Fréttablaðið - 16.05.2006, Side 68
16. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
Svar: Pinball úr Con Air frá 1997.
,,I hate to say this, Cyrus, but we are three white
dudes short. Or as they say in Ebonics, „We be
fucked“.“
Ég er þeim töfrum gædd að geta lagt á
minnið og lært fjölmörg stef sem fylgja
hinum ýmsu sjónvarpsþáttum. Þegar ég
hugsa til baka er ég ekki frá því að þessi
árátta mín hafi byrjað þegar ég söng: „Doo-
oon‘t you worry, it‘s gonna be aaaalriiight!
Cause I‘m always ready, I won‘t let you out
of my siiiight!“ Baywatch-lagið var náttúrlega
besta „singalong“-stef í heimi og það var
góð upphitun fyrir þessa dásamlegu þætti
að tryllast fyrir framan sjónvarpið, syngjandi
í fjarstýringuna.
Núna er ég auðvitað orðin eldri og
þroskaðri en get samt ekki alveg alltaf
hamið mig þegar grípandi stef byrjar í sjón-
varpinu. Þessa dagana er Kastljóssstefið í
uppáhaldi hjá mér og ég syng það hástöfum
á hverju kvöldi. Ekki það að mér finnist lagið svo frábært,
það er bara svo gaman að syngja það. „Dudududu, deer-
ereng dererereng.“ Ég syng það einhvern veginn svona.
Önnur stef sem ég kann eru til dæmis Sex and the
city stefið, Simpsons stefið, Gettu betur stefið, Fréttastefið
í Ríkissjónvarpinu og Gilmore Girls stefið kann ég alveg
utan að og sýni snilli mína í hvert skipti sem sá þáttur
byrjar. Best er þegar einhver fer að syngja með mér.
Uppáhaldsstefið mitt er samt sennilega Bráðavakt-
arstefið. Það er alveg hrikalega gaman að syngja það og
ég kann það alveg frá upphafi til enda, öðrum fjölskyldu-
meðlimum til mikillar skemmtunar. Endirinn í laginu er
líka svo hrikalega töff, „tjsuggutsjhh dududuu!“
VIÐ TÆKIÐ: BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR SYNGUR MEÐ SJÓNVARPSSTEFUM
Baywatch og Bráðavaktin á toppnum
BAYWATCH Upphafslagið í þættinum er sennilega eitt
skemmtilegasta þemalag í heimi.
16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar
(36:52) 18.25 Draumaduft (11:13)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í
fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 4
13.30 Jack Osbourne – Adrenaline Rush 14.20
Amazing Race 15.05 Super-nanny 16.00 Barna-
tími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40
Neighbours 18.05 The Simpsons
SJÓNVARPIÐ
19.35
KASTLJÓS
�
Dægurmál
21.45
PRISON BREAK
�
Spenna
21.00
BERNIE MAC
�
Gaman
22.50
JAY LENO
�
Spjall
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Missing
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.50 Strákarnir
20.15 Amazing Race (8:14)
21.00 Las Vegas (12:22) (Bait And Switch)
Demöntum, sem notaðir voru í tón-
listarmyndbandi, er stolið af
Montecito. Bönnuð börnum.
21.45 Prison Break (16:22) (Bak við lás og
slá) Ýmsar ástæður koma upp á yfir-
borðið sem leiddu til fangelsunar
Lincoln, Sucra, T-Bag og C-Note á sín-
um tíma. Loka partur í flóttaáætlun
Michael kemur í ljós. Dr. Trancredi rifj-
ar upp hvernig hún endaði sem lækn-
ir á Fox River fangelsinu. Bönnuð
börnum.
22.30 The Robinsons Breskur gamanmynda-
flokkur.
23.00 Twenty Four (Str. b. börnum) 23.45 Bo-
nes 0.30 Blown Away (Str. b. börnum) 2.25
The Good Girl (B. börnum) 3.55 DNA (B.
börnum) 5.05 The Simpsons 5.30 Fréttir og Ís-
land í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
23.20 Dýrahringurinn (3:10) 0.10 Kastljós
0.50 Dagskrárlok
18.30 Gló magnaða (51:52) (Kim Possible)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Mæðgurnar (11:22) (Gilmore Girls V)
Bandarísk þáttaröð. Aðalhlutverk:
Lauren Graham, Alexis Bledel.
