Fréttablaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 79
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 Bóka›u núna á icelandexpress.is HVER VINNUR LEIKINN? Taktu þátt í HM leik Iceland Express Iceland Express er stolt af flví a› styrkja HM 2006 á S†N. Vi› færum flér HM, hvort sem flú ætlar a› njóta leikjanna í sófanum heima e›a stúkunni sjálfri, flví í vor ver›a áfangasta›ir Iceland Express í fi‡skalandi or›nir flrír talsins: Berlín, Frankfurt Hahn og Friedrichshafen. Af flessu tilefni efnir Iceland Express til spennandi HM leiks. Þeir sem bóka og ferðast með Iceland Express á tímabilinu 12. mars til 12. apríl 2006 fara sjálfkrafa í HM pott og geta unnið ferð fyrir tvo á leik Englands og Trinidad & Tobago á HM 2006, sem fer fram þann 15. júní í Nürnberg. Innifali› er flug og gisting fyrir tvo, bílaleigubíll og tveir mi›ar á leikinn í bo›i Iceland Express og S‡nar. Gildir einungis fyrir n‡jar bókanir. Fer› ver›ur a› vera loki› fyrir 13. apríl. TÓNLIST · TÖLVULEIK IR · DVD OPIÐ 11-19 ALLA DAGA! FRÁ 199,- LAGERSALA SENU FELLSMÚLA 28 (GAMLA WORLD CLASS HÚSINU) ...GERÐU BESTU KAUPIN ���������� ����������������������� Mér hafa verið gefin mýmörg ráð í gegnum tíðina um allt og ekkert. Sum hef ég sannreynt en langflest ekki. Ég hef bæði fengið þau úr fjölmiðlum og frá fólki í kringum mig. Sum heyri ég einu sinni og þau festast í hausnum á mér. Önnur heyri ég einu sinni og man aldrei aftur. Nokkuð mörg þarf ég ekki að muna þar sem amma hringir í mig daglega og minnir mig á þau. Það gildir einu fyrir ömmu hvort ég sé tveggja ára eða þrjátíu og tveggja þar sem hennar ráð eru allt frá því að þvo mér um hendurn- ar upp í uppeldi barnanna minna. Mig langar til að deila með ykkur nokkrum af mínum tilraunum. EINHVERN tímann las ég grein um það að blöðruhálskirtilsvanda- mál karla mætti að miklu leyti forð- ast ef þeir bara pissuðu sitjandi því þannig næðu þeir að tæma blöðruna betur. Greinin orsakaði tvennt í mínu tilfelli. Í fyrsta lagi fór ég að spá í hvort ristilvandamál væru algengari ef við gerðum hinar þarf- irnar okkar standandi líka og í öðru lagi ákvað ég að fyrirbyggja fram- tíðar blöðruhálskirtilvandamál mín hið snarasta. Tilhugsunin um að setjast alltaf niður var fremur nota- leg og ég ákvað að gefa þessu séns. Eftir að hafa prufukeyrt nýju tækn- ina einu sinni reyndi ég að gera mér grein fyrir hvort blaðran væri betur tæmd en áður en það var hægara sagt en gert. Þeim mun meira sem ég hugsaði um hversu tæmd blaðr- an væri, því meira varð mér aftur mál að pissa. Að endingu komst ég að því að þetta væri vítahringur sem bæri að forðast og ég hef ekki reynt þetta aftur síðan. FYRIR nokkrum árum sagði frænka mín mér að samkvæmt þýskri könnun skoruðu þeir ein- staklingar hærra á gáfnavísitölu- prófum sem ávallt gæfu stefnuljós við akstur bifreiða. Þarna sá ég fram á að geta sparað mér að minnsta kosti þrjá mánuði af bóka- lestri. Setu-piss-kenninguna náði ég aldrei almennilega að sannreyna en ég get staðfest að stefnuljósadæm- ið þrælvirkar. Ég hef nefnilega komist að því að á þessum fjórtan árum síðan ég byrjaði að gefa ávallt stefnuljós hefur mér farið fram í lestri, reikningi og almennum mannasiðum. Þetta kalla ég góðan árangur fyrir ekki meiri fyrirhöfn. AÐ lokum get ég sagt ykkur að kenningin um að líkaminn þrífi sig sjálfur eftir nokkrar vikur orsak- aði í mínu tilfelli útbrot og Holly- wood-kúrinn svínvirkar með Egils appelsíni. Ég vona að þið getið nýtt ykkur þessa reynslu mína. Góður ásetningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.