Fréttablaðið - 24.04.2006, Blaðsíða 33
Lýsing: Falleg og björt neðri hæð á þessum frábæra stað í Kópavogi. Sérinngangur,
parket og flísar á öllum gólfum. Einstaklega opin og skemmtileg hönnun. Komið
er inn í forstofu með flísum. Gott hol með parketi og skápum. Stór og björt stofa
og sjónvarpsstofa með parketi og útgang út á verönd. Út frá stofu er stór borðstofa
og opið úr henni inn í mjög rúmgott eldhús. Í eldhúsi er parket á gólfi, vönduð
eikarinnrétting, flísar á milli skápa og vönduð Gorenje-tæki. Á sér herbergjagangi er
gott barnaherbergi með parketi og skáp og hjónaherbergi með parketi og góðum
skápum. Úr holi er gengið inn í annað herbergi með parketi. Baðherbergi er flísalagt
í hólf og gólf með baðkari, góðri innréttingu og glugga. Þvottaherbergi með hillum.
Úti: Verönd og pottur í garði. Bílskúr er góður, 24 fm með rafmagni og hita. Húsið er
nýlega málað, þak nýyfirfarið og nýjar rennur að sögn eiganda.
Annað: Sameiginlegt kyndiherbergi er í húsinu. Rólegur staður. Stutt í skóla, sund og
þjónustu.
200 Kópav.: Björt hæð með sérinngangi
Kópavogsbraut 43: Neðri sérhæð með verönd, potti og bílskúr.
Lögmannsstofa Stefáns Ólafssonar ehf
– Sími 452 4030 – Fax 452 4075 –
– Þverbraut 1 – 540 Blönduós –
– www.logso.net – stefan@logso.net – magnus@logso.net –
Hvammstangi / Blönduós / Skagaströnd / Sauðárkrókur
SKOÐIÐ ÚRVAL FASTEIGNA Á WWW.LOGSO.NET
UPPLÝSINGAR GEFUR MAGNÚS Í SÍMA 452 4030 / 898 5695
VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ.
LÖGMANNSSTOFA STEFÁNS ÓLAFSSONAR ÞVERBRAUT 1, 540 BLÖNDUÓSI
Fr
um
„Undir bláhimni blíðsumars nætur“
Sauðárkrókur - Parhús í byggingu
Ódýrara en lóð í Reykjavík
Iðutún 13 og 15 er parhús í byggingu á Sauðárkróki. Hvor íbúð er 141,7 fm. Þar af er bílskúr 30 fm. Önnur íbúðin
er fokheld, en hin er máluð og tilbúin til að setja upp innréttingar. Hægt er að fá íbúðirnar afhentar eins og þær
standa nú, eða fullfrágengnar að utan og innan.
Verð á fokheldu íbúðinni er kr. 13,4 millj. en hin íbúðin er á kr. 18,9 millj. Þá er aðeins eftir að setja gólfefni, inni-
hurðir, innnréttingar og hreinlætistæki. Gólfhiti er í báum íbúðunum og þær lagnir frágengnar í dýrari íbúðinni. Í
þeirri íbúð hefur verið gengið frá raflögnum og lögnum að hreinlætistækjum.
Gott atvinnuástand er í Skagafirði, þar er mikið sönglíf og góður framhaldsskóli. Því ekki að flytja á Krókinn og kaupa nýja íbúð
með bílskúr fyrir lóðaverð eins og það gerist nú í Reykjavík. Skíðalyftan hefur verið opin í allan vetur og hestamennska í Skaga-
firði meiri en nokkru sinni fyrr.
ESKIVELLIR 7: Erum með í sölu
stórglæsilegt lyftufjölbýli á Völlunum
í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26
stæðum í bílakjallara. Afar vandaður
frágangur, m.a. opnanlegt öryggis-
gler fyrir svölum. Sérinng. af svölum.
2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj.
4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj.
Traustir verktakar, ER-verktakar.
Nánari upplýsingar og teikningar á
skrifstofu okkar.
