Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2006 51 L‡sing hf. er stolt af stu›ningi sínum vi› bikarkeppnina í körfuknattleik H in ri k Pé tu rs so n l w w w .m m ed ia .is /h ip Meistaraflokkur karla Lau. 18. feb 2006 Laugardalshöll kl. 16:00 Grindavík - Keflavík Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is Vinnur flú 100.000 kr. ? Í bá›um leikjum fá nokkrir heppnir áhorfendum a› reyna sig vi› 100.000 kr skoti› í bo›i L‡singar Mætum öll og hvetjum okkar fólk! Úrslitaleikirnir í L‡singarbikarnum fara fram um helgina Meistaraflokkur kvenna Lau. 18. feb 2006 Laugardalshöll kl. 14:00 ÍS - Grindavík DHL-deild karla: FYLKIR-FRAM 28-22 Mörk Fylkis: Arnar Þór Sæþórsson 8, Arnar Jón Agnarsson 6, Heimir Örn Árnason 5, Eymar Kruger 3, Kristján Þorsteinsson 2, Hreinn Hauksson 2, Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 9, Sergey Serenko 5, Guðjón Drengsson 3, Þorri Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarson 2, Sigfús Sigfússon 2. ÞÓR AK.-AFTURELDING 27-27 Mörk Þórs: Arnór Gunnarsson 9, Aigars Lazgins 9 Mörk Aftureldingar: Vlad Trufan 6, Hilmar Stef- ánsson 5, Einar Ingi Hrafnsson 5. KA-VÍK/FJÖ 35-25 Mörk KA: Magnús Stefánsson 9, Jónatan Magn- ússon 7, Nikola Jankovic 6, Goran Gusic 5. Mörk Vík/Fjö: Sveinn Þorgeirsson 9, Sverrir Her- mannsson 6, Björn Guðmundsson 4. SELFOSS-ÍR 29-33 Mörk Selfoss: Vladimir Djuric 14, Einar Guð- mundsson 8. Mörk ÍR: Ragnar Helgason 8, Ísleifur Sigurðsson 6, Þorleifur Árni Björnsson 6. VALUR-FH 26-25 Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 7, Hjalti Pálma- son 5. Mörk FH: Hjörtur Hinriksson 6, Sigursteinn Arn- dal 5. Deildabikar KSÍ: KA-ÍA 0-4 Mörk ÍA: Arnar Gunnlaugsson 3, Dean Martin 1. ÚRSLIT GÆRDAGSINS SKÍÐI Dagný Linda Kristjánsdótt- ir hafnaði í 31 sæti í svigi, sem er hluti af alpatvíkeppninni á ólymp- íuleikunum í Tórínó en keppnin fór fram við erfiðar aðstæður í gær. Aflýsa þurfti keppni í bruni, hinum helming tvíkeppninnar, vegna aftakaveðurs en í þeim hluta er Dagný mun sterkari. Dagný Linda var í 35. sæti eftir fyrri ferðina, 5.84 sek. á eftir Marlies Schild frá Austurríki en hún stóð uppi sem sigurvegari að lokum. Dagný hafnaði í 31. sæti, 11.38 sekúndum á eftir Schild eftir báðar ferðirnar. Keppninni líkur svo í dag þegar brunið fer fram og þá er líklegt að Dagný klóri sig upp töfluna en hún náði frábærum árangri í brunkeppninni fyrr í vikunni þegar hún lenti í 23. sæti sem er einn allra besti árangur sem íslenskur skíðakappi hefur náð á ólympíuleikum. hþh Ólympíuleikarnir í Tórínó: Dagný Linda lenti í 31. sæti DAGNÝ LINDA KRISTJÁNSDÓTTIR Stóð sig með prýði í svigkeppninni. SERGEY SERENKO Hér sækir Serenko, leikmaður Fram, að marki Fylkis. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HANDBOLTI Fylkismenn unnu góðan 28-22 sigur á Fram í DHL- deild karla í gærkvöldi og nálgast nú toppliðin í deildinni óðfluga. Framarar spiluðu betur í fyrri hálfleik og voru ávallt skrefinu á undan Fylkismönnum sem gerðu sig seka um mörg mistök í sókn- inni. Framarar voru grimmir en með Fylkismenn ávallt skammt undan en Safamýrarpiltar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Í síðari hálfleik bitu Fylk- ismenn all hressilega frá sér, skiptu í 3-2-1 vörn sem Framarar áttu engin svör við og þeim tókst aðeins að skora sjö mörk í síðari hálfleiknum. Feykileg barátta Fylkismanna skilaði sér og þeim urðu engin mistök á, tóku for- ystuna og unnu að lokum sann- færandi sigur. „Þetta var bráðnauðsynlegt fyrir okkur að landa þessum sigri til að halda í við toppliðin í deildinni. Þetta var sannkallað- ur baráttusigur og gott að koma sterkir til baka eftir frekar slaka leiki eftir áramót. Strákarnir gerðu sér grein fyrir mikilvægi leiksins og stóðu svo sannarlega fyrir sínu,“ sagði Sigurður Valur Sveinsson, þjálfari Fylkis eftir leikinn, í skýjunum með sína menn. - hþh Fylkir vann öruggan 28-22 sigur á Fram í gær: Baráttusigur Fylkis FÓTBOLTI Reading, með þá Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson í broddi fylkingar, tókst ekki að slá 110 ára gamalt met Liverpool í næstefstu deild ensku knattspyrnunnar. Reading hafði ekki tapað í 33 leikjum í röð þegar það beið lægri hlut fyrir Luton í gærkvöldi, 3-1, en metið setti Liverpool á leiktímabilunum 1894-1896. Reading hafði ekki tapað síðan í 1. umferð tímabilsins, þann 6. ágúst. Liðið er þó svo gott sem komið upp og því má búast við tveimur íslenskum leikmönnum til viðbótar í ensku úrvalsdeild- inni á næsta tímabili. - hþh Íslendingaliðinu Reading: Tókst ekki að slá metið ÍVAR INGIMARSSON Lék allan leikinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.