Fréttablaðið - 07.05.2006, Page 75

Fréttablaðið - 07.05.2006, Page 75
35 SMÁAUGLÝSINGAR SUNNUDAGUR 7. maí Af sérstökum ástæðum er til sölu ónotað Peg-Pérgo barnavagn og kerra, ítölsk gæði. Selst á 50 þús. saman. Uppl. í s. 865 9356 & 561 7532. Til sölu Simo barnavagn með burðarúmi, barnarúm fyrir 0-2ja ára með góðri springdýnu og tilheyrandi, matarstóll, hlaupagrind og ýmislegt fleira fyrir unga- barn. Uppl. í s. 822 8408. Til sölu Dalmatiner hvolpar. Ættbók HRFÍ, örmmerktir, bólusettir o.a.t.h. Upplýsingar s. 893 3985. Tilboðsverð þessa helgi. Af- hentir 12. maí. www.hibyliogskip.is & addiat@islandia.is 3 sætir 9 vikna kettlingar óska eftir góðu heimili. Uppl. í s. 893 2309. Til sölu Stóri Dan hvolpar. Rétt litablanda. Húsvanir. Visa/Euro. Uppl. í s. 822 7209. Gisting á Spáni Íbúð til leigu í Costa Brava og Menorca í sumar. Og í Barcelona í haust. Uppl.í s. 899 5863 www.helenjonsson.ws Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa. Margra ára reynsla. S. 692 5133. Skrúður frá Berjanesi verður á húsnotkun í Þorlákshöfn frá 15 mai til 15 júni. Skrúð- ur er móvindóttskjóttur, þægur með allan gang. S. 663 6507. Orlofsíbúðir til leigu á góðum stað í Vest- mannaeyjum. Eigum enn eftir eitthvað af lausum dögum í sumar. Sími 567 0790 & 864 4020. Splunkuný 70 fm íbúð með húsgögnum til leigu á Amager, stutt í bæinn og á strönd. Uppl. í s. 0045 21942777. Lausar íbúðir Leiguliðar ehf. Nokkrar íbúðir að losna sjá www.leigulidar.is. 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinngang á sv. 108. Leiga 70 þús. á mán. m. hita og raf. Reykl. og reglus. áskilin. S. 693 7409 e. kl. 18. 5 herb. sérðhæð, 175 fm m. bílskúr. Til leigu á Holtinu í Hfj. Frá júlí í minnst 1 ár. Uppl. í s. 664 5584 & kvv@mi.is. Íbúð með öllum hús- gögnum til leigu frá miðjum maí 3ja herb. íbúð í Stórholti og önnur 3ja herb. íbúð á Leifs- götu. Leigist í styttri tíma. Tilvalið fyrir fyrir- tæki sem taka á móti erlendum starfs- mönnum tímabundið. Áhugasamir sendi tilboð á smaar@frett.is merkt “Íbúð með húsgögnum” Snyrtileg íbúð óskast. Hjón óska eftir snyrtilegri 3ja herbergja íbúð í langtímaleigu. Helst á svæði 104,105,108 eða þar í kring. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsing- ar í síma 892 2752 & 568 6037 Rúmlega fertugur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð ca 50-60 þús. á mán, óuppgefið, meðmæli. S. 868 2720 e.kl. 14. S.O.S 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði sem fyrst. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgegni heitið. Uppl. í s. 695 9906, Halldóra. Óska eftir góðum 2-3ja herb. íbúðum til leigu. Uppl. í s. 848 5466. Byggingafyrirtæki óskar eftir leiguhús- næðum fyrir 7 starfsmenn. Herbergi eða 4-5 herb. íbúð. Uppl. í s. 865 3015. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til lang- tímaleigu, helst í Kópavogi, Garðabæ eða Seljahverfi, reglusemi og góðri umgengni heitið, öruggar greiðslur. Uppl. í s. 692 9528. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst/sept. með langtímaleigu í huga. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 866 6637. Óska eftir góðri 2 -3 herb. í Rvk. eða Mosó til leigu. Snyrtilegri ummgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Fyrirfr.gr. ef óskað er. Uppl. í s. 899 3330 Helgi. Við erum par og unglingur og okkur vant- ar íbúð á leigu í rvk. Leigutími 1-5 ár. Skilvíum greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er. S. 692 4686 eða gusta@visir.is Reyklaust háskólapar vantar 2 herb. íbúð á höfuðborgarsv. Verð 50-60 þús. kr. S. 695 3066 & 866 2042. Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 869 6244. Sumarhús/veiðihús Gamall og góður lítill A-bústaður selst til flutnings. V. 650.000. Nánari uppl. í s. 664 3137 & 692 1935. Til sölu sumarbústaðalóð í Grímsnes og Grafningshr. Uppl. í s. 899 6338 & 699 6526. Óska eftir sumarhúsi eða heilsárshúsi 80- 100 fm til flutnings. Uppl. í s. 897 6121. Til leigu 562 fm við Smiðjuveg. Lofth 3,3 m, innk.hurð og góðir gluggar, næg bílast. Hægt að sk.