Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 20
20 fcSLÍiil Laugardagur 21. maí 1977 Frá öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlið: Skráning á haustönn 1977 fer fram i skólanum dagana 24, 25 og 26. mai n.k. kl. 18-19 alla dagana. Rektor \Y i , • í öllum vinum og velunnurum okkar hjón- anna, sem glöddu okkur með kveðjum, skeytum og gjöfum á afmæium okkar 11. april og 10. mai 1977, þökkum við hjartan- lega fyrir vinsemd og hlýhug. Sérstaklega þökkum við fyrir heiður og virðingarvott, sem hreppsnefnd Nesja- hrepps sýnir i heiðursborgarakjöri. Einnig þökkum við innilega Bjarnanes- söfnuði, kirkjukór Bjarnanessóknar, Karlakórnum Jökli, sýslunefnd Aust- ur-Skaftafellssýslu, félögum úr Karlakór Hornafjarðar og Ungmennafélaginu Mána fyrir veizluhald og góðar gjafir, vin- áttu og tryggð alla tið. Bjarni Bjarnason Ragnheiður Sigjónsdóttir Brekkubæ, Nesjum, Hornafirði, A-Sk. + Konan min Ragnheiður Hákonardóttir frá Reykjarfirði andaðist i Borgarspitalanum 19. mai. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Salvar Ólafsson Útför möður okkar, tengdamóður, fösturmóður og ömmu Ingunnar Arnadóttur frá Stóra-Hrauni verður gerð frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 24. mai kl 3 e.h. Elin Kristjansdóttir Arni Kristjánsson, Kristine Eide Kristjánsson, Aslaug Sigurðardóttir, Ouðrnundur Arnason, Elsa og Einar Bcndiktsson og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Kristin R. Sigurðardóttir ilagamel 16, Reykjavik \ sem andaöist 12. þ.m. verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 24. mai kl. 3 e.h. Guðrún Arnadóttir Bragi Arnason og barnabörn Hannes Aðalbjörnsson Rósa Jónsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fööur okkar, tengdaföður og afa Páls Þorsteinssonar Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Þorbjörg Pálsdóttir, Kristin Páisdóttir, Aðalbjörg Páisdóttir, Ragnheiður Pálsdóttir, Asbjörn Pálsson, Haukur Pálsson, og barnabörn. Geir Björnsson, Asgeir Jónsson Hafsteinn Björnsson, Hallfrfður Tómasdóttir, Sigriður Sigurðardóttir, Mágkona min og föðursystir okkar Guðrún Jónsdóttir frá Hjaila verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. mai kl. 1.30. Halldóra Tryggvadóttir, Guðrún Eyvindsdóttir, Tryggvi Eyvindsson. Laugardagur 21. maí 1977 Heilsugæzla J Siysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: , Reykjavik — Kópavogur. , Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs A'pótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. mai er i ' Laugavegs apóteki og Holts apöteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsókhartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, siökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bil'anatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Farfuglar: Hvítasunnuferð i Þórsmörk 28.-30. mai. Haldið verður upp á að liðin eru 35 ár frá þvi fyrsta hópferðin var farin i Þórsmörk óg 25 ár frá upphafi skógræktar i Sleppu- gili. Farmiðasala og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Laufásvegi 41, simi 24950. Kvenfélag F’rikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik: Fundur verð- ur mánudaginn 23. mai kl. 20.30 i Iðnó, uppi. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. SIMAR 11798 OG 19533. Sunnudagur 22. mai kl. 10:30. Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson og Gestur Guöfinnsson. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur kl. 13:00 Esjugangan. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farar- stjóri Einar H. Kristjánsson. Gangan hefst á melnum aust- an viö Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin bilum mæta þar og greiða 100 kr. i þátttöku- gjald. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Allir fá viðurkenningarskjal að lok- inni göngu. Allar feröirnar eru farnar frá Umferðarmiöstöðinni að aust- anverðu. Ilvildarvikan að Flúðum 3.-10. júni nk. Mæðrastyrksnefnd minnir efnalitlar eldri konur, sem hug hafa á aö sækja um dvöl i hvildarviku hennar að Flúðum dagana 3.