Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 7
W CCCTs 50 C Laugardagur 21. mai 1977 7 Frá Churapcha Churapcha er eitt af fjöldamörgum.þorpum i sjálfstjörn- arrikinu Yakut, Sovétrikjunum. ÞaB var stofnað 1922. Lýðveldið nær yfir afarstórt landsvæði, yfir 3 milljón ferkilómetra að flatarmáli, sem er nálægt sex sinnum meira enflatarmál Frakklands til dæmis. Þegar lýðveldið var stofnað fengu Yakutar og önnur þjóðerni á þessum slóðum sjálfstjórn. Breyttist þá hagur fólks mjög. Nýjar borgir voru reistar, iðnaður hafinn.starfræktar kola- og demantsnámur o.fl. málmar fundust i jörðu. Nú eru i Churapcha 4 miðskólar, músik- og iþróttaskólar, dag- heimili fvrir börn, verzlunarmiðstöð, læknamiðstöð, menningarmiðstöð þjóðminjasafn og tvö bókasöfn. Hér með fylgja þrjár myndir. Ein myndin er af listaverki skorið i bein og tré, en handverksmenn i Charapcha eru frægir fyrir hagleik, önnur myndin sýnir stúlkur i loðkáp- um sem konur i Churapcha hafa saumað, og sú þriðja sýnir börn i frjálsri glimu, en sú iþrótt er vinsæl i skólun- um þar. $ V A L Það er augljóst að hann þarf menn sem geta ráðið við apann. Hvað finnst þér Siggi? Eigum við aö þiggja boð Sacks skipstjóra um vinnu :-JiLjyUL_i Satt að segja lýst mérl \ Og þaö sem J Finnst þér kannski vel á þessa hugmynd^J meira er, mig-að svona smáflutning að þvælast hér milli eyj- anna,- langar til að \ abátur sé ekki nógu kynnast y gott heimili Fyrst þarf ég að vita hvort þú vilt hjálpa mér, siðan eitthvað sniðugt i ''hugað látaþig '""'gera.—" &JÍ7 we Tíma- spurningin Tekur þú þátt i ferðum Ferðafélags íslands eða Útivistar? Sigurbjörg Sverrisdóttir, nemi: — Ég hef farið með ferðafélaginu nokkrum sinnum og þá einkum i Þórsmörk. Annars ferðast ég nú mest á eigin spýtur. Steinþór Hreinsson nemi: — Nei, það hef ég aldrei gert. Vestarr Lúðviksson: — Það hef ég ekki gert hingaö til. Ég hef gaman af útiveru og fer oft I gönguferðir á eigin vegum. Hins vegar tel ég að störf þessara fé- laga eigi fullan rétt á sér. Jón Guðmundsson, rikisstarfs- maður: — Það hef ég aldrei gert og hef ekkertgert það upp við mig hvort ég geri það i sumar, en ég hef tekiö eftir að þessi félög hafa auglýst mikið bæði gönguferðir og svo lengri ferðir. Aöalheiður Jóhannesdóttir, vinn- ur á auglýsingastofu Mbl.: — Nei ég hef aldrei farið i feröir með þeim. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.