Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 29
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Ef það er eitthvað sem Jón Gestur Sörtveit þekkir vel þá er það kaffibaunin og hvernig á að njóta góðs kaffibolla. Jón Gestur Sörtveit kaffi- meistari er fróður um sögu og gerð kaffidrykkja enda kenn- ir hann á námskeiðum hjá Lavazza-kaffiskólanum á Íslandi. „Í raun heitir skólinn Lavazza Training Center og er hluti af alþjóðlegri keðju,“ segir Jón. „Það verða nokkur námskeið í maí fyrir almenn- ing. Þar verður farið yfir sögu kaffisins, hver sé besta uppá- hellingin fyrir hinar ýmsu gerðir af kaffikönnum, nem- endur læra að laga góða kaffi- drykki, flóa mjólk og lag- skipta drykkjum.“ Spurður hvort hann sjái algerlega um kaffigerð og uppáhellingar heima fyrir segist Jón ekki geta neitað því. „Já, kaffið er svolítið á minni könnu,“ segir Jón og hlær. „En ég er kominn með sjálfvirka kaffivél sem malar í hvern bolla þegar hún hellir upp á. Sumum finnst mikil- vægt að eiga uppþvottavél en mér finnst mikilvægt að eiga kaffivél.“ Jón segist einnig vera ákaflega vinsæll í tjaldferða- lögum því stálmokkakannan fylgir honum ávallt. „Ég hvet fólk til að kaupa sér svona fyrir sumarið frekar en að vera með instant-kaffi. Kann- an er bara sett á prímus og maður fær rjúkandi og góða uppáhellingu.“ Uppskriftina, sem Jón gefur lesendum, fékk hann hjá lærimeistara sínum og má sjá á síðu 2. johannas@frettabladid.is Kaffið er á minni könnu Jón Gestur Sörtveit er hæstánægður með kaffivélina sína nýju enda metur hann fátt meira en að fá góðan kaffibolla. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON GÓÐAN DAG! Í dag er föstudagurinn 28. apríl, 118. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 5.11 13.25 21.42 Akureyri 4.44 13.10 21.38 NÝTT Í BLAND VIÐ HIÐ GAMLA Kaffi París hefur opnað á ný eftir endurbætur. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á matseðlinum. MATUR 2 ÍSLENDINGAR NÝTA TILBOÐIN VEL Neytendasamtökin aðstoða þá sem telja sig hlunnfarna í viðskipt- um við verslanir og önnur fyrirtæki. TILBOÐ 6 Hagkaup í Skeifunni og á Akureyri bjóða sumardekk á góðu verði. Fimmtíu fyrstu sem kaupa heilan umgang fá 50% afslátt af umfelgun. Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara er haldinn á Ísafirði um helgina. Nánari upplýsingar á www.chef.is ALLT HITT [MATUR OG TILBOÐ] Risastór markaður með geisladiska, DVD, músík og myndir hefur opnað í gamla Blómavalshúsinu í Sigtúni 40. Að markaðnum standa Bergvík, 12 Tónar, Músík ehf, Músík og myndir og Culture Company. Hægt er að fá mikið úrval af tónlist og bíómyndum á góðu verði. Sem dæmi má taka geisladisk með söngkonunni Hönsu á 999 krónur, tónlistina úr Litlu hryllingsbúðinni á 1.499 krónur. Meðal annarra frægra má nefna Ragnheiði Gröndal, Emilíönu Torrini og Dionne Warwick. Markaður í Sigtúninu HÚSNÆÐI BÓMAVALS Í SIGTÚNI HEFUR FENGIÐ NÝJAN TILGANG. Nú flæðir tónlistin um ganga gamla Blómavalshússins í Sigtúni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.