Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 21. mai 1977 islcnzkir þátttakcndur I alþjóöakcppninni: Ragnar, Hjörtur, Sindri, Steinar, Birgir Simonar- son, Birgir Arnarson, Baldvin og stjórnandinn, Guömundur. Keppa í Brússel i akstri reiðhjóla og bifhjóla Miövikudaginn 25. mai fcr fram i Brusscl í Bclgiu alþjóöleg keppni i akstri rciöhjóla og vélhjóla. t>ctta cr i 15. sinn scm keppni i rciölijólaakstri fer fram en i 2. sinn cr nú kcppt i véihjólaakstri. Þaö cru alþjóöasamtökin P.R.I. (La Prcvention Routierc lntcr- nationalc) scm standa fyrir þcss- ari kcppni, cn þau samtök vinna aö bættu umfcrðaröryggi og sam- ræmdum aögeröum tii varnar gcgn slysum i umferö. Aöild aö samtökum þcssum eiga rúmlega þrjátiu og gcröist tsland aöili áriö 1973. Af íslands hálfu taka 6 drengir þátt i keppninni og er þetta i þriöja sinn sem þátttakendur eru sendir héðan i reiðhjólakeppni en annað sinn i vélhjólakeppni. Keppninni er skipt i þrennt: 1 fyrsta lagi er fræðilegt próf, þar sem keppendur veröa aö svara spurningum um umferðarlög og reglur. 1 öðru lagi er keppni i akstri i umferð og i þriðja lagi er keppni i hjólaþrautum. fslenzku keppendurnir hafa æft vel að undanförnu viö leiðsögn Guð- mundar Þorsteinssonar náms- stjóra i umferðarfræðslu og Baldvins Ottóssonar lögreglu- varðstjóra, en þeir munu stjórna drengjunum i keppninni i Bruss- el. Drengirnir eru viða af landinu, og þeir, sem taka þátt i reiðhjóla- keppninni, eru: Rágnar Guð- mundsson, Kópavogi, Hjörtur Stefánsson, Reykjavik, Steinar Valdimarsson, Stokkseyri og Sindri Már Heimisson, Svarfaðardal i Eyjafirði. Þátt- takendur i vélhjólakeppninni heita: Birgir Simonarson, Reykjavik og Birgir Orn Arnar- son, Akureyri. Þaöóhapp varö á Skúlagötu I gær, aö bíll lenti þar út af og niöur f stórgrýtta fjöruna. ökumanninn, sem var einn i bílnum, sakaöi ekki, en billinn er taisvert skemmdur. óhappiö varö meö þeim hætti, aö ekið var I veg fyrir bilinn og til þess aö foröast árekstur tók ökumaöurinn í stýriö, en missti um leiö vald á bílnum meö áöurnefndum afleiöingum. , Timamynd: G.E. Lögreglan fann bílinn — áður en eigandinn upp götvaði stuldinn Gsal-Reykjavik — Þaö telst siöur en svo til undantekninga, að bilaeigendur tilkynni iög- reglunni um þaö, aö bilnum þeirra hafi verið stoliö, en hins vegar mun þaö vera næstum einsdæmi að lögreglan komi til bileiganda og tilkynni honum aö bilnum hans hafi verið stol- iöog búið sé aö finna hann. En slikt geröist þó á l'immtudag- inn. Lögreglan I Kópavogi tók þá eftir bil i sandgryfju við Fifu- hvammsveg, og.viö nánari at- hugun sást, að billinn var nokkuð skemmdur Þar sem R-númer var á biinum, hafði iögreglan i Kópavogi samband við þá reykvisku, sem hafði upp á bfleigandanum og fðr til hans. Tilkynntu lögreglu- mennirnir honum, að billinn hans hefði fundizt i Kópavogi og væri skemmdur i þokkabót, en eigandfnn neitaði að trúa. ,,Billinn rninn er.hérna úti á horni”, sagði hann og kvaðst viija sanna sitt mál. En þegar „út á horn” var komíð, var enginn biii sjáanlegur og var þá fariðmeð eigandann suð.ur 1 Kópavog og þekktí hann strax biiinn sinn. Humarvertíð hafin: 174 leyfi útgefin gébé-Reykjavik — í gær hófst humarvertiðin, og að sögn Þórðar Eyþórssonar fulltrúa i sjávarútvegsráðuneytinu hafa verið útgefin alls 174 veiði- leyfi, en jafnmargir sóttu um. Þctta cr tuttugu og fimm leyf- um flciri en á siðustu humar- vertið. Umsóknir bárust alls staðar af landinu, en mest frá Vestur- og Suðurlandi. Sam- kvæmt reglunum um humar- vciðar er ekki lcyft aö veiða mcira cn 2800 lestir humars á vertiðinni og verða veiðarnar stöðvaðar fyrirvaraiaust þeg- ar þvi marki vcröur náö, en vertiðin má þó ekki standa lengur en til 12. ágúst n.k. Humarleyfi voru aöeins veitt bátum sem eru minni en 105 brúttólestir. Þó var stærri bátum veitt leyfi, ef þeir voru búnir 400 hestafla aðalvél eða minni, enda var það skilyrði, að þeir hefðu ekki sótt um leyfi til sildveiða i