Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 25. febrúar 2006 51 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 15 03 0 2/ 20 06 Herraleg tilboð: afsláttur í herradeild fimmtudaginn 23. febrúar til sunnudagsins 26. febrúar Við fögnum hækkandi sól og bjóðum 20% afslátt í herradeild Debenhams frá fimmtudegi til sunnudags. Komdu og tryggðu þér flottustu herramerkin á markaðnum - á mun betra verði. 0% Chloë Sevigny var uppgötvuð af stílista tímaritsins Sassy sem kom auga á hana úti á götu í New York en Chloë bjó þá í Connecticut. Í framhaldi af því sat hún fyrir á myndum í tímaritinu og í auglýs- ingum fyrir x-girl, fatalínu Kim Gordon í Sonic Youth. Chloë hitti svo leikstjórann Harmony Kor- ine í almenningsgarði í New York og það var hann sem fékk hana til að leika í samstarfsverkefni Kor- ine og Larry Clark, myndinni Kids. Síðan hefur hún leikið í fjöld- anum öllum af sjálfstæðum kvik- myndum og er óhrædd við að hafna stórum hlutverkum ef henni líst ekki á handritið. Hún þykir hafa gott vit á tísku, er fyrirmynd margra í þeim geira og er stundum kölluð „the queen of cool“ eða drottning töffarask- aparins. Hún er óhrædd við að klæðast öðruvísi fötum og hefur sérstak- an stíl. Hún er ljóshærð, brún og með fallegan vöxt en þrátt fyrir það kemst hún algjörlega hjá því að vera hin dæmigerða ljóska og er ögrandi í framkomu og fatastíl. Drottning töffaraskaparins Á FRUMSÝNINGU Hér er hún á frumsýningu myndarinnar Walk the line. Í einfaldri fatasamsetn- ingu, hvítri skyrtu og svörtum buxum. TÖFFARI Flott í svörtum frakka og stuttum kjól. IMITATION OF CHRIST Sumarleg og sæt á tískusýningu. CHLOË Töff í hátískuklæðnaði. Ólífulínan frá L‘occitane hefur fengið mikið lof enda eru vörurn- ar allar ógurlega góðar fyrir húð- ina. Í vorlínunni komu tvær nýj- ungar á markað í ólífulínunni, hárnær- ing og augnkrem. Hárnæringin er hefð- bundin og er sett í hárið eftir þvott. Gott er að láta hana bíða í hár- inu meðan búk- urinn er skrúbb- aður og svo er hárnæringin skoluð úr hárinu. Hún gefur falleg- an gljáa enda er hún sérlega nær- andi fyrir hárið og dregur úr flóka. Augnkremið er borið á svæðið í kringum augun en mikilvægt er að kremið komi ekki í snertingu við augað sjálft. Ólíkt mörgum augnkremum er það ekki sérstaklega ætlað kvenfólki í eldri kantinum heldur er það mjög gott fyrir fyrir alla aldurshópa. Ekki er verra að byrja að bera það á sig í tæka tíð, eða um leið og stelpur/konur byrja að nota farða og andlitskrem. Augn- kremið frá L‘occitane sléttir úr svæðinu kringum augun, kemur í veg fyrir bauga og frískar upp á þetta viðkvæma svæði sem oft vill láta á sjá þegar þreyta og stress banka upp á. ■ Dásamlega frískandi Þegar búið er að bera á sig ólífu- augnkrem og hárið ilmar af ólífu- hárnæringu er ekki úr vegi að spóka sig um í grænum skóm. Í versluninni 38 þrep var að koma ný sending í hús þar sem rúskinni er bland- að skemmtilega saman við brún- an lit. Það er vel hægt að valhoppa niður Lauga- veginn í þessum skvísu- skóm. ■ Grænir og vænir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.