Fréttablaðið - 18.02.2006, Page 83

Fréttablaðið - 18.02.2006, Page 83
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2006 43 Breska fyrirsætan Erin O‘Connor er afar sérstök í útliti. Hún þjáð- ist mikið vegna þess er hún var yngri en hún var og er afar hávax- in, grönn og með stórt og karakt- ermikið nef. Það var ekki fyrr en hún gerðist fyrirsæta sem hún fékk sjálfstraust, sættist við óvenjulegt útlitið og feimnin fór af henni. Erin er ekki falleg á klassískan máta enda sker hún sig úr í hvaða hópi sem er. Hún er með stutt svart hár og minnir mikið á leik- konuna úr þöglu myndunum, Lou- ise Brooks. Karl Lagerfeld hefur lýst henni sem nýtískulegri and-fegurðardís en Erin kann að nýta sér óvenju- lega fegurð sína og klæðir sig eftir vexti. Hún er oft í síðum og pilsvíðum kjólum og er óhrædd við að klæðast skóm með háum hælum þrátt fyrir hæð sína. Á tískupöllun- um nýtur hún sín best en þar svífur hún áfram eins og tignarlegt dádýr fyrir frægustu fatahönnuði heims. Erin sótti Ísland heim í fyrrasum- ar þegar hún var viðstödd Mosaic Fashion tískusýninguna. PS Persónulegur stílisti *Gildir aðeins í fyrirfram bókuðan tíma. **Gildir ekki um MAC snyrtivörur. Bókaðu Persónulegan stílista í síma 522 8015 Persónuleg stílráðgjöf Allir eiga sinn stíl, en sumir eiga bara í smá erfiðleikum með að finna hann. Þess vegna er frábært að geta leitað til Persónulegs stílista í Debenhams. Hann hjálpar þér að leggja línurnar, finnur sniðin og samsetningar sem eru flottust á þér og leiðbeinir um val á fylgihlutum í stíl. Gjafakort til elskunnar þinnar Komdu elskunni þinni skemmtilega á óvart. Nú fylgir sérhverju gjafakorti, að upphæð 8.500 eða meira, tími hjá Persónulegum stílista* og 15% afsláttur af fatnaði og fylgihlutum sem verslað er út á kortið. Einnig fylgir gjafakortinu 20 mín. ráðgjöf í snyrtivörudeildinni og 15% afsláttur af snyrtivörum.** KOMDU FLOTT ÚT Í VOR! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 14 13 0 2/ 20 06 Nú eru vorvörurnar að tínast í hús, ert þú ekki á leiðinni líka? KVIKMYNDASTJARNA Hér er Erin óhugn- anlega lík kvikmyndastjörnunni Louise Brooks. NAPÓLEON Hér er hún í kjól sem minnir helst á Napóleon-tímann. Dádýr á tískupöllunum DJÖRF Í KLÆÐABURÐI Erin er orðin algjör tískudrottning og er óhrædd við að klæðast óvenjulegum kjólum frá flottum hönnuðum. ERIN O‘CONNOR Hún klæðist oft síðum og pilsvíðum kjólum. Það fer illa fyrir tískuvikunni á Spáni sem einfaldlega verður undir stóru tískuvikunum í Lond- on og New York. Þegar myndir frá Spáni eru skoðaðar er þó augljóst að þetta er heldur ósanngjarnt þar sem greinilega er mikið af hæfileikaríkum hönnuðum sem sýna þar. Einn af þeim er Miguel Palacio sem tískugúrúinn Diane Pernet kallar Marc Jacobs þeirra Spánverja. Líkingin er alls ekki út úr kú þar sem kæruleysið og götutískustílinn sem oftar en ekki einkennir hönnun Jacobs má líka finna í flíkum Palacio. Hann er þó heldur kvenlegri og klassískari í sinni hönnun og í þessari nýju línu sýndi hann afar klæðilegar flíkur. Mikið var um pokalega en afar fallega kjóla úr sjiffoni, mittis- belti og elegant blússur. Hár fyr- irsætnanna vakti verðskuldaða athygli, en margar hverjar voru þær með hárið í hnút framarlega við ennið. Ekkert nýtt svo sem en afar svalt. Spænskur Marc Jacobs MINTUGRÆNN Kvenlegar og klæðilegar flíkur voru ráðandi í línu Palacios. HÁRGREIÐSLA Flatur hnútur framarlega við ennið kemur furðu vel út. GLÆSILEGT Falleg blússa úr nýjustu línu Miguels Palacio.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.