Fréttablaðið - 24.04.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 24.04.2006, Blaðsíða 63
Hefur flú fengi› i›gjaldayfirliti›? Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2005. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina nóvember og desember sl. vanti á yfirlitið. Mikilvægt a› bera saman yfirlit og launase›la! Ef þú hefur ekki fengið yfirlit, þótt iðgjald hafi verið dregið af launum þínum eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá hafðu samband við viðkomandi fyrirtæki og/eða innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. júní nk. Gættu réttar flíns! Mikilvægt er að fylgjast með að iðgjöldin til lífeyrissjóðsins sem fram koma á yfirlitinu séu í samræmi við launaseðla, því verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt lífeyrisréttindi glatast. E N N E M M • N M 2 1 4 0 0 • s ia .i s Skrifstofa sjó›sins er opin frá kl. 8.30–16.30, Húsi verslunarinnar 5. hæ›, 103 Reykjavík Til sjó›félaga www.live.is Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 23 Í tilefni þess að þrjú ár eru liðin frá því að verkefnið Lestrar- menning í Reykjanesbæ hófst formlega er efnt til hófs í Bóka- safni Reykjanesbæjar. Á tíma- mótunum verða ný veggspjöld verkefnisins kynnt og farið yfir árangurinn og helstu viðburði. Einnig verða viðraðar áætlanir um framhald verkefnisins sem mun nú halda áfram þótt upphaf- lega hafi verið gert ráð fyrir að það yrði einungis þriggja ára þró- unarverkefni. Hófið hefst klukkan 15 og eru allir velkomnir. Lestrarmenningin þriggja ára LESTRARMENNING Í REYKJANESBÆ Efnt verður til hófs í Bókasafni Reykjaness í dag. AFMÆLI Bára Grímsdóttir tónskáld er 46 ára. Friðrik Karlsson gítarleikari er 46 ára. Guðrún Þórðardóttir leik- kona er 49 ára. Geir Jón Þórisson lögreglu- maður er 54 ára. Mest lesna viðskiptablaðið AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Sa m kv æ m t f jö lm ið la kö nn un G al lu p ok tó be r 2 00 5. HVÍLD Á GRASFLÖTINNI Þessir indversku menn á besta aldri sleiktu síðustu sólar- geisla dagsins í Nýju-Delí. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Jón Ísberg, fyrrverandi sýslumaður, er 82 ára. FÆDDUST ÞENNAN DAG 1904 Willem de Kooning, bandarískur málari af hol- lenskum ættum. 1897 Manuel Ávila Camacho, forseti Mexíkó. 1856 Henri Philippe Pétain, franskur hermaður og stjórn- málaskörungur. 1845 Carl Spitteler, svissnesk- ur rithöfundur og nóbelsverð- launahafi. 1580 Vincent de Paul, fransk- ur dýrðlingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.