Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2006, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 16.05.2006, Qupperneq 26
[ ] Það eru allmörg ár síðan Don Johnson spókaði sig um í hvítum jakkafötum og bleikum pólóbol í Miami Vice. Nú er tískan öllu skárri þarna suður frá eins og hönnuðurinn Adolfo Dominguez sýndi fram á á tískuviku í Miami. Á tískuviku í Miami, sem fram fer árlega aðra vikuna í maí, sýna fjöl- margir hönnuðir víðs vegar að vörur sínar. Hönnuðir frá Mið- og Suður-Ameríku eru áberandi sem og hönnuðir frá Karíbahafinu. Þar fara fremstir í flokki, auk Dom- inguez, José Maria Almeida frá Venesúela, Miki Nembhard frá Jamaíku, og Sandra Santillán frá Argentínu svo einhverjir séu nefndir. Adolfo Dom- inguez stofn- aði klæðsker- afyrirtæki sitt í spænsku borginni Our- ense árið 1973. Fyrst um sinn ein- blíndi Adolfo og synir hans á klæðskera- sniðin jakka- föt. Þetta breyttist árið 1979 þegar fyrirtækið setti á markað nýja línu fyrir bæði kyn. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið og dafnað og í dag rekur það 302 verslanir í Evrópu, Mið- og Norður-Ameríku, Japan. Kína og í Suðaustur-Asíu og eru starfsmenn rúmlega 1.000. Adolfo er ekki aðeins fatahönn- uður. Hann er eini spænski fata- hönnuðurinn sem býður upp á línu ilmvatna undir eigin merkjum, auk þess sem hann hefur gefið út bækur og leikstýrt kvikmyndum. Á tískuviku í Miami N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM A G ES Gömlu lummulegu fötin þín eru ekki svo lummuleg þegar þau nýtast í þágu góðs málstaðar. Ekki henda flíkum sem ekki eru ónýtar heldur komdu þeim á Sorpu þar sem vel er tekið á móti þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.