Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 54

Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 54
DAGLEGT LÍF? Ég vinn í gleraugna- versluninnni Ég sé og hef gert það í fimm ár. DISKURINN Í SPILARANUM? Ég hef verið að hlusta á diskinn hans Michael Bublé upp á síðkastið. AF HVERJU EUROVISION? Þetta er árshátíð söngvara. MYNDIR ÞÚ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? Nei. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA KEPPNINA Í GRIKKLANDI? Meika það ennþá meira. BESTA EUROVISION-LAGIÐ? All Kinds of Everything sem Dana flutti fyrir Írland 1970. Árshátíð söngvara LAG: 100% HÖFUNDUR: Hörður G. Ólafsson FLYTJENDUR: Rúna Stefánsdóttir og Brynjar Már SÍMANÚMER: 900 2014 18 ■■■■ { eurovision } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ DAGLEGT LÍF „Ég er móðir og kenni krökkum í söngskólum allan daginn. Svo er ég söngkona og vinn við ýmis verkefni í stúdíóum.“ DISKURINN Í SPILAR- ANUM? „Ég hlusta á Katie Melua í bílnum. Mér finnst hún æði,“ segir Regína, sem er ekki á leiðinni á tón- leikana hennar hér í lok marsmánuðar: „Ég bíð eftir því að boðið verði upp á aukatónleika því ég vil ekki sitja uppi í rjáfri þegar hún kemur hingað.“ AF HVERJU EUROVISION? „Af hverju ekki? Keppnin fær mikla athygli og leiðin góð til að koma laginu og sjálfum sér á framfæri.“ MYNDIR ÞÚ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? „Nei, ég myndi ekki gera það. Þetta er keppni og ég vil vinna hana en ég kæmi þó ekki nakin fram.“ HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA KEPPNINA Í GRIKKLANDI? „Vá. Þá kem ég heim og slaka á og ein- beiti mér að framhaldinu með góðu fólki. Fjarlægur draumur.“ BESTA EUROVISIONLAGIÐ? „All Kinds of Everything,“ segir Regína án umhugsunar. Lagið var flutt af Dönu í keppninni 1970 og vann: „Yndisleg melódía og gott lag.“ Keppnin góð leið til að koma sér á framfæri LAG: Þér við hlið HÖFUNDUR: Trausti Bjarnason FLYTJANDI: Regína Ósk Óskarsdóttir SÍMANÚMER: 900 2015 DAGLEGT LÍF: „Ég les inn á teikni- myndir einu sinni í viku og er í við- skiptaensku í Háskóla Reykjavíkur. Svo kenni ég söng í tónlistarskóla Þorvalds Bjarna þannig að ég er með mörg járn í eldinum.“ DISKURINN Í SPILARANUM: „Ég hef verið að hlusta á Skunk Anansie og nýja diskinn hans James Blunt.“ AF HVERJU EUROVISION? „Það er æðislega gaman að taka þátt og þetta er tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt.“ MYNDIRÐU GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ VINNA? „Nei, ég myndi ekki gera það og þar við situr.“ HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA EUROVISION? „Ég get ekki hugsað svona langt. Ég ætla bara að gera mitt besta í kvöld og lengra nær mín hugsun ekki. Þegar ég keppti á sínum tíma fraus ég alveg eftir að hafa sungið og mundi ekki neitt. Hugsaði bara um hvort þjóðin væri ánægð með frammistöðuna.“ EFTIRLÆTIS EUROVISION-LAG: „Það eru svo mörg. Mér þykir vænt um lögin sem ég syng en sú sem fékk mig til að vilja taka þátt í Euro- vision var Sandra Kim þegar hún vann með laginu J‘aime la vie í Bergen 1986.“ Með mörg járn í eldinum LAG: Mynd af þér HÖFUNDUR: Sveinn Rúnar Sigurðsson FLYTJANDI: Birgitta Haukdal SÍMANÚMER: 900 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.