Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 52
16 ■■■■ { eurovision } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ DAGLEGT LÍF: Ég er leikari. Ég kláraði leiklistarnám fyrir tveim- ur árum en hef verið á sviði mun lengur. DISKURINN Í SPILARANUM: Eurovision-diskurinn með öllum íslensku lögunum. AF HVERJU EUROVISION? Af hverju ekki? Þetta er ógeðslega gaman og frábær vettvangur til að skemmta sér og öðrum. MYNDIRÐU GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? Nei, ég myndi ekki gera hvað sem er, þá væri ég búinn að því, en ég er tilbúinn til að gera ýmislegt. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚINN AÐ VINNA KEPPNINA Í GRIKKLANDI? Þá er eftir að sigra heiminn. BESTA EUROVISONLAGIÐ? Það er lagið Nomiza, sem var framlag Kýpur árið 2000. Tilbúinn að gera ýmislegt DAGLEGT LÍF: Ég starfa sem tónlistarmaður og hef verið að fikta við tónlist síðan ég var unglingur. Ég spila á Hverfis- barnum á fimmtudögum og er í sýningu sem heitir Le‘Sing. DISKURINN Í SPILARANUM? Það er nýi Paul McCartney-disk- urinn. Ég er mikill Bítlamaður og þessi diskur fer í tækið á hverjum degi. AF HVERJU EUROVISION? Ég var beðinn um að taka þátt og ákvað bara að slá til. Það er fyrst og fremst gaman að vera með. MYNDIR ÞÚ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? Nei ég myndi ekki gera hvað sem er. Þjóðin verður að ákveða, maður treystir því að hún velji rétt. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN(N) AÐ VINNA KEPPNINA Í GRIKKLANDI? Það fyrsta sem ég myndi gera væri að skála í ísköldum bjór. BESTA EUROVISIONLAGIÐ? Ætli Gleðibankinn sé ekki besta lagið, alveg klassískt lag. Ég man eftir þessu þegar ég var patti, þá var lagið tekið upp á vídeó og horft á þetta allan daginn. Bítlamaðurinn í Eurovision LAG: Hjartaþrá HÖFUNDUR: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir FLYTJANDI: Sigurjón Brink SÍMANÚMER: 900 2010 DAGLEGT LÍF: „Ég held mér fal- legri, skiluru, og ferðast, fer í nudd og reyni að skína fyrir hina. Svo er ég náttúrlega TV-star í aukavinnu þegar ég er ekki þreytt. Núna er ég „recording-artist“ í aukavinnu.“ DISKURINN Í SPILARANUM: „Ég, skiluru, Til hamingju Ísland og svo líka Get Down on it með Blue.“ AF HVERJU EUROVISION? „Það er búið að vera svo mikil pressa á mér, skiluru. „Silvía Nótt þú verður að sýna heiminum hvað við erum töff.“ Sigga Beinteins er guðmóðir mín og hefur hvatt mig áfram og Þorvaldur Bjarni grátbað mig.“ MYNDIRÐU GERA ALLT TIL AÐ VINNA? „Við vitum náttúrlega öll að ég er búin að vinna. Það pissa allir í sig þegar þeir sjá mig.“ HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA KEPPN- INA Í GRIKKLANDI? „Held að ég fari sem friðarsendiboði um allan heim og dreifi diskinum mínum um Afríku. Ég mun ekki skorast undan þeirri ábyrgð að sýna samúð.“ BESTA EUROVISIONLAGIÐ: „Til hamingju Ísland með Silvíu Nótt, yfirskrifandi gott.“ Friðarsendiboðinn Silvía Nótt LAG: Til hamingju Ísland HÖFUNDUR: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson FLYTJANDI: Silvía Nótt SÍMANÚMER: 900 2011 LAG: Á ég HÖFUNDUR: Örlygur Smári FLYTJANDI: Bjartmar Þórðarson SÍMANÚMER: 900 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.