Hæðir
MÝRARGATA, HF. Nýkomin í
einkasölu mjög falleg og mikið end-
urnýjuð sérhæð ásamt sérstæðum
bílskúr á góðum stað miðsvæðis í
Hafnarfirði. Nýtt parket á gólfum,
eldhúsið allt nýendurnýjað og einnig
baðherbergi. þrjú svefnherbergi.
Verð kr. 27,9 millj.
4-5 herb.
MIÐVANGUR. Nýkomin í sölu mjög
falleg og mikið endurnýjuð íbúð á
annarri hæð í góðu fjölbýli. Fjölbýlið
allt klætt að utan með áli, yfirbyggð-
ar svalir. Parket og flísar á gólfum,
nýleg glæsileg eldhúsinnrétting. Gott
sjónvarpshol og þvottaherbergi í
íbúð. Verð kr. 23,9 millj.
Í smíðum
DREKAVELLIR. Erum með í sölu
stórglæsilegt fjórbýli á Völlunum.
Stærð íbúða frá 107-155 fm. Bílskúr
með stóru íbúðunum. Þessar íbúðir
verða standsettar á einstaklega
vandaðan og glæsilegan hátt. Inn-
réttingar frá Brúnás, flísar frá Flísa-
búðinni, hornbaðkar með nuddi o.fl.,
o.fl. Stórar hornsvalir. Nánari upplýs-
ingar og teikningar hjá Fasteigna-
stofunni, s. 565 5522.
KIRKJUVELLIR 3. Í smíðum
glæsilegt 7 hæða lyftufjölbýli með
27 íbúðum á góðum stað á Völlun-
um. Íbúðirnar skilast fullbúnar skv.
skilalýsingu. Mjög góð hönnun á
íbúðunum, einungis fjórar íbúðir á
palli og því allar íbúðir horníbúðir
og því mjög bjartar. Rúmgóðar L
svalir með öllum íbúðum. Upplýs-
ingar, teikningar og skilalýsingar á
skrifstofu Fasteignastofunnar.
3ja herb.
ÞRASTARÁS. Nýkomin í einkasölu
glæsileg 95 fm íbúð á 2. hæð í við-
haldslitlu fjölbýli. Fallegt parket og
flísar á gólfum. Glæsilegt eldhús og
afar vandað rafmagn í íbúð. Magnað
útsýni úr íbúðinni. Verð 21,5 millj.
2ja herb.
ARNARHRAUN. Nýkomið í einkas.
góð 63 fm. 2ja herbergja íbúð á góð-
um stað miðsvæðis í Hafnarfirði.
Parket á gólfum, fallegt útsýni yfir
miðbæinn. Tvær hliðar á fjölbýlinu
klæddar. Verð kr. 12,8 millj.
FURUGERÐI. R.VÍK. Nýkomin í
einkas. mjög falleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð með sérgarði á þessum vin-
sæla stað í Gerðunum. Nýtt parket á
gólfum. Björt og rúmgóð stofa. Verð
kr. 16,7 millj.
Atvinnuhúsnæði
EYRARTRÖÐ. Nýkomið í sölu mjög
gott ca 1200 fm. iðnaðarhúsnæði á
góðum stað í nálægð við höfnina í
Hafnarfirði. Húsnæðið skiptis í tvo
eignarhluta og því auðvelt að skipta
eigninni í tvo hluta. Góðar innkeyrslu-
dyr. Verð kr. 129.000 millj.
Í smíðum
Fífuvellir:
Einstaklega glæsilegt einlyft einbýlishús á góðum stað á Völlunum.
Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og glæsileg gólfefni. Fjögur svefn-
herbergi eru í húsinu, góður 31 fm. bílskúr. Myndir á fasteignastofan.is
FASTEIGNASTOFAN HEFUR
FLUTT Í NÝTT OG GLÆSILEGT
HÚSNÆÐI VIÐ FJARÐARGÖTU 19,
VIÐ HLIÐINA Á GLITNI.
Fr
um
Fjarðargötu 19
MIKIL SALA
VANTAR EIGNIR
www. fasteignastofan. is � Sími 565 5522