Fréttablaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 67
VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI.
MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ.
TAKTU ÞÁTT!
VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO,
DVD MYNDIR, VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI
OG MARGT FLEIRA!
11. HVER
VINNUR!
FRUMSÝND 17. MARS
[UMFJÖLLUN]
TÓNLIST
Þetta er önnur plata Skagasveitar-
innar Worm is Green en sú fyrsta
vakti töluverða athygli á hljóm-
sveitinni. Þá var mun meiri áhersla
lögð á raftónana og söngur var lít-
ill sem enginn. Allt var þetta gert
á mjög smekklegan hátt en núna
hafa áherslurnar breyst nokkuð
hjá sveitinni. Poppið er komið í
forgrunn og rafhljóðin eru í stað-
inn látin fljóta með í aukahlut-
verki. Guðríður Ringsted syngur
nánast í hverju lagi, fyrir utan The
Pop Catastrophe sem Brede nokk-
ur Rörstad syngur með forsprakk-
anum Árna Teiti Ásgeirssyni.
Oft minnir þessi tónlist á sveit-
ir á borð við Bang Gang og Gus
Gus og því má segja að frumleik-
inn sem einkenndi Worm is Green
á fyrstu plötunni sé að mestu horf-
inn með þessum breytingum.
Platan er samt sem áður upp-
full af áhugaverðum, en jafnframt
nokkuð þunglyndislegum popplög-
um. Í raun er þetta fín bakgrunns-
tónlist en sé hún höfð í forgrunni
gæti hún orðið leiðigjörn.
Freyr Bjarnason
Góð í bakgrunninum
WORM IS GREEN: PUSH PLAY
NIÐURSTAÐA:
Frumleikinn er horfinn á nýju plötunni, sem
engu að síður hefur að geyma mörg áhuga-
verð en frekar þunglyndisleg popplög.
Sex nýjar hljómsveitir hafa bæst
við Hróarskelduhátíðina sem
verður haldin í Danmörku í sumar.
Fyrst ber að nefna bresku sveitina
Arctic Monkeys sem hefur verið
að slá í gegn víða um heim með
sína fyrstu plötu, Whatever People
Say I Am, That‘s What I‘m Not.
Einnig hafa bæst við bandarísku
sveitirnar Clap Your Hands Say
Yeah og Coheed & Cambria, Ser-
ena-Maneesh frá Noregi, hin
danska Sterling og Wolfmother
frá Ástralíu. Þess má geta að Clap
Your Hands Say Yeah spilaði á
Iceland Airwaves-tónlistarhátíð-
inni í fyrra við góðar undirtektir.
Áður höfðu stór nöfn á borð við
Morrissey, Deftones, Sigur Rós,
Franz Ferdinand, Tool og Kanye
West stimplað sig inn á hátíðina.
Á Hróarskelduhátíðinni í ár
verður boðið upp á svokallað
„Spoken Word“ og „Poetry Slam“
en þar er lögð áhersla á ljóðaupp-
lestur auk þess sem sögur eru
sagðar. Fer dagskráin fram í tjaldi
tileinkuðu þessum dagskrárlið.
Í „Poetry Slam“ takast þrjú lið
á skipuð skáldum og keppa þau
hvert á móti öðru en einnig keppa
liðsmenn þeirra innbyrðis. Liðin
eru kennd við Fjón, Jótland og
Sjáland og þeir sem vilja taka
þátt með eigin ljóðum geta sent
tölvupóst á eftirfarandi netföng:
sjaelland@poetryslam.dk (Sjá-
land), fyn@poetryslam.dk (Fjónn)
og jylland@poetryslam.dk (Jót-
land).
Arctic Monkeys á Hróarskeldu
KANYE WEST Rapparinn knái treður upp á
Hróarskelduhátíðinni eins og svo margar
aðrar stjörnur. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES
ARCTIC MONKEYS Breska hljómsveitin Arctic Monkeys hefur bæst við Hróarskelduhátíðina.
Bandaríska þokkagyðjan Demi
Moore hefur ekki verið áberandi í
kvikmyndalífinu undanfarið og fer-
ill hennar virðist
stefna beina leið
niður. Samband
hennar við óláta-
belginn Ashton
Kutcher hefur verið
mun meira í frétt-
um en afrek hennar
á hvíta tjaldinu en
nú ætlar Moore að láta sverfa til
stáls. Hefur hún tekið að sér hlut-
verk í spennumynd sem verður
tekin upp í Louisville á næstunni.
Leikstjóri er Brian Evans en önnur
helstu hlutverk eru í höndunum á
Kevin Costner og William Hurt.
Moore mun feta í fótspor Juli-
anne Moore og Jodie Foster en hún
leikur rannsóknarlögreglukonu sem
er á höttunum eftir raðmorðingja.
Hann virðist kunna því vel og
kolfellur fyrir henni en þetta minn-
ir um margt á söguna af Clarice
Sterling og Hannibal Lecter.
Moore í
spennumynd
DEMI MOORE
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
NANNY MCPHEE kl. 2 (400 KR.)
PINK PANTHER kl. 2 (400 KR.) og 8
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 4, 6, 8 og 10
YOURS, MINE & OURS kl. 4 og 6
RENT kl. 10 B.I. 14 ÁRA
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 4, 6.50, 9 og 11.10
RENT kl. 2.40 og 5.20 B.I. 14 ÁRA
CAPOTE kl. 5.30 og 8 B.I. 16 ÁRA
CONTANT GARDENER kl. 2.40 og 10.20 B.I. 16 ÁRA
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15
BIG SÝND Í Í LÚXUS kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA
RENT kl. 8 og 10.45 B.I. 14 ÁRA
YOURS MINE AND OURS kl. 1, 3.30 og 6
PINK PANTHER kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10
NANNY MCPHEE kl. 3.30 og 5.50
WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
ZATHURA M/ÍSL. TALI kl. 1 B.I. 10 ÁRA
TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
HETJUR-NASISTAR kl. 4
STRÁKAR-STRÁKUM kl. 6
Í GINI ROKKSINS kl. 8
TRANSAMERICA kl. 8
SÍÐARI DAGAR kl. 10
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15
SKEMMTU ÞÉR VEL
Á FRÁBÆRRI FJÖLSKYLDUMYND!
UPPLIFÐU MAGNAÐAN
SÖNGLEIKINN!!
STÚTFULL AF
STÓRKOSTLEGRI
TÓNLIST!
2 FYRIR 1
FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR
ÓSKARS-
VERÐLAUNIN
sem besta leik-
kona í aðalhlut-
verki - Reese
Witherspoon
ÓSKARSVERÐLAUNIN
Besta leikkona
í aukahlutverki
Rachel Wisz
8 KRAKKAR.
FORELDRARNIR.
ÞAÐ GETUR ALLT FARIÐ
ÚRSKEIÐIS.
- DÖJ, kvikmyndir.com
ÓSKARSVERÐLAUNIN
sem besti leikari í
aðalhlutverki
STEVE MARTIN
KEVIN KLINE
JEAN RENO
BEYONCÉ
KNOWLES
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
Pink Panther demanturinn er
horfinn og heimsins frægasta
rannsóknarlögregla gerir allt
til þess að klúðra málinu...
Mamma allra
grínmynda er
mætt aftur í
bíó!
Fór beint
á toppin í
Bandaríkjnum
Í REGNBOGANUM
- SV MBL.IS
WWW.XY.IS
200 kr.
afsláttur fyrir
XY félaga
- L.I.B - TOPP5.IS