í minni ein.Uppl. í síma 8930420 eða 5871590, Guðmundur. Til Leigu Glæsilegt fullbúið iðnaðarhúsnæði, við Steinhellu í Hafnarfirði, 6-7 metra lofthæð innkeyrsluhurð, laust strax, leiga er 1100 kr. á fm auk vsk. Uppl. í s. 895 3000. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirn- ar. 16 fm vinnuskúr til sölu. Uppl í s. 847 8446. Viltu koma í Pizza Hut liðið? Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu starfsfólki í veitingasal og í eldhús. Um er að ræða hlutastarf. Lágmarksaldur er 18 ára. Áhugasamir sendi inn umsóknir á loa@pizzahut.is eða hafa samband við veitingastjóra á Pizza Hut Smáralind eða Sprengisandi. Segafredo Espresso Lækj- artorgi Óskar eftir að ráða starfsmann í sumar- afleysingar, einnig óskum við eftir mann- eskju í helgarvinnu. Reynsla skilyrði. Uppl. í síma 899 9795 Oliver. Umsóknareyðu- blöð einnig á staðnum. Au pair England. Ísl læknahjón óska eftir barngóðri stúlku t a gæta 8 mán drengs í 3-4 klst á dag í 6-12 mán. Uppl í s 004419922746723 og lapsurg@blu- eyonder.co.uk Getum bætt við vönum starfsmönnum á hjólbarðaverkstæði og smurstöðvar á Ak- ureyri og á Egilsstöðum. Dekkjahöllin, s.4623002 & 4712002 Múrgæði ehf Óskar eftir að ráða Múrara eða menn vana múrverki, mikil vinna , góð laun í boði. Uppl í s 660 4490. 660 4494 660 4469. Óskum eftir að ráða rafvirkja. Uppl. í s. 694 1500 á vinnutíma. Rafboði. Galileo óskar eftir yfirkokk, kokk og starfs- fólk í sal. Uppl. gefur Logi í síma 820 5888 Handlaginn mann vantar til starfa við húsaviðgerðir o.fl. S. 616 1569. Lagnafélagið ehf Lagnafélagið ehf óskar eftir mönnum í pípulagnir. S. 695 3161. Óska eftir að ráða duglegan og reglusam- an starfsmann í hitaveitulagnir o.fl. Gröfu- réttindi æskileg. Uppl. í s. 892 1919. Nonnabiti Starfskraftur óskast í fullt starf og hluta- starf. Reyklaus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840 eða á staðnum Nonnabita Hafnar- stræti 11. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast. Uppl. í s. 533 1227. Starfskraftur óskast í efnalaug og þvottahús í Hafnafirði. Uppl. í s. 565 3895. Húsgagnaverslun í Rvk. óskar eftir reyklausum starfskrafti í útkeyrslu og al- menn lagerstörf sem allra fyrst. Ekki yngri en 20 ára. Reynsla æskileg en ekki nauð- synleg. Uppl. Jón í s. 869 9282 eða eg- ill@betrabak.is Stafsfólk í Garðvinnu Óska eftir starfskröftum í garðslátt og um- hirðu. Uppl í 691 9151. Garðlíf. Verkamenn / skólafólk / byggingavinna. Vantar fólk í almenna verkamannavinnu. Upplýsingar í GSM 820 3730. Ræsting Gæðaræsting ehf. óskar eftir starfsmönn- um í ræstingar á svæði 110 eftir kl. 17. Uppl. í s. 891 7515. Vegmerking ehf. Óskum eftir meiraprófs- bílsstjórum til starfa í sumar Mikil vinna í boði. Upplýsingar í síma 896 5860 & 586 1389. Eldra fólk Leitum að fólki 35 ára og eldra til úthring- inga, eftirlaunaþegar koma einnig til greina. Uppl. veitir Elí í s. 659 2107. Snyrtifræðinemi eða snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu strax. Gervinaglákunn- átta nauðsynleg. Uppl. í s. 862 8257. Óska eftir starfi við bók- hald er með bókhaldsnám frá NTV á Navision, meðaleinkunn 9.5. Uppl. í s. 697 6567. Viðskiptalögfræðingur óskar eftir góðri vinnu. Uppl. í s. 616 1552. Opið hús verður miðvikudaginn 19. apríl. kl. 19:30. Þema kvöldsins er hugleiðsla kynning á starfsemi og fræðsla. Allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Hús opn- ar klukkan 19:00. Uppl. Kærleikssetrið S. 567-5088 www.kaerleikssetrid.is Bingó í kvöld. Vinabær. Símaspjall 908-6666. Ég heiti Rósa og er til í símapjall. Opið allan sólarhringinn. Enginn bið nema að ég sé að tala. Spjall fyrir samkynhn. KK, aðeins kr. 4,90 mín m/korti, s. 535 9988. Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær. Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skipholti 33 Leikir Einkamál Ýmislegt Tilkynningar Atvinna óskast Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6, 109 Reykja- vík Óskar eftir brosmildu starfsfólki í vaktavinnu annars vegar og kvöld- og helgarvinnu hinsvegar. Upplýsingar fást á staðnum og í síma 587 7010. Hjá Dóra í Mjódd Erum að leita að röskum og snyrtilegum starfsmanni til af- greiðslu á heitum mat, undirbún- ingi, frágangi og öðrum eldhús- störfum. Frekari uppl. á staðnum eða í síma 567 5318 & 557 3910. Loftorka Reykjavík. Óskar eftir vönum meiraprófsbíl- stjóra á trailer. Upplýsingar í síma 565 0877. Frábær vinnustaður, skemmtilegt fólk og rót- gróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Erum með laus störf í vaktavinnu og kvöld- og helgarvinnu bæði í sal og í eldhúsi. Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. Umsækjendur þurfa að geta byrjað í maí. Gluggasmiðjan ehf. Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3, óskar eftir að ráða iðnaðarmenn og laghenta menn í ál- og tré- deild fyrirtækisins. Upplýsingar gefa Pétur Þórar- insson og Gunnar Guðjónsson á staðnum eða í síma 577 5050. Bakari óskast í auka- vinnu Vantar bakara í tertuskreytingar á Kaffi Mílanó. Vinnutími 2-3 klst. á dag. Upplýsingar á staðnum frá 8-10. Afgreiðsla og Vaktstjórn Viltu vinna með skemmtilegu fólki? Ertu dugleg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hentar best fólki 18-40 ára en all- ir umsækjendur velkomnir! Hvort sem þú vilt vera í fullu starfi eða kvöldvinnu þá höfum við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum stöðum á höfuðborgasvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri (Óttar) í síma 898 2130, milli 9:00-17:00. Umsókn- ir á aktutaktu.is og á stöðunum. Íspan Íspan óskar eftir að ráða starfs- menn til verksmiðjustarfa. Ekki er um sumarstarf að ræða. Uppl. á staðnum veitir Sveinn Geir verkstjóri. Íspan Smiðju- vegi 7, 200 Kópavogi. Mothers and Others! Help needed! Part time $500 - $2000 Full time $2000 - $8000 Full training www.123ibo.com www.123ibo.com Hressingarskálinn Aust- urstræti Langar þig til að vinna á skemmtilegum vinnustað þar sem gott viðmót skiptir máli. Hressó auglýsir eftir fólki til að vinna í afgreiðslu. Fullt starf og hlutastarf i boði. Upplýsingar í síma 862 1118 eða fyllið út eyðublað á Hressó, Austurstræti 20. Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Einstaklingsíbúð í Köben til sölu! Skemmtileg einstaklingsíbúð til sölu í Hvidovre rétt fyrir utan Köben. Nánari uppl. í s. 660 7595. Húsnæði til sölu íbúð óskast Einstaklings eða stúdíó íbúð óskast til leigu. Er maður á miðj- um aldri. Reglusamur, reyklaus, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 697-4049 Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Hestamennska Fyrir veiðimenn Gisting Hundaræktin Dalsmynni Hundaræktun Dalsmynni auglýsir. Pomeranian hvolpar til sölu. Upplýsingar í s. 566 8417. Dýrahald Barnavörur Á einhver Tæknilegó kubba? Býr einhver svo vel að eiga tækni- legó kubba sem ekki er verið að nota lengur? Ef svo er væru þeir þakksamlega þegnir af nemend- um Vesturbæjarskóla til að nota í skólastarfinu. Við getum að sjálf- sögðu sótt þá ef þú vilt. Hafðu samband við ritara skól- ans í síma 562 2296. Gefins SUMARHÚSALÓÐIRFÖNDURTIL SÖLU Fondurstofan.is ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! Í perlusauminn, skartgripagerðina, kortagerðina, skrappbooking ofl. ofl. Námskeið í skartgripagerð ofl. Fondurstofan.is Síðumúli 15, 2 hæð S. 553-1800 Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-14 F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.