-10. júni nk., að hafa samband við skrif- stofu nefndarinnar að Njáls- götu 3. Hún er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 2-4. Þær, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tima i sima 14349, á kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. Fréttatilkynning Mánudagsdeild A.A. samtak- anna flytur alla starfsemi sina úr Tjarnargötu 3c i safnaöar- heimili Langholtskirkju. Deildin veröur rekin áfram sem opin deild. Erum til viötals milli kl. 8-9 á mánudögum, fundir kl. 9. Muniö I safnaöarheimili Lang- holtskirkju frá og með 2. mal 1977. Mánudagsdeild A.A. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.00: Úr verkum Jónasar Hallgrims- sonar. Lesnar sögurnar: Fífill og hunangsfluga, Stúlkan í turninum. Leggur og skel og Þegar drottningin á Englandi fór I orlof sitt. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar timanum. Lesarar meö henni: Helga Stephen- sen og Ari Eldon Jónsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninga?. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 Tónlist cftir Felix Mendelssohn ýmsir söngv- arar og hljóöfæraleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist 17.30 Hugsum um það: — þrettándi þáttur Andrea Þórðardóttir og Gisli Helga- son ræða við Pál Sigurðsson ráðuneytisstjóra og Georg Lúöviksson framkvæmda- stjóra rikisspitalanna um heildarskipulag i heilbrigö- ismálum. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjó Stoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guömundssyni, Ókunnugt um gesti þáttarins. 19.55 Tónlist úr óperunni „EvgeniOnégin” eftir Pjotr Tsjaikovský Evelyn Lear, Brigitte Fassbender, Frits Wunderlich, Dietrich Fisher-Dieskau, Martti Talvela og kór syngja. Rikisóperuhljómsveitin i Munchen leikur. Stjórn- andi: Otto Gerdes. 20.35 Viðtalsþáttur Agnar Guðnason ræðir viö Pétur Guömundsson á Hraunum i Fljótum. 21.30 Frú Holm”, siðari hluti smásögu ef.tir Ilomu Karmel Asmundur Jónsson islenskaði Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les,- 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir Danslög 23.55. Fréttir. Dagskrárlok. Siglingar j sjonvarp Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. M/s Dis- arfell er á Akureyri. M/s Helgafell er i Reykjavik. M/s Mælifell fer á morgun frá Reykjavik til Borgarness. M/s Skaftafell fór i gær frá Húsa- vik til Harstad, Osló og Es- bjerg.M/s Hvassafellferi dag frá Hull til Reykjavikur. M/s Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Hull. M/s Litlafell kemur til Reykjavikur i kvöld. M/s Anne Opem losar á Vest- fjarðahöfnum. M/s Svealith losar á Vestfjaröahöfnum. M/s Bianca er i Reykjavfk. M/s Vesturland fór 13. þ.m. frá La Nouvelle til Austfjarða- haf na. M /s B jörkesund lestar i Rotterdam til Norðurlands- hafna. M/s Eldvik leatar i Lu- beck 23. þ.m. og siðan Svend- borg. M/s Elisabeth Hentzer lestar i Antwerpen 23. þ.m. til tslands. M/s Suðurland lestar i Rotterdam 25. þ.m. til Reykjavikur. hljóðvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- íregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Morgunstund barnannakl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum”, sögu eftir Knut Hauge 23). Laugardagur 21. maí 17.00 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi (L)Breskur gamanmynda- flokkur. A öldum ljósvakans Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Dansskóli Heiðars Ast- valdssonar Nemendur og kennarar dansskólans sýna dansa. Þátturinn var tekinn upp i Eden i Hverageröi. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.15 Uppreisnarforinginn (Viva Zapata) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Elia Kazan. Höf- undur handrits John Stein- beck. Aðalhlutverk Marlon Brando, Jean Peters og Anthony Quinn. Myndin gerist i Mexikó og hefst árið 1909. Sendinefnd smábænda heldur til fundar við forseta landsins, vegna þess að land þeirra hefur veriö tekið frá þeim. Fundurinn er ár- angurslaus, og bændurnir reyna með valdi.að ná lönd- um sinum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.