Fréttablaðið - 24.04.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.04.2006, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 13 Fimm verkefni sem lúta að víð- tækum rannsóknum á Öræfa- jökli og áhrifum hans á landmót- un, byggð og mannlíf í Öræfum hlutu styrki úr Kvískerjasjóði að þessu sinni. Sjóðnum er ætlað að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúrufari og menningarminj- um í Austur-Skaftafellssýslu en hann var stofnaður til heiðurs systkinunum á Kvískerjum. Verkefnin sem um ræðir nefnast: Eldgos í Öræfajökli 1362, Landslag og jöklar í nágrenni Kvískerja við land- nám, Úttekt á jarðminjum í Skaftafellsþjóðgarði, Jökulhlaup af völdum eldgosa í Öræfajökli og Rannsóknarholur vegna forn- leifa í Öræfum. Að auki voru tvö önnur verk- efni styrkt og snúast þau annars vegar um athuganir á tófulífi í Öræfasveit og hins vegar skrán- ingu fræðastarfs Kvískerja- bræðra, rannsóknarmönnum framtíðarinnar til hagsbóta. Fjöldi fræðimanna kemur að verkefnunum. Í stjórn Kvískerjasjóðs eru Sigurlaug Gissurardóttir sem er formaður, Albert Eymundsson og Einar Sveinbjörnsson. Öræfajökull kannaður ÖRÆFAJÖKULL Fimm verkefni sem lúta að rannsóknum á jöklinum hlutu styrki úr Kvískerjasjóði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff sækja Austur-Skaft- fellinga heim í opinberri heim- sókn á morgun og miðvikudag. Fyrri deginum verður að mestu varið á Höfn í Hornafirði þar sem skólar, fyrirtæki og stofnanir verða heimsótt en dagskránni þann daginn lýkur með fjölskyldu- hátíð í íþróttahúsinu. Á miðvikudaginn verður meðal annars farið í Lón auk þess sem forsetinn ávarpar ráðstefnu um skapandi atvinnugreinar á Höfn. Á heimleiðinni verður komið við á bæjum og í skólum og heilsað upp á fólk. - bþs Forsetahjónin í ferðalag: Heimsækja A- Skaftafellssýslu Á LEIÐ Í FERÐALAG Forsetahjónin heim- sækja Austur-Skaftfellinga á morgun. Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur og Joris Rademaker myndlistarmaður hafa verið valin bæjarlistamenn á Akureyri. Til- kynnt var um valið á vorkomu menningarmálanefndar bæjarins á sumardaginn fyrsta en viður- kenningunum fylgja starfslaun listamanna frá júní í ár til maí á næsta ári. Brynhildur hefur hlotið verð- laun fyrir barnabækur sínar en á meðal verka hennar eru endur- sagnir Íslendingasagnanna fyrir börn. Joris er fæddur í Hollandi en hefur tekið virkan þátt í myndlist- arlífinu á Akureyri frá því hann flutti til bæjarins árið 1991. - kk Bæjarlistamenn á Akureyri: Brynhildur og Joris valin TILKYNNT UM VALIÐ Brynhildur Þórarins- dóttir tók við blómum úr höndum Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur, formanns menning- armálanefndar, en Joris Rademaker var fjarverandi. FRÉTTABLAÐIÐ/KK HUGSAÐ UM HEILSUNA Górilluunginn Kimani, sem býr í dýragarðinum í Boston í Bandaríkjunum, vill halda línunum í lagi og borðar bara grænmeti. Hann er eins og hálfs árs og enn undir verndarvæng móður sinnar Kiki. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.