Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 35

Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 35
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2006 Ef grunur er um lús á blómunum þá má reyna að setja sneið af hrárri kartöflu á mold- ina. Ef lýs eru fyrir hendi þá safnast þær saman þar. Síðan þarf bara að skipta um sneiðar þangað til allar lýsnar eru farnar. Ef fitulagið er orðið þykkt ofan á eldhússkápunum þá getur verið erfitt að ná því af með vatni og sápu. Þá getur rúðuúði komið að góðu gagni. Hann er ótrúlega kröftugt efni til að leysa upp fitu, hvort sem hún er á eldavélinni eða annars staðar. Rúðuúði og rök tuska er málið. Í baðherbergi er gott að nota mat- arsóda til að ná burt blettum sem virðast grómteknir á vaskinum og í sturtunni. Tannkrem á ýmsa bletti virkar eins og galdur. Má meira að segja nota það á geisladiskana ef þörf er á. Leysigeysli virkar vel til að ná blettum úr fötum og gildir það nánast um hvaða bletti sem er. Þvoið aldrei glugga í sól. Þeir þorna of fljótt og þá koma taumar á rúðurnar. Gott er að fægja rúður að innan- verðu með dagblöðum en verið samt viss um að hafa lesið blaðið áður en hafist er handa! Rúllugluggatjöld sem ekki má þvo er gott að þrífa með grófum flauelsklút sem hveiti eða maísmjöli hefur verið stráð í. Hansatjöldin er auðvelt að þrífa með því að vefja tusku vættri í spritti utan um gúmmíspaða. Þá er hægt að komast að erfiðum stöðum. Ef kertastjakinn er þak- inn vaxi settu hann þá í frysti í eina klukkustund og vaxið losnar af í flygsum. Einnig er gott að þrífa kertastjaka undir sjóð- andi heitu vatni og þerra síðan með bréfþurrku. Frísk lykt í híbýlin fæst með því að setja furunál- aolíu í bómullarhnoðra og koma honum fyrir í gleríláti á góðum stað. Þeir sem hafa arin fá fínlega angan í húsið með því að henda app- elsínu- eða sítrónuberki í logann. húsráð } Hreingerning GÓÐ RÁÐ ÞEGAR TEKIÐ ER TIL Á HEIMILINU Barnaherbergið NOKKRIR MIKILVÆGIR HLUTIR: Þægilegt rúm til að sofa í. Rólegt horn til að lesa í. Borð til að skrifa við. Stóll til að sitja í. Hilla fyrir bækurnar. Karfa fyrir myndablöðin. Kassar fyrir leikföngin. Snagar fyrir hálsfestar eða annað. Stór sessa til að sitja á. Mjúkt teppi til að breiða yfir sig. heimili } Gerum nú ennþá betur Heilsuhitapoki fylgir hverju sófasetti Gildir til 25. febrúar eða á meðan birgðir endast. útsala útsala útsala útsala útsala útsala Opnunartími: Virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Sunnudaga frá kl. 13-16 Verið velkomin að Dalvegi 18. Gallerí Húsgögn Sími 554 5333
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.