21.00 Taka tvö (1:10) Ný syrpa af hinni vin-
sælu þáttaröð Töku tvö, þar sem
Ásgrímur Sverrisson ræðir við íslenska
kvikmyndagerðarmenn um myndir
þeirra og hugmyndirnar á bak við þær.
Að þessu sinni er rætt við Egil Eð-
varðsson.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (2:4) (Ultimate Force)
Breskur spennumyndaflokkur um sér-
sveit innan hersins sem fæst við erfið
mál.
23.55 Extra Time – Footballers’ Wive 0.20 Fri-
ends (4:23) (e) 0.45 Tívolí
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Sirkus RVK (e)
20.00 Friends (4:23) (Vinir) Phoebe er hrædd
um að missa nýjasta kærastann sinn
og ótti hennar eykst eftir kjánalegar
athugasemdir Ross.
20.30 Tívolí
21.00 Bernie Mac (6:22) Þriðja þáttaröðin
um grínistann Bernie Mac og fjöl-
skylduhagi hans.
21.30 Supernatural (14:22) Yfirnáttúrulegir
þættir af bestu gerð. Bönnuð börnum.
22.15 Brokedown Palace (Endastöð) Tvær
bandarískar stúlkur eru gripnar þegar
þær reyna að smygla eiturlyfjum frá
Taílandi til Hong Kong. B. börnum.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit
/ útlit (e)
23.35 Survivor: Panama (e) 0.30 Frasier – 1.
þáttaröð (e) 0.55 Óstöðvandi tónlist
19.00 Frasier
19.30 All of Us (e)
20.00 How Clean is Your House Bresku
kjarnakonurnar Aggie MacKenzie og
Kim Woodburn eru komnar vestur um
haf.
20.30 Too Posh to Wash Það er komið að
mannslíkamanum.
21.00 Innlit / útlit
22.00 Close to Home Maður er ákærður fyrir
að hafa myrt tengdamóður sína.
22.50 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallað-
ur ókrýndur konungur spjallþátta-
stjórnenda og hefur verið á dagskrá
SKJÁSEINS frá upphafi. Í lok hvers
þáttar er boðið upp á heimsfrægt tón-
listarfólk.
16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til
sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 The E! True
Hollywood Story 15.00 50 Steamiest Southern Stars
16.00 50 Steamiest Southern Stars 17.00 Superstar
Money Gone Bad 17.30 Number One Single 18.00
E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True
Hollywood Story 20.00 101 Most Awesome
Moments in Entertainment 21.00 The Soup 21.30
10 Ways 22.00 Number One Single 22.30 Number
One Single 23.00 101 Most Awesome Moments in
Entertainment 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00
The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
6.00 Moonlight Mile 8.00 It Runs in the
Family 10.00 Two Weeks Notice 12.00 The
Girl With a Pearl Earring 14.00 Moonlight
Mile 16.00 It Runs in the Family 18.00 Two
Weeks Notice 20.00 The Girl With a Pearl
Earring (Stúlka með perlueyrnalokk) Verð-
launakvikmynd sem er fullyrða má að sé
sannkallað listaverk, konfekt fyrir augun rétt
eins og myndlist viðfangsefnis myndarinnar,
sem er hollenski listmálarinn Vermeer. Aðal-
hlutverk: Colin Firth, Tom Wilkinson, Scarlett
Johansson. Leikstjóri: Peter Webber. 2003.
22.00 Birthday Girl (Afmælisstelpa) Dramat-
ísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Nicole Kidman,
Ben Chaplin, Vincent Cassel. Leikstjóri: Jez
Butterworth. 2001. Bönnuð börnum. 0.00 Kill
Me Later (Bönnuð börnum) 2.00 Dinner
Rush (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Birt-
hday Girl (Bönnuð börnum)
7.00
ÍSLAND Í BÍTIÐ
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða 13.00
Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir 14.00 Frétta-
vaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 18.00
Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir
hádegi 11.40 Brot úr dagskrá
19.40 HrafnaþingHrafnaþing er í umsjá Ingva
Hrafns Jónssonar
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna
verður farið yfir víðan völl og verður
þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar
eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rún-
arsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda
Andrésdóttir o.fl.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing
�
23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður
0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta-
vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla-
braut