Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 25. febrúar 2006 Potta- og pönnubúðin þín Rúmlega 100 tegundir í boði! Allar með afslætti! Potta- og pönnudögum lýkur á morgun, komdu og sparaðu þúsundir! Stórir pottar • litlir pottar • skaftpottar þrýstipottar • fonduepottar • gufusuðupottar djúpar pönnur • grunnar pönnur • pottapönnur grillpönnur • wok-pönnur • pönnukökupönnur ál • stál • pottjárn • keramik • teflon • títan Pottar Pönnur! Nýtt kortatímabil Elín María Björnsdóttir úr brúð- kaupsþættinum Já valdi sér þrjár uppskriftabækur á bókamarkaðin- um í Perlunni sem nú stendur yfir. „Ég valdi nokkrar uppskrifta- bækur því mér finnst rosalega gaman að elda og reyni þá að hafa hollustuna í fyrirrúmi,“ segir Elín María, sem valdi bækurnar Fljót- legir réttir, Asíuréttir og Salöt. „Það er svo mikið að gera að maður þarf að geta gripið í eitthvað svona hratt. Svo á ég stelpu sem er sex ára og ákvað þá að kaupa Svona er líkaminn, sem er með flottum myndum sem maður getur flett í gegnum. Síðan keypti ég Blekking- una í seríunni um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer. Mér finnst bæk- urnar hans mjög skemmtilegar og átti ekki þessa. Loks keypti ég tvær brandarabækur því svoleiðis bækur hafa alltaf gert lukku á heimilinu,“ segir Elín. ■ Hollustan í fyrirrúmi ELÍN MARÍA BJÖRNSDÓTTIR Elín valdi sér þrjár uppskriftabækur í Perlunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.