hringnót. Auk þesga giltu venjulegar reglur um lágmarksstærð humarhala, meðferð aflans, gerö humarvörpunnar, skýrslugerðum veiðarnar o.fl. Sjávarútvegsráðuneytíð mun hafa eftirlit með þvi, aö allar reglur, sem um humarveiöar gilda, verði haldnar. Vilja auka veg berjarunna hér á landi JB-Rvik. Fyrir skömmu birt- ist i dagblöðunum auglýsing frá Rannsóknastofnun land- búnaðarins, þar sem auglýst var eftir græðiingum hjá fólki af ýmsum berjarunnum, sem algengirerui heimiiisgöröum, svo og rabbarbara. Þaö er óii Valur Hansson garöyrkju- ráöunautur, sem hefur veg og vanda af þessu fyrir hönd Rannsóknastofnunarinnar og tók Timinn hann tali og spuröi hann hvaö þeir hygöust fyrir meö þetta. — Við erum á höttunum eft- irberjarunnum, ribsi, sólberj- um, stikilsberjum og öðrum, sem hafa veriö ræktaöir hér á landi og reynslan hefur sýnt að gefa af sér góö aldin. Siöan ætlum við að rækta þetta upp og gera samanburöartilraunir á runnunum. Þetta gildir líka um rætur af rabbarbara, ef fólk væri meö góð afbrigði. Rabbarbarinn hefur verið ræktaður hér á landi frá gam- alli tið, en við vitum ekki hvaða afbrigöi eru fyrir hendi af honum. Liklega eru þau flest orðin blönduö. Það kom upp sú hugmynd i fyrra, að gaman væri aö viða þessu að sér og vinna úr þessu, — sagði Óli Valur. Sagði hann, að það væri ekki nokkrum vafa undirorpiö, að hægt væri gö rækta miklu meira af berjarunnum er gert væri nú, og sagði að þeir hjá Rannsóknastofnun land- búnaöarins vildu gera eitt- hvað i sambandi við berja- runna hér. Sagöi hann, að þeir væru þegar búnir að fá þr játiu afbrigöi af berjatrjám aö utan til aö gera tilraunir meö hér, væri sumt frá Finnlandi, en annað frá Sviþjóð og Noregi, auk þess, sem þeir hefðu feng- ið álitleg afbrigöi af jarðar- berjum. Ribsiö er langsamlega harð- gerðasti berjarunninn, sem ræktaður er hérna, en aö sögn Óla Vals er það ekki siður ræktaö I görðum til skrauts en með það fyrir augum, aö fá berin af þeim. Óli Valur sagöist ekki búast við, aö um neinn teljandi árangur úr þessum rannsókn- um yröi aö ræða fyrr en aö minnsta kosti fimm til sex ár- um liðnum. — Við fáum öll af- brigðin sem græðlinga, og þegar þeir eru búnir að fá ræktun, eru þeir aldir upp i vissa stærð — það tekur tvö til þrjú ár, — að þeir eru gróður- settir i beö. Siöan liða önnur tvö til þrjú ár, áður en þeir fara að gefa eitthvað af sér og fyrr er ekki hægt að bera þau saman — sagði Óli Valur. 1,5 millj. stolið frá fílaveiðara Gsal-Reykjavik — Bandarisk- ur fflavciðari, sein átti sólar- hringsviðdvöi i Reykjavík á leið sinni frá Bandarikjunum til Evrópu varð fyrir þvi óláni að tapa ferðatékkunum sfn- um, sem voru að upphæð rúm- Icga 1,5 milljón isl. kr. Gerðisl þetta á svefnpokahóteli i Reykjavik, þar sem fila- veiðarinn gisti. Maðurinn hafði skroppiö stutta stund út til þess að sýna sig og sjá aðra. en þegar hann kom úr ferðinni, voru ferða- tékkarnir horfnir. Lögreglan var látin vita, og er þetta mál nú i rannsókn hjá rannsóknar- lögreglunni i Reykjavik. Allir ferðatékkarnir eru útgefnir af American Express og hefur bankinn verið látinn vita um númer þeirra. Sjálfur hélt filaveiðarinn ferð sinni áfram til London og þaðan til Afriku, þar sem veiðarnar fara fram. 25 brettum stolið gébé Reykjavik —■ Flestu dettur fólki i hug að stela. Þann 12. þ.m. hurfu luliugu og fimm slór tré- brctti frá fyrirtækinu Býggir h.f., Gi’ensásvegi 12. Bretti þessi eru eingöngu notuð við skipalosuu og lestun og þvi yarla margir scm gela notað þau. Sá >>010 brcttin (ók, hiýtur að hafa þurft að nota stórt’irk atvinnutæki til áð korna þeim burt cða jafnvcl lyftara. — Aiitið er, að brettunum hafi verið stoiið um kl. 18 íimmtudag- inn 12. mai, en áætlað var aö setja þau um borð i skip daginn eftir. — Hafi einhverjir orðiö varir brett- anna eða gætu visað á þau, eru þeir vinsamlegast beðnir að iáta rannsóknarlögregluna i Reykja- vjk vita sém fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.