Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 113

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 113
Okkur hefur tekist að koma afurðunum ferskum á Japansmarkað og það kunna heimamenn vel að meta. það freistar þess að ná fótfestu á markaðnum. Til þessa hefur mest athygli beinst að vikulegum útflutningi á fiski til Jap- an. En innflutningur er einnig orðinn talsverður bæði frá Evrópu og annars staðar frá. Fyrirtækið er nú að tengj- ast miklu vörusöfnunarneti á megin- landi Evrópu sem á að geta aukið þjónustuna við innflytjendur til muna. Flugfax hf. hefur staðið fyrir útflutn- ingi á hrossum með leiguflugvélum vestur um haf og sér auk þess um afgreiðslu flugvéla frá Flying Tigers sem lenda á Keflavíkurflugvelli óháð vöruflutningum til íslands. Guðmund- ur segir að vélar félagsins hafi lent 24 sinnum á Keflavíkurflugvelli í mars til að taka hér eldsneyti og vegna vöru- flutninga. Þessi starfsemi skilar vit- anlega tekjum til íslendinga, bæði vegna eldsneytissölu og vegna þjón- ustu- og afgreiðslugjalda. Guðmundur segir að um þessar mundir sé Flugfax hf. að hefja mark- aðsátak til að vekja athygli á starf- seminni. „Við höfum notað síðustu mánuði til að festa rætur í útflutningn- um. Ætlun okkar er að standa þannig að málum að við náum að hafa tök á því sem við erum að gera. Álagið hef- ur verið mikið í vetur á meðan við höfum verið að koma okkur fyrir. Nú er Flugfax hf. komið í hentugt hús- næði á Suðurlandsbraut 16 og þar höf- um við góða stækkunarmöguleika. Þar verður einnig vöruafgreiðsla fyrir innflutninginn. Ætlun okkar er þó að reyna svo lengi sem unnt er að reka fyrirtækið með lágmarksmannafla. En framundan er að vekja athygli á þjónustu okkar. Flugvélar Flying Tig- ers flytja allar vörur á til þess gerðum pöllum. Pöllunum fylgja ýmsir kostir eins og t.d. það að vörumeðferðin verður betri, lestun og losun auðveld- ari og hægt er að flytja einstaka stærri hluti. Síðast en ekki síst ber að geta þess að við teljum okkur vera fyllilega samkeppnisfæra við íslensku flugfélögin hvað verð varðar. “ Að lokum sagði Guðmundur Þor- móðsson að opnun Flugfax hf. á þess- ari nýju flugleið til Japan hefði fengið jákvæðar viðtökur bæði hér heima og í Japan. „Útflutningsráð íslands, SH og fleiri útflytjendur hafa tekið þessu afar vel og Japanir virðast vera ánægðir. Okkur tekst að koma afurð- unum ferskum á Japansmarkað og það kunna þeir vel að meta. Og við skulum ekki gleyma því að Japanir eru meðal kröfuhörðustu þjóða heims.“ 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.