Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 34
14
TILKYNNINGAR
9. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR
Auglýsing
um tillögu að breyttu deiliskipulagi
hringtorgs við Ölfusárbú á Selfossi.
Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr.73/1997
með síðari breytingum, auglýsir bæjarstjórn sveitarfé-
lagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi hring-
torgs við Ölfusárbrú og á Austurvegi að Sigtúni á Sel-
fossi.
Gerðar eru eftirfarandi breytingar á deiliskipulaginu á
þeim hluta sem er innan uppgefinna marka breytts
deiliskipulagssvæðis og ná breytingarnar aðeins til um-
ferðaþátta. Markmið með breytingum er að bæta um-
ferðarflæði í og við hringtorgið.
Hringtorgið er breikkað úr 36 m í 46 m þvermál ytri
hrings. Sebrabrautir fyrir gangandi vegfarendur við
arma torgsins við Austurveg og Eyrarveg eru lagðar af.
Syðri akbraut Austurvegar er breikkuð milli hringtorgs
og Sigtúns og akgreinalínur málaðar á akbrautina. Ný
gangbraut er sett í framhaldi gönguleiðar milli Austur-
vegar 2 og 4 og bílastæðum við Austurveg 1-5 fækkað
í framhaldi gönguleiðarinnar. Gönguleið yfir Austurveg
vestan við Sigtún er lögð niður. Á Sigtún norðan Aust-
urvegar er sett einstefna til norðurs og innkeyrsla í göt-
una þrengd í samræmi við einstefnuna.
Teikningar og greinargerð mun liggja frammi á skrif-
stofu framkvæmda – og veitusviðs Árborgar að Austur-
vegi 67 á Selfossi frá og með mánudeginum 8. maí til
og með mánudagsins 6. júní 2006.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 20.
júní 2006 og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og
byggingarfulltrúa á skrifstofu framkvæmda- og veitu-
sviðs Austurvegi 67, 800 Selfossi.
Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á
heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem
hægt er að skoða hana og senda athugasemdir til
skipulags- og byggingarfulltrúa í netfangi
skipulag@arborg.is.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan
ofangreinds frests, teljast samþykkja hana.
Selfossi, 2. maí 2006.
____________________________________
Bárður Guðmundsson, skipulags- og
byggingarfulltrúi Árborgar.
Fr
um
Við erum í
Félagi fasteignasala
Dögg Pálsdóttir hrl., lögg. fast.sali - Þyrí Steingrímsdóttir hdl., lögg. fast.sali.
Andri Sigurðsson sölustjóri - Ólafur Finnbogason sölumaður
Hólahverfi-Breiðholti
Okkur á DP FASTEIGNUM hefur verið falið að finna 2ja-3ja
herbergja íbúð í Hólahverfi í Breiðholti fyrir mjög ákveðinn
kaupanda sem er búinn að selja sína eign. Um er að ræða góðar
greiðslur og afhendingu í síðasta lagi í lok júlí 2006. Allar nánari
upplýsingar veitar hjá DP FASTEIGNUM í síma 561-7765.
Aðalfundur Heilsuhringsins 2006
verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 20 í
Norrænahúsinu, ath. breyttan fundarstað.
Að loknum aðalfundastörfum kl. 20:30 verður
fyrirlestur. Fyrirlesari er Sigmundur Guðbjarnason
prófessor, ,,hvernig virka náttúruefni úr lækninga-
jurtum.“ Aðgangur ókeypis. – Allir velkomnir.
Stjórnin
Húsvakt
Óskum eftir hjúkrunarfræðingi, hjúkrunarnema eða lækna-
nema á húsvaktir í sumar. Möguleiki á framtíðarstarfi.
Viðkomandi þarf að hafa gott sjálfstraust í starfi.
Góð laun í boði
Sjúkraliðar
Fjölbreytt og sjálfstætt starf! Hvernig væri að prófa?
Okkur á Grund langar að bæta við þann góða hóp sjúkra-
liða sem þegar er starfandi við heimilið. Sjúkraliðar starfa
sem hópstjórar sem býður upp á mikið sjálfstæði og góða
reynslu. Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Verið velkomin í heimsókn að skoða.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530-6100
virka daga kl. 8.30-15.00.
ATVINNA
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
28-35 smáar Hægri.qxd 8.5.2006 15:52 Page 8