkynsins um aö ráöa veörinu getur bráö- um rætzt. Forn-Egyptar trúöu þvi aö töfrasteinar, regnsteinar, hjálp- uöu þeim i baráttunni viö þurrk- ana, og meö öörum steinum átti aö vera hægt aö töfra sólina fram, þegar hennar var þörf. Samkvæmt sögunni fékk Ödysseifur hjálp frá veöur- guöunum á feröum sinum — þ.e. poka sem i voru saumaöir allir vindar nema sá sem veitt gat honum byr heim. Þannig má hugsa sér veöurstjórn framtíöarinnar: Turninn er aö leysa upp þrumuveöur. Geislabyssur hafa rofiö skýjaþykkniö, sem tilbúnir vindar biása sföan burt. BRÁÐLEGA GETUM VIÐ STJÓRNAÐ VEÐRINU Indiánar hafa dansaö regn- dansa og bariö trumbur til aö mana fram þrumuveöur. Eski- móar hafa sett upp net i þvi skyni að veiöa sólina og halda á sér hita á heimskautanóttum. A miðöldum seldu nornir i Noregi sæförum vinda, kaöal- spotta meö þremur hnútum. Ef fyrsti hnúturinn var leystur, átti að koma gola, kaldi við ann- an hnútinn og hvassviðri viö þann þriðja. Nú er eitthvaö svipað að ger- ast i nútimavisindum, en það fer hægt. Við getum ekki átt von á að vakna einhvern morguninn ogheyra i útvarpinu aö „veður- öldin” sé hafin, rétt eins og kjarnorkuöldin og geimöldin á sinum tima. Veöurathuganir fara hægt og varlega. Enn er ekki allt vitaö um alla orkuna sem felst i loft- inu umhverfis jörðina. Enn á eftir aö leysa mörg vandamál — en einhvern tima mun maðurinn ráða veörinu. Ef til vill innan tuttugu ára. Kristallar sem kæfa storm. 1 ágúst 1969 var gerð fyrsta tilraunin til aö berjast gegn fellibyl. Bandariskar flugvélar voru sendar gegn fellibylnum „Debbie” sem geisaöi yfir Karabiska hafinu. Þær voru hlaönar silfurjoöi — kemisku efni sem likist i útliti iskristöll- um. Vatn i andrúmsloftinu safn- ast aö þessum kristöllum og breytist i snjókorn. Reiknaö var út aö kælingin myndi ræna orku frá fellibylnum. Flugvélarnar flugu 1 10 þús- und metra hæö yfir miöju felli- bylsins og slepptu silfurjoöinu. Þetta var endurtekiö fimm sinnum á einum sólarhring. Ahrifin létu ekki á sér standa: „Auga” fellibyisins, sem verið haföi 22 km i þvermál, stækkaöi i 60 km og vindhraðinn minnk- aði mikið. Þetta var litiö en vel heppnaö skref f átt til veður- stjórnar. Þetta var ekki i fyrsta sinn sem silfurjoð var notaö til aö hafa áhrif á veðrið. Bandaríski veðurfræöingurinn Irving Lang- muir prófessor lét þegar áriö 1948 flugvél dreifa sams konar efni I skýjaþykkni yfir Nýju Mexico til aö reyna aö fram- kalla regn. Honum tókst þaö — þaö rigndi 9mm yfir 100 fermílna svæöi. Nú eru til ótal silfurjoðsver, sem framleiöa regn eftir pöntunum. Sovézkir vísindamenn hafa fundið aöferöir til aö stööva eöa eyöa þrumuveöri. Komiö hefur I ljós, að Cumulus-ský (þétt ský, sem geta veriö afarþykk) taka aö gefa frá sér rafsegulbylgjur áöur en þau breytast i þrumu- ský. Ná má bylgjunum á sér- staka mæla og fá þannig við- vörun. Með greiningu geislunarinnar má segja fyrir um hvernig þrumuveður og haglaskúrir munu þróast. Tilraunir hafa sýnt, aö mjög nákvæmlega má spá um eöli og umfang óveöurs, jafnvel áöur en þaö fer aö myndast. Þá má senda viövar- anir til viökomandi svæöa. Ef i ljós kemur að haglstorm- urinn getur eyöilagt uppskeru eöa valdiö ööru tjóni, er lagt til atlögu viö hann: Litlar eldflaug- ar, hlaönar kemiskum efnum, eru sendar upp og sprengdar inni i skýinu. Efnin dreifast og orsaka keöjuverkanir, sem koma i veg fyrir frekari þróun óveöurs i skýinu. Veðurkerfið er flókið. Betri aöferðir verða vafalaust notaöar i framtiöinni. Menn imynda sér rafsegulgeisla, sem upphefja rafspennuna milli skýs og jaröar og útiloka þar meö hættu á eldinum. Aætlanir eru til um leysibyssur sem eiga aö geta hitaö upp vissa hluta gufu- hvolfsins og breyta þannig og stýra loftstraumum. Frá upphafi geimaldar fyrir 20árum, hefur veðurfræöin tek- iö miklum. framförum. Furöu- legt mál teljast aö ekki var mik- iö vitað þá um skýjamynstrið umhverfis jörðina. Fyrstu myndirnar utan úr geimnum voru stórkostlegar — myndir af heiminum, sem enginn haföi vitaö hvernig leit út, séöur utan frá. Okkur hafði tekizt aö búa til heimskort með mælingum um þúsundir ára, en um skýin viss- um viö ekkert. Veöurhnettir hafa bætt geysi- , miklu viö þekkingu okkar — en ennþá vitum viö aöeins I stórum dráttum, hvaö fram fer i gufu- hvolfi jarðar. Veöurkerfiö er ótrúlega flókið, þvi er stjórnaö af óteljandi gangráðum og sam- böndum, sem gripa hvert inn i annað. Smávægileg mistök I til- raunum til að stjórna veörinu gætu orsakaö náttúruhamfarir. Einn einasti fellibylur býr yfir orku sem jafnast á viö 20 vetn- inssprengjur i stærsta flokki. Duttlungafullur risi. — Veðrið er eins og risi, mjög svo duttlungafullur risi, segir Robert Jastow prófessor og yfirmaöur veðurfræöistofnunar i New York. — Risi þessi er svo sterkur, aö viö getum aldrei ráöizt beint aö honum. Viö get- um i mesta lagi kitlaö hann svo- litið, en þaö getur nægt til aö breyta mörgu — til dæmis koma af staö keðjuverkunum I gufu- hvolfinu — þannig getum viö lært aö nýta eigin krafta risans, þegar viö höfum kynnzt honum betur. Æ fullkomnari veðurhnettir eru sendir út i geiminn.. Nú ber- ast skýrslur um aðstæður i öll- um lögum gufuhvolfsins, alveg frá jöröu og upp i yztu lögin — þrividdarmynd af öllum þeim gangráðum sem stjórna veör- inu. Við fáum upplýsingar um hluti, sem augað getur ekki séö — úr heimi innrauöra geisla og örbylgja. Þetta þýðir aö brátt getum viö veriö án óteljandi stööva og turna á yfirborði jarðar til aö mæla vindhraöa, hita og loft- þrýsting. Gervihnettir eru mun m-:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.