Fréttablaðið - 24.04.2006, Síða 63

Fréttablaðið - 24.04.2006, Síða 63
Hefur flú fengi› i›gjaldayfirliti›? Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2005. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina nóvember og desember sl. vanti á yfirlitið. Mikilvægt a› bera saman yfirlit og launase›la! Ef þú hefur ekki fengið yfirlit, þótt iðgjald hafi verið dregið af launum þínum eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá hafðu samband við viðkomandi fyrirtæki og/eða innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. júní nk. Gættu réttar flíns! Mikilvægt er að fylgjast með að iðgjöldin til lífeyrissjóðsins sem fram koma á yfirlitinu séu í samræmi við launaseðla, því verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt lífeyrisréttindi glatast. E N N E M M • N M 2 1 4 0 0 • s ia .i s Skrifstofa sjó›sins er opin frá kl. 8.30–16.30, Húsi verslunarinnar 5. hæ›, 103 Reykjavík Til sjó›félaga www.live.is Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is MÁNUDAGUR 24. apríl 2006 23 Í tilefni þess að þrjú ár eru liðin frá því að verkefnið Lestrar- menning í Reykjanesbæ hófst formlega er efnt til hófs í Bóka- safni Reykjanesbæjar. Á tíma- mótunum verða ný veggspjöld verkefnisins kynnt og farið yfir árangurinn og helstu viðburði. Einnig verða viðraðar áætlanir um framhald verkefnisins sem mun nú halda áfram þótt upphaf- lega hafi verið gert ráð fyrir að það yrði einungis þriggja ára þró- unarverkefni. Hófið hefst klukkan 15 og eru allir velkomnir. Lestrarmenningin þriggja ára LESTRARMENNING Í REYKJANESBÆ Efnt verður til hófs í Bókasafni Reykjaness í dag. AFMÆLI Bára Grímsdóttir tónskáld er 46 ára. Friðrik Karlsson gítarleikari er 46 ára. Guðrún Þórðardóttir leik- kona er 49 ára. Geir Jón Þórisson lögreglu- maður er 54 ára. Mest lesna viðskiptablaðið AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Sa m kv æ m t f jö lm ið la kö nn un G al lu p ok tó be r 2 00 5. HVÍLD Á GRASFLÖTINNI Þessir indversku menn á besta aldri sleiktu síðustu sólar- geisla dagsins í Nýju-Delí. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Jón Ísberg, fyrrverandi sýslumaður, er 82 ára. FÆDDUST ÞENNAN DAG 1904 Willem de Kooning, bandarískur málari af hol- lenskum ættum. 1897 Manuel Ávila Camacho, forseti Mexíkó. 1856 Henri Philippe Pétain, franskur hermaður og stjórn- málaskörungur. 1845 Carl Spitteler, svissnesk- ur rithöfundur og nóbelsverð- launahafi. 1580 Vincent de Paul, fransk- ur dýrðlingur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.