Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 22
[ ] Danshópurinn Út og suður, sem skipaður er eldri borgurum, tekur sporið minnst einu sinni í viku. „Þetta er einhver besta leikfimi sem völ er á,“ er samdóma álit félaganna í Út og suður á línu- dansunum. Þeir segjast erfiða og svitna hæfilega þó að kennarinn sleppi þeim við svæsnustu snún- inga sveitadansanna úr villta vestrinu. Ekta sveitatónlist hljómar af diskum og gleði og góðlátlegt grín einkennir hópinn, sem reyn- ir að hittast vikulega til að sletta úr klaufunum. Samtals eru 25 manns í hópnum en ýmis forföll geta hamlað því að allir mæti í einu. Sumir hafa verið með í þrjú til fjögur ár með hópnum, aðrir byrjuðu í haust og enn aðrir eftir síðustu áramót. Þegar Fréttablaðið mætir á staðinn er verið að æfa fyrir sýn- ingu síðar um daginn á Vorhátíð félags- og þjónustumiðstöðvar- innar í Bólstaðarhlíð. Dansspor- in eru stigin af öryggi undir stjórn Jónu Þórunnar Vernharðs- dóttur. Línudans er góð líkamsrækt Línudansarnir sameina leikfimi og skemmtun. Jóna Þórunn stjórnar „með harðri hendi“. Tuttugu og fimm manns æfa reglulega línudans með Út og suður. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Umhverfissvið Reykjavíkur- borgar keypti fjögur reiðhjól til notkunar fyrir starfsmenn. Vegna átaksins Hjólað í vinnuna sem hófst í síðustu viku keypti Umhverfissvið Reykjavíkurborg- ar fjögur hjól sem ætluð eru starfsfólki til notkunar í vinnu, til dæmis til að fara á fundi eða í eftirlit. Ellý Katrín Guðmunds- dóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar, segir að Umhverfissvið vilji með þessu sýna gott fordæmi og hún vonast til að starfsmenn þess verði dug- legir að nota hjólin sem vinnu- tæki. Ellý segir að hjólunum hafi verið vel tekið og það hafi mjög góð áhrif á starfsmenn að hjóla á milli staða, fá sér ferskt loft og hreyfa sig aðeins. Hún vonast til að fleiri fyrirtæki og stofnanir kaupi hjól fyrir starfsmenn sína því það sé til bóta bæði fyrir umhverfið og heilsu allra. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hjóla á fundi á nýjum hjólum Starfsfólk Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar getur nú hjólað í vinnunni. Þó svo að sólin sé skemmtileg getur hún verið skaðleg. Sólin hér á landi er sérstaklega varasöm. Förum því varlega. Laugavegi 2 - 101 Reykjavík - Sími 552 1103 - www.jurtaapotek.is Við veitum faglega ráðgjöf ������������������������������ ��������������� ������� �������������������������������������������������� Verslun Vítamin.is - Gránufélagsgötu 4 (JMJ Húsi) s. 466 2100. Opið mán-fös 16-18.30 & laug 11-13. Heitustu vörurnar Verslun Vítamin.is - Ármúla 32 s. 544 8000 • Opið mán-fös 10-18 & laug 11-15 5.900kr 3.600kr 3.900kr Fyrir magann og hátt sýrustig Útsölustaðir m.a: Yggdrasill, Fjarðarkaup, Maður lifandi í Borgartúni og Hæðarsmára, Lífsins Lind í Hagkaupum, Lyfjaval í Mjódd og Hæðarsmára og Lyfja á Selfossi. S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet.is/heilsuhorn Póstsendum um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.