Fréttablaðið - 25.02.2006, Síða 69

Fréttablaðið - 25.02.2006, Síða 69
LAUGARDAGUR 25. febrúar 2006 Potta- og pönnubúðin þín Rúmlega 100 tegundir í boði! Allar með afslætti! Potta- og pönnudögum lýkur á morgun, komdu og sparaðu þúsundir! Stórir pottar • litlir pottar • skaftpottar þrýstipottar • fonduepottar • gufusuðupottar djúpar pönnur • grunnar pönnur • pottapönnur grillpönnur • wok-pönnur • pönnukökupönnur ál • stál • pottjárn • keramik • teflon • títan Pottar Pönnur! Nýtt kortatímabil Elín María Björnsdóttir úr brúð- kaupsþættinum Já valdi sér þrjár uppskriftabækur á bókamarkaðin- um í Perlunni sem nú stendur yfir. „Ég valdi nokkrar uppskrifta- bækur því mér finnst rosalega gaman að elda og reyni þá að hafa hollustuna í fyrirrúmi,“ segir Elín María, sem valdi bækurnar Fljót- legir réttir, Asíuréttir og Salöt. „Það er svo mikið að gera að maður þarf að geta gripið í eitthvað svona hratt. Svo á ég stelpu sem er sex ára og ákvað þá að kaupa Svona er líkaminn, sem er með flottum myndum sem maður getur flett í gegnum. Síðan keypti ég Blekking- una í seríunni um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer. Mér finnst bæk- urnar hans mjög skemmtilegar og átti ekki þessa. Loks keypti ég tvær brandarabækur því svoleiðis bækur hafa alltaf gert lukku á heimilinu,“ segir Elín. ■ Hollustan í fyrirrúmi ELÍN MARÍA BJÖRNSDÓTTIR Elín valdi sér þrjár uppskriftabækur í Perlunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.