Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 81
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2006 Lau. 17. Feb. Örfá sæti laus Fim. 23. Feb. Fös. 3. Mars. Mind Camp eftir Jón Atla Jónasson Sun. 19. Feb. Síðasta sýning Námsmenn og Vörðufélagar fá miðann á Mind Camp á 1000 kr. í boði Landsbankans Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Vestmanneyjar Þrið. 21. Feb. kl. 9, 11 og 13 Uppselt -20% PORTO Leðurhornsófi (282x150) Verð : 205.000.- Tilboðsverð: 164.000.- BÆJARL IND 12 - S : 544 4420 201 KÓPAVOGUR Opið um helgina: lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 FOCUS leðursófasett Fáanlegt í hvítu og dökkbrúnu leðri 3+1+1 199.800.- 3+2 188.000.- LUNA leðursófasett Fáanlegt í hvítu og dökkbrúnu leðri 3+1+1 188.000.- -20% ROCCO leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 232.000.- Verð nú: 185.600.- FEBRÚAR TILBOÐ á leðursófasettum Tvö íslensk verk, annað eftir Þórð Magnússon en hitt eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson, verða flutt á minningartónleikum í Langholts- kirkju á morgun. Tónleikarnir eru helgaðir minningu Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur, sem hefði orðið fimmtug á síðastliðnu ári. Hún lést af slysförum árið 1986. Það er Kór Langholtskirkju og Graduale Nobili sem kemur fram á tónleikunum ásamt einsöngvur- unum Ísak Ríkharðssyni og Jóni Helga Þórarinssyni. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Eftir Þórð verður frumflutt verkið Psalmus 8, eða Davíðssálm- ur 8, sem helgað er minningu Guð- laugar. Eftir Hreiðar Inga verður flutt verkið Sálumessa, sem Kór Langholtskirkju frumflutti á Myrk- um músíkdögum á síðasta ári. Það er Minningarsjóður Guðlaugar Bjargar sem stendur fyrir tónleik- unum, sem hefjast á morgun klukk- an 17, en árlega hefur sjóðurinn borið kostnað af tónlistarflutningi í almennri guðsþjónustu á allra heil- agra messu í Langholtskirkju. ■ Minnst með söng GUÐLAUG BJÖRG PÁLSDÓTTIR Hennar er minnst árlega með tónlistarflutningi í Langholtskirkju. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FEBRÚAR 15 16 17 18 19 20 21 Laugardagur ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir bandarísku dans- og söngvamyndina The Gay Divorcee frá árinu 1934 með þeim Ginger Rogers og Fred Astaire í aðalhlutverki. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Hungur eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í leikstjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar. ■ ■ OPNANIR  15.00 Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins 2005, verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Á sýning- unni eru um 230 blaðaljósmyndir frá síðastliðnu ári.  16.00 Ásdís Spanó opnar sýn- inguna „Orkulindir“ í gallerí Boxi á Akureyri.  Sýning Friðriks Arnar ljós- myndara, 10.000, verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Milonga, tangóball með argentínsku sniði, verður haldið í þriðja sinn í Leikhúskjallaranum.  23.00 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit á Kringlukránni.  Hljómsveitin Signia spilar í Pakkhúsinu á Selfossi.  Hljómsveitin Tilþrif spilar á Holtakránni. ■ ■ FUNDIR  13.30 Charlotte Cohen flytur fyrirlestur um strauma og stefnur samtímans í list í almenningsrými á opnum fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, sem haldinn verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Eftir kaffi- hlé verða umræður um stefnumótun Reykjavíkurborgar varðandi list í opinberu